Tíminn - 28.11.1975, Page 1

Tíminn - 28.11.1975, Page 1
í Landvélarhf Taliö er fullvist að upptök eldsins sem varð bani þriggja manna að Óðinsgötu 4 i fyrrakvöld, hafi verið i herbergi gegnt stigauppgangi, en þessi mynd sýnir hvernig umhorfs var i þessu herbergi I gær. Leifar svefnbekks sjást á myndinni — og eins og glöggt sézt er ein- angrun vcggja gjörsamlega brunnin. Flest herbergin i rishæð húss- ins eru meira og minna skemmd af völdum hita og reyks, en eldur- inn náði ekki að breiðast út i önnur herbergi að neinu marki. Hins vegar er gangurinn á kafla vcrulega brunninn svo og stigauppgang- ur. Timamynd: Gunnar Kafbátur hjá „Hroðalegur frágangur hvað snerfir brunavarnir" r — seair brunamálastjóri um Oðinsgötu 4, en talið er að kviknað hafi í hú: Gsal-SJ-Reykjavik — t þessu húsi er vægast sagt hroðalegur frá- gangur hvað snertir brunavarnir, sagði Báröur Panielsson bruna- málastjöri I viðtali við Timann um brunann að Óðinsgötu 4 I fyrrakvöld. Hann sagði, að þegar hús væri innréttað á þann hátt að að bæri yfirbragð hótels, væri að sjálfsögðu skylt að hafa neyðar- útgang. Þeir sem fórust i brunanum að Óðinsgötu 4 hétu Gunnar Sigurðs- son, 47 ára, fráskilinn, lætur eftir sig tvö börn, Halldór Guðjónsson 56 ára, ókvæntur og barnlaus, og Jóhann Guðnason, 52 ára, ókvæntur og barnlaus. öruggt er nú talið, að eldurinn hafi komið upp i herbergi, sem er gegnt stigauppgangi i risið, en nu út frá sígarettu þar bjó Gunnar Sigurðsson. Að sögn Njarðar Snæhólms rannsóknarlögreglumanns mun hafa kviknað i út frá sigarettu. Einangrun i veggjum milli ein- staklingsherbergjanna tiu i risi hússinser úr hefilspónum, veggir eru úr timbri, klæddir striga og pappir. Fuðraði þetta upp á skömmum tfma og myndaðist við það mikill reykur og hiti. Herbergi Gunnars heitins er verulega brunnið eins og með- fylgjandi mynd ber með sér, en þó náði eldurinn aldrei að breiðast út i gegnum veggina. Hins vegar var hitinn svo mikill að næstu herbergi eru mjög illa farin, og gangurinn i risinu er mikið brunninn. Liklegt er talið að mennirnir þrir hafi allir látizt úr reykeitrun eða kafnað af völdum reyksins. Lik Gunnars Sigurðssonar fannst á salerni við enda gangsins. Hinir mennirnir tveir, sem létust i brunanum, voru i herbergjum sinum, annar i herbergi við hliðina á herbergi Gunnars en hinn i syðsta herberginu i risinu, sem er óskemmt, er hann talinn hafa látizt i svefni. Jónmundur Einarsson fyrrver- andi verkamaður (f. 1902) bjarg- aðist úr eldinum. Hann bjó i herbergi næst stigauppganginum vinstra megin, og haft er eftir honum, að hann hafi orðið að gefast upp við að komast niður stigann sökum elds og reyks. Þess i stað opnaði hann gluggann Framhald á bls. 19 brezkum land- helgisbrjótum Gsal—Reykjavik — Þegar land- helgisgæzluflugvélin TF-Sýr flaug yfir miðin út af Langanesi i gærdag, sáu starfsmenn Land- heigisgæzlunnar og flugmenn vél- arinnar óþekktan kafbát skammt frá brezku togurunum. Að sögn Jóns Magnússonar, talsmanns Gæzlunnar, sást kafbáturinn bæði i ratsjá vélarinnar og með berum augum. Timinn grennslaðist fyrir um það hjá brezka sendiráðinu i gær, hvort kafbáturinn væri á vegum brezkra hernaðaryfir- valda. Að sögn Brians Holt, ræðismanns Breta á tslandi, er afar ósenniiegt að kafbáturinn sé brezkur. Bandarikjamönnum á Miðnes- heiði var tilkynnt um ferðir kaf- bátsins. Að sögn Jóns Magnússonar, talsmanns Gæzlunnar var TF-Sýr að nálgast brezka togara, sem voru að veiðum, er sást til kaf- báts, sem var um 33 milur frá Langanesi. Þegar flugvélin átti eftir u.þ.b. simm sjómilna leið til næsta togara, sást kafbáturinn á yfirborðinu i'um 2 milna fjarlægð, og gátu bæði flugmenn vélarinnar og skipherrann á Sýr greint kaf- bátínn með berum augum, en þeir voru allir i flugstjórnarklefa. Skipherra á Sýr var Bjarni Helgason, en flugstjóri Guðjón Jónsson, og Þórhallur Karlsson var flugmaður. Föðurrétturinn verði aukinn um leið og meðlög verða hækkuð Sjá viðtal O Þegar um ein sjómila var milli flugvélarinnar og kafbátsins, hvarf hann af yfirborðinu, og þegar flogið var yfir staðinn, þar sem kafbáturinn hafði sézt, — sáust aðeins loftbólur. Jón Magnússon sagði, að brezku dráttarbátarnir og freigátan Leopard hefðu verið á svipuðum slóðum, ásamt 16 brezkum togurum. Atakalaust hefur verið á miðunum siðustu tvo sólarhringa, en varðskip hafa þó haldið f jölda brezkra togara frá veiðum. Samkvæmt tölum úr landhelgis- gæzluflugi i gær, eru nú 39 brezkir togarar hér víð íand. Sérþjólfaðar skipa- tökusveitir um borð í brezku herskipunum BREZKA herskipið Leopard á tslandsniiðum i gær. A morgun koma þvi til aðstoð- ar herskipin Brighton og Falmouth, en þar um borð eru sérþjálfaðar sveitir, sem eiga aö ná aftur brezkum togurum, ef islenzku varðskipi tekst að taka land- helgisbrjóta. A þessum skip- um eru og þyrlur, sem eiga að stunda cftirlitsflug allan sólarhringinn. Ljósmynd: Landhelgisgæzlan UM BORÐ i brezku herskipunum, sem koma á tslandsmið á morgun, cru sérþjálfaðar sveitir tii að taka aftur brezka togara, sem islenzka Landheigisgæzlan kynni að taka. Þetta kom fram i Reuters-frétt i gær, sem skrifuð var af blaðamanni um borð i einu herskipanna. Eftir John Tait, sem stjórna mun landhelgisbrotum Breta, er haft, að hann hafi algjörlega frjálsar hendur um það, hvernig hann hagi viðureigninni við islenzku varðskipin. Enn hafi þó hlutirnir gerzt svo hratt, að ekki hafi unnizt timi til að semja áætlun um aðgerðirnar. Á morgun eru væníanleg á tslandsmið herskipin Brighton og Falmouth til aðstoðar Leopard, sem fyrir er. Um borð i báðum herskipunum eru þyrlur og flugmenn til að halda úti eftirlitsflugi allan sólarhringinn. BH-Reykjavik. — Haustið 1968, aðeins nokkrum mánuðum áður en faðir minn lagðist inn á sjúkrahús og kom ekki þaðari aftur, fékk hann tvo menn til að rútta til i vinnustofunni i Sigtúni með sér, og var feiknalega mikið flutt þaðan i einhverja kjallarageymslu i eigu borgar- innar i Borgartúni, til geymslu. Ég hef spurt borgarstjóra, hvort til sé skriflegt gjafabréf fyrir þessu, en hann hefur svarað þvi neitandi og sagt, að alltaf hafi verið litið á þetta sem gjöf. Svo var þó ekki, og hérna er um að ræða marga persónulega mum, sem við vildum gjarna fá aftur. En það er með það eins og ann- að, i viðskiptum okkar við yfir- völd, að einn visar til annars. og enginn virðist vilja gera nokk- urn skapaðan hlut til þess að heiðra minningu föður mins með þeim sóma, sem hann á skilið. Þannig komst Sveinn Kjarval að orði viðTimann i gær um við- skipti sin við borgarvfirvöld. o

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.