Tíminn - 28.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.11.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. nóvember 1975. TÍMINN 5 „Fjöldufundur” andstæöinga landhelgissamninganna i gær. Misheppnaður fundur örfá þúsund manns, þar af fjölmargir, sem komu fyrir forvitni sakir, sóttu fund þann, er stjórnarandstaðan, ásamt aöilum i verkalýðshreyfing- unni, boðaði til á Lækjarlorgi i gær til aö mótmæla samning- unum viö Vestur-Þjóöverja. Var þó ekkert tii sparaö I aug- lýsingum. Þessi lélega fund- arsókn hlýtur aö valda fund- arboöendum miklum von- brigöum, þvi aö hún sýnir, aö hinn æsingakenndi málflutn- ingur, er stjórnarandstaöan hefur beitt i landhelgismálinu undanfarna daga, hefur ekki fengiö liljómgrunn hjá al- menningi. Læra þeir af reynslunni? Vonandi reynast stjórnar- andstæöingar inenn til aö læra af þessari reynslu og taka upp jákvæöari og skynsamlegri vinnubrögö. Almenningur iæt- ur ekki bjóöa sér málflutning á borö viö þann, sem heyrzt hefur af vörum málsvara stjórnarandstöðunnar á Alþingi siöustu daga. Þaö hefur heldur engin áhrif, þó aö stjórnarandstaöan beiti áhrif- um sinum I ýmsum félaga- samtökum til aö knýja fram mótmælayfiriýsingar, sem siöan dynja yfir þjóöina I út- varpi og sjónvarpi dag eftir dag. Þar er ekki um aö ræöa vilja almennings, en I mörgum tilfellum um gróflega misnotkun slikra samtaka aö ræöa. Ekkert lært og engu gleymt? Nú eru miklir örlagatimar hjá Islenzku þjóöinni. Erlent stórveldi hcfur ráöizt meö vopnavaldi inn i islenzka fisk- veiöilandhelgi til verndar veiöiþjófum. Gegn þessum aöila þarf Islenzka þjóöin aö sameina krafta sina. Sam- komulag viö Vestur-Þjóöverja gerir okkur auöveldara fyrir i þeim efnum, þvi aö þaö er erfitt aö fást viö andstæöinga á mörgum vigstöövum. Og hafa ber þaö i huga, aö i sam- komulaginu viö Vestur-Þjóö- verja er ekki nema um örlitinn þorskafla aö ræöa, auk þess sem frystiskipum þeirra er haldið frá miöunum. Þetta eru jákvæöar hliöar á samningn- um. Auövitaö heföi veriö æski- legt, aö aflamagn Vestur- Þjóöverja heföi veriö ininna, en þaö er svo i öllum samning- um, aö hvorugur abili nær frain öllu, sem hann æskir. Aö loknum samningum viö Vestur-Þjóöverja er afar áriö- andi, aö islenzka þjóöin standi sarnan i baráttunni gegn Bret- um. i þeim efnum veröur aö sýna festu, en þó foröast skyndiákvaröanir. Brezkir togarasjómenn og brezkir herskipamenn eiga ekki I vændum þægilega daga á is- landsmibum i vetrarvebrátt- unni meö skip Landhelgis- gæzlunnar á hælunum. Nú, eins og áöur, vinnur timinn meö okkur. Þaö sorglega er, aö Bretar skuii ekkert hafa lært og engu gleymt. — a.þ. Benedikt sendir Wilson mótmælaskeyti Formaöur Alþýöuflokksins, Benedikt Gröndal, sendi I gær eftirfarandi simskeyti til Harold Wilsons forsætisráö- herra Breta: „Harold Wilson ; fonsætis- ráöherra Downing Street 10. London. lslenskir jafnaöarmenn hafa oröiö fyrir miklum von- brigöum viö þaö, aö rikis- stjórn Verkamannaflokksins hefur sent breska flotann inn i fiskveiðilandhelgi íslands, og viö mótmælum þessari ögr- unaraögerö harölega. Viö teljum fiskveiðar viö strendur fjarlægra landa vera leifar af nýlendustefnu for- tiöarinnar, sem standist ekki viö nútima aöstæður. Minnkandi afli og vaxandi hætta á ofveiði valda islensku þjóöinni, sem þegar á viö alvarlega efnahagsöröugleika aö etja, miklum áhyggjum. Viö skorum á þig aö kalla flotann heim þar sem deilan veröur aldrei leyst meö valdi. Benedikt Gröndal, formaöur Alþýöuflokks lslands.” NOTIÐ ÞAÐBESTA HLOSSIi”--< Skiphotti 35 - Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa ......* Útboð Kröflunefnd óskar eftir tiiboöum i álklæðningu á stöövarhús Kröfluvirkjunar, Suður-Þingeyjarsýslu. Otboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstu- daginn 19. desember 1975 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REVKJAVlK SlMI 84499 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM FLORIDA svefnsófarnir eru komnir aftur. Með einu handtaki má breyta þeim i hvilu fyrir tvo. Fyrirliggjandi stakir eða með stólum, sem sófasett. — Komið og skoöið, sjón er sögu rikari. FLORIDA sófasettið — v Sófi kr. 81.400 Stóll kr. 35.900 Settið kr. 153.200. Fyrirliggjandi í áklæðaúrvali m húsió

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.