Tíminn - 28.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.11.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 28. nóvember 1975. Föstudagur 28. nóvember 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 28. nóvember til 4. desember er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-' og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Jlilanaslmi 41575, simsvari., Rafmagn: 1 Reykjavik' og Kópavogi I sima 18230. í Háfnarfiröi, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf Frá Árnesingafélaginu i Reykjavik: Félagsvist og dans verður i kaffiteriunni i Glæsibælaugardaginn 29. nóv. kl. 8,30. Góð verðlaun. Skemmtinefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Jólafundur verður haldinn mánudaginn 1. des. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Jóla- vaka, söngur, jólapakkar og fleira. Stjórnin. Bazar Kvenfélags Hallgrims- kirkju verður laugardaginn 29. nóv. kl. 2 e.h. i félags- heimili kirkjunnar. Gjöfum veitt viðtaka fimmtudag og föstudag kl. 3 til 6 i félagsheimilinu. Frá Guðspekifélaginu: ,,Hvað erum við?” nefnist er- indi sem Birgir Bjarnason flytur I Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu- daginn 28. nóv. kl. 9. öllum heimill aðgangur. Ba/.ar verður i Kristniboðs- liúsinu Betaniu Laufásvegi 13, laugardaginn 29. nóv. kl. 2. Kökur og ýmsir góðir munir verða seldir til ágóða fyrir kristniboðið i Konsó. Kvenfélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á bazarinn 6. des. næstkomandi að Hlégarði. Tekið á móti bazar- munum á Brúarlandi þriðju- daginn 2. des. og föstudaginn 5. des. frá kl. 2. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velu.nnara þess á að fjáröflunarskemmt- unin verður 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni i leik- - fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Jólafundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn þriðju- daginn 2. des- að Hallveigar- stöðum. Skemmtiatriði, mætið vel. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.l.S.Disarfell fer i nótt frá Reykjavik til Borgar- ness. Helgafell kemur til Reykjavikur i dag. Mælifell fer væntanlega I dag frá Stettin til Wismar og siðan til Gufuness. Skaftafell fór 25. þ.m. frá Keflavik áleiðis til New Bedford og Norfolk. Hvassafell er i Stettin, fer þaðan til Larvikur og siðan til Islands. Stapafell kemur til Hornafjarðar I dag, fer þaðan til Austfjarðahafna. Litlafell fór i gærkvöldi frá Reykjavik til Akureyrar. Ýmislegt Mæðrastyrksnefnd Kópa- vogs hefur nú hafið jólastarf- semi sina, og er gjöfum og fatnaði veitt móttaka i hús- næði nefndarinnar að Digra- nesvegi 12 kjallara, dagana 27.-28. nóv. frá kl. 8-10 siðdeg- is. Eins og áður er þörfin mest fyrir barna- og unglingafatn- að. Nefndin getur aðeins tekið á móti hreinum fatnaði. Fataúthlutun fer fram að Digranesvegi 12 (sami inngangur og læknastofur) dagana 1-6. des. (báðir dagar meðtaldir) frá kl. 5-9 siðdegis, nema laugardaginn 6. des. frá kl. 2-6. Konum er bent á ókeypis lögfræðiaðstoð á vegum nefndarinnar. Nefndarkonur munu veita móttöku fjárframlögum bæði heima og úthlutunardagana, og eru fjárframlög undanþeg- in skatti. Nefndarkonur vilja þakka bæjarbúum veitta aðstoð á undanförnum árum. Uppl. veita þessar konur. Gyða Stefánsdóttir i sima 42390. Sigríður Pétursdóttir i sima 40841 Hólmfríður Gests- dóttir I sima 41802. Með beztu kveðjum og jólaóskum. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. AUGLÝSIÐ í TÍAAANUM Bifvélavirkjar segja upp samningum Á FUNDI, sem haldinn var I Fé- lagi bifvélavirkja nýlega, var nú- gildandi kaup- og kjarasamningi félagsins sagt upp frá og með næstu áramótum. Enn fremur voru eftirfarandi tillögur sam- þykktar: „Fundur i Félagi bifvélavirkja mótmælir harðlega öllum samn- ingum við útlendinga um veiði- heimild innan 200 milna land- helgismarkanna. Fundurinn telur, að meiri sókn i fiskstofnana entslendingar sjálfir þurfa að framkvæma, kippir fót- unum undan efnahagslegu, og þar með pólitisku, sjálfstæði þjóðar- innar. Fundurinn óttast, að minnkandi atvinna, sem er afleiðing af minnkuðum fiskveiðum, leiði til aukinnar ásælni erlendra auðhringa i islenzkt atvinnulif. Afleiðing þess yrði vantraust ís- lendinga á getu sina til að nýta eigin auðlindir. Fundurinn skorar á alla launþega og félög þeirra að beita ýtrasta afli sinu til þess að koma þeirri afturhaldsstjórn, er nú sit- ur, frá völdum, og að efnt verði til nýrra kosninga i landinu sem fyrst.” Sveinafélag húsgagna- smiða segir upp samningum A FÉLAGSFUNDI I Sveinafélagi húsgagnasmiða nýlega, var sam- þykkt einróma að fela trúnaðar- mannaráði félagsins að segja upp giidandi kjarasamningum, þann- ig að þeir falli úr gildi um n.k. áramót. Þá var harðlega mótmælt á fundinum öllum samningum við útlendinga um veiðar innan fisk- veiðilögsögunnar, og minna fé- lagsmenn á þá staðreynd, að þorskstofninn við strendur lands- ins virðist fullnýttur af islenzka fiskveiðiflotanum, svo ekki er þar við bætandi veiðum erlendra aðila. Þá fagnaði fundurinn stofnun samstarfsnefndar um verndun landhelginnar og hét henni og aðilum hennar fullum stuðningi sinum. Leiðrétting I grein H. Kr., sem heitir Skemmtileg og makleg minning og fjallar um bók Kristjáns Eld- járns um Hagleiksverk Hjálmars i Bólu, féll niður lina úr niðurlags- orðum greinarinnar. Niðurlag hennar er rétt svona: Þrátt fyrir það mun mörgum þykja gaman að þvi, að forseti Is- lands verður til að skrifa þetta minningarrit. Vist er gaman að þvi vegna Hjálmars i Bólu, en engu siður þó vegna okkar, sem nú erum uppi, að eiga þar i önd- vegi mann, sem gat slikt — og gerði það. -II. Kr . - , & SKIPAUIf.tRB RIKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavlk föstu- daginn 5. desember austur um land I hringferð. Vörumóttaka: Mánudag, þriöjudag og til hádegis á miðvikudag til austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsa víkur og Akureyrar. 2099 Lárétt 1) Flöskur,- 5) Timabils.- 7) Samið.- 9) Ætijurt,- 11) Nes.- 12) 51,- 13) Fljót,- 15) ílát,- 16) Tunnu.- 18) Ágengur,- Lóðrétt. 1) Mölvuð.- 2) Glöð.- 3) Mynt.- 4) Stórveldi.- 6) Fuglar,- 8) Gyðja.- 10) Mjaðar.- 14) Lik.- 15) Ennfremur,- 17) Jarm.- Ráðning á gátu no. 2089 Lárétt 1) Andlit.- 5) Óið.- 7) Nös,- 9) Arm,- 11) Er -» 12) Ei,- 13) MNO,- 15) Æfð. 16) Fær,- 18) Snæðir.- Lóðrétt 1) Afnema.- 2) Dós,- 3) LI.- 4) Iða.- 6) Smiður.- 8) örn,- 10) Ref,- 14) Ofn,- 15) Ærð,- 17) ÆÆ,- KJARVALSMYNDIR Sala á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval fer fram föstudag, laugardag og sunnudag 28. til 30. nóvember i Brautarholti 6, frá kl. 17 til 22. Hesthúsaeigendur í Víðidal Félagsfundur verður haldinn i félags- heimili Fáks kl. 2 sunnudaginn 30. nóv. n.k. Mörg áriðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Jörð til sölu Bújörð við Eyjafjörð til sölu og laus til ábúðar á komandi vori. Upplýsingar i sima 96-32114, eftir kl. 8 á kvöldin. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar Ingunnar Sigurðu Stefania Ingimarsdóttir, Halldór Gunnarsson. Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir Jóhannes J. Kristjánsson leigubilstjóri, Langholtsvegi 101, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, laugardaginn 29. nóvember kl. 10,30 f.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Unnur Guðmundsdóttir, Sigurþór Jóhannesson, Kristrún Jóhannesdóttir, Kristján Magnússon, Ingibjörg Kristjánsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð andlát og útför Sigurlinu Haraldsdóttur, Áshlið 13, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við Gauta Arnþórssyni yfirlækni, Eiriki Sveinssyni og öðru starfsfólki handlæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Einnig kærar þakkir til Lilju Hallgrimsdóttur. Ólöf Sigtryggsdóttir, Jóhann Guðmundsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Alda Guðmundsdóttir, Sigriður Sigtryggsdóttir, Magnús Jónsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.