Tíminn - 28.11.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.11.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 28. nóvember 1975. TÍMINN 19 Ný bók eftir Francis Clifford: Nazisti d flótta HORPUÚTGAFAN á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók eftir metsöluhöfundinn Francis Clif- ford. Nefnist hún Nazisti á flótta. Aður eru útkomnar 7 bæk- ur a islenzku eftir Clifford. — L. Kröhl SS-foringi var yfirmaður hinna illræmdu fangabúða i Auschwitz árin 1943—1944. Þar lét hann drepa um eina milljón fanga, en tókst að sleppa undan dómi i Nurnbergréttarhöldunum og flýja til Suður-Ameriku. Brezkur blaðamaður komst á ó- væntan hátt á slóð SS-foringjans, og æðisgenginn eltingarleikur upphófst. Skúli Jensson þýddi bókina, en prentun og bókband annaðist Pretnverk Akraness hf. Kápu- teikningu gerði Hilmar Helgason. Bruninn á herbergi sinu og beið þar unz slökkviliðsmenn björguðu hon- um. Jónmundur hlaut brunasár á höfði, en liður bærilega. Hann er á sjúkrahúsi. — Þarna eru tiu einstaklings- herbergi og aðeins einn útgangur, sem fylltist af reyk og eldi á skömmum tima — og það er ástæðan fyrir þessu mikla slysi, sagði brunamálastjóri. — Eins og fyrirkomulaginu var háttað i þessu húsi, er skylt að hafa tvo út- ganga, þannig að ef annar lokast, þá eigi að vera hægt að komast i hinn hvar sem menn eru staddir i húsinu. — Það er forkastanlegt að inn- rétta hús á þennan hátt án þess að gera nauðsynlegar öryggisráð- stafanir, sagði Bárður Danielsson brunamálastjóri. Slökkvitæki mun ekki hafa verið i risinu að öðinsgötu 4. Vaskur var á ganginum og fata þar hjá, og vatn á salerni og i eld- húsi með herbergi eins mann- anna. Sigurgeir Sigurjónsson hæsta- réttarlögmaður er eigandi ris- hæðarinnar að Óðinsgötu 4. Tim- inn reyndi að hafa samband við hann i gærkvöldi vegna þessa máls, en þá náðist ekki til hans. commodore VASATÖLVUR $ Verð fró kr. 3.990 ÞÓRf BÍMI ai5DQ-ÁRMÚLA11 Kópavogur Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Kópavogi verður haldinn að Neðstutröð 4 kl. 20:30 föstudaginn 5. des. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning á kjördæmisþing. Magnús Ólafsson kemur á fundinn. Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavíkur Kristján Friðriksson flytur erindi sitt, Hag- keðju, sem fjallar um nýskipan efnahags- mála, einkum sjávarútvegs- og iðnaðarmála á fundi i Framsóknarfélagi Reykjavikur miðvikudaginn 3. des. kl. 8.30 að Hótel Esju. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um efnahagsmál. Framsóknarfélag Reykjavikur. Viðtalstímar Kristinn Finnbogason, formaður Fulltrúa- ráðs framsóknarfélaganna i Reykjavfk, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknar- flokksins að Rauðarárstig 18 laugardaginn 29. nóv. kl. 10-12. Kópavogur Vinsamlega gerið skil i happdrætti Framsóknarflokksins sem fyrst. Skrifstofan að Neðstutröð 4, verður opin fyrst um sinn alla virka daga frá kl. 17 til 18.30 og laugardaga kl. 14 til 16. Stjórnin. Fyrirlestur Kristján Friðriksson flytur erindi sitt „hagkeðju” sem fjallar um nýskipan um efnahagsmál einkum sjávarútveg og iðnaðarmáli fundarsalnum að Eyrarvegi 15 Selfossi kl. 2 laugardaginn 29. nóv. Fundarboðendur eru nokkrir áhugamenn um atvinnumál sunnlendinga. Kanaríeyjar Framsóknarfélögin i Reykjavik gefa félagsmönnum sinum kost á ferðum til Tenerife á Kanarieyjum i febrúar og marz. Nánar auglýst á sunnudaginn. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknar- flokksins i sima 24480. 4 milljónir sviknar út úr Landakotsspítala Starfsstúlka enn í varðhaldi SJ-Reykjavlk. Fyrrverandi starfsstúlka Landakotsspitala hefur undanfarinn hálfan mán- uð setið i gæzluvarðhaldi. Er húngrunuð um að hafa svikið út úr Landakotsspitala tæpar fjór- ar milljónir króna á þrem árum á þann hátt að senda sjúkrahús- inu falsaða reikninga fyrir mat- væli. Starfsstúlkan, sem er af er- lendu bergi brotin, hefur játað að hafa tekið við peningunum, en kveðst hafa gert það fyrir aðila, sem hún segistekki kunna að nefna. Reikningarnir voru merktir pósthólfi, sem reyndist vera á hennar vegum. Upp komst um svikin fyrir u.þ.b. þrem vikum þegar Landakotsspítala barst reikningur uppáskrifaður af einni systranna, sem reka spitalann, en hún hafði þá dval- izt um nokkuð langan tima er- lendis og gat þvi ekki hafa kvitt- að fyrir móttöku matvælanna. Fölsuðu reikningarnir voru fyrir matvæli og bárust spital- anum mánaðarlega frá þvi 1973. A þeim var fölsuð undirskrift systurinnar. Starfsstúlkan er enn i gæzlu- varðahaldi. Rannsóknarlög- reglan vinnur að frekari kónnun málsins. Fyri rtæl k /i i i Keramik frá Glit er veröug gjöf til starfsfólks yöar. GLIT HF HOFÐABAKKA9 REYKJAVlK ICELAND listrœn gjöf VIÐ ÖLL TÆKIFÆRl Hͧt ráðstefna Samband Ungra Framsóknarmanna og Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins efna til ráðstefnu um verkalýðsmál 29. og 30. nóvember. Ráðstefnan verður að Hótel Hofi Rauðarárstig 18 j og hefst kl. 10.00 laugardaginn 29. nóv. Dagskrá ráðstefnunnar: 1. Avarp: ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins. 2. Framsóknarflokkurinn og verkalýðshreyfingin, Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður. 3. Vinnulöggjöfin: Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður. 4. Skattamálin og launþegar: Halldór Asgrimsson, alþingism. 5. Atvinnulýðræði og samvinnurekstur: Axel Gislason, verkfr. 6. Skipulag verkalýðshreyfingarinnar og heildarkjarasamning- ar: Daði Ólafsson, form. Sveinafélags bólstrara. Forseti ráðstefnunnar: Hákon Hákonarson, vélvirki. Almennar umræður verða um hvern málaflokk og umræðuhópar starfa. Allt Framsóknarfólk velkomið. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Framsóknarflokksins s. 24480. Undirbúningsnefndin >4M Verka lýðs mála- Akureyringar — nærsveitamenn Framsóknarvist og dans að Hótel KEA föstudaginn 28. nóv. kl. | 8.30. Avarp Ingvar Gislason alþ. Aðgöngumiðar við innganginn | frá kl. 8 e.h. Framsóknarfélag Akureyrar. | Framsóknarfélag Kjósasýslu Aðalfundur félagsins verður að Fólkvangi Kjalarnesi miöviku- daginn 3. des. kl. 20. Dagskrá: Inntaka nyrra félaga. 2. Laga- breytingar. 3. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmaþing Jón Skaftason mætir á fundinum. Kaffiveitingar fyrir þá sem óska. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. / Arnesingar Þriðja og siðasta spilakvöld framsóknar- vistarinnar verður að Árnesi föstudaginn 28. nóv. kl. 21.00. Aðalverðlaun Sunnuferð fyrir 2 til Kaupmannahafnar. Ræðumaður kvöldsins verður Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari Framsóknar- flokksins. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur fyr- ir dansi. Framsóknarfélag Arnessýslu. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu aðSunnubraut 21, sunnudaginn 30. nóv. kl. 16. Kvöld- verðlaun og heildarverðlaun að loknum 5 vistum. Þetta er 4. vistin af 5. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Keflavíkur heldur aðalfund i Framsóknarhúsinu, laugardaginn 29. þ.m. kl. 16. IJagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Jón Skaftason, alþm. mætir á fundinn. Stjórnin. Keflavík Félag ungra framsóknarmanna i Keflavik heidur aðalfund sinn fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.