Tíminn - 29.11.1975, Síða 1

Tíminn - 29.11.1975, Síða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐDR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 42:18 Samkomulag við Belaa Mó-Reykjavik. A fundi sameinaðs þings i gærmorgun fór fram atkvæðagreiðsla um tillögur til þingsályktunar um heimild fyrir rikisstjórnina að ganga frá samkomulagi við rikisstjórn Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands um veiðar þýzkra togara innan fiskveiðilögsögu íslands. Samkomulagið var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með samhljóða atkvæðum allra stjórnarþingmanna, 42, en á móti greiddu atkvæði allir átján þingmenn stjórnarandstöðunnar. Tveir þingmenn, þeir Halldór Asgrimsson og Tómas Arnason gerðu grein fyrir atkvæði sinu, og er greinargerð þeirra birt á þingsiðu i dag. Alls voru 55 ræður fluttar i málinu, og töluðu margir þingmenn oftar en einu sinni. Sagt er frá ræðum nokkurra þingmanna á þingsiðu blaðsins i dag. Tæpri milljón stolið í Héðni —■ skipum og veiðisvæðum fækkað og aflakvóti settur á Einn maður hefur verið hand- tekinn i sambandi við málið, en yfirheyrslum var ekki lokið i gær- kvöldi. FJ-Reykjavik. —Þarna er um að ræða i'ækkun skipa úr 19 i 12 og l'ækkun veiðisvæða um eitt. Einn- ig cr nú scttur inn leyfilegur há- marksafli, sem var ekki sam- kvæmt fyrri veiðiheimildum, sagði Einar Agústsson utanrikis- ráðhcrra, þegar Timinn spurði liann um samkomulag um veiðar Belga við isiand. Samkomulagið verður lagt íyrir Alþingi. I gær skiptust utanrikisráð- herra og sendiherra Belgiu á orð- sendingum um framlengingu á veiðiheimildum belgiskra togara á tilteknum svæðum við Island. t fyrra samkomulagi var enginn hámarksafli nefndur, en nú skal hann vera 6.500 tonn, og af þvi magni verði þorskafli ekki meiri en 1500 tonn. Samkvæmt fyrra.samkomulagi máttu Belgar veiða á sjö svæðum, en nú er þeim fækkað um eitt, og er einu svæði við Suðausturland lokað. Samkomulaginu getur hvor aðili sagt upp með sex mánaða fyrirvara. L.S. kannar hvort gjald- eyrissvik eigi sér stað við rekstur laxveiðiáa endurleigja siðan, talsvert um- svifamikill og hagstæður. Gsal-Reykjavik — í fyrrinótt var brotizt inn I skrifstofur Vélsmiðj- unnar Héðins að Seljavegi 2 i Reykjavik, og farið inn i peninga- geymslur fyrirtækisins og þaðan teknirþrirkassar með peningum, ávisunum og öðrum skjölum. Samtals höfðu þjófarnir á brott með sér tæpa' milljón I ávisunum og reiðufé, meirihlutann i reiðufé. Að sögn Gisla Guðmundssonar, rannsóknarlögreglumanns var fyrir geymslunni járnhurð svipuð þeim sem eru fyrir peningaskáp- um. Sú hurð var opin er starfs- menn komu til vinnu sinnar i gær- morgun og hafði augsýnilega ver- ið opnuð með lykli. Einn kassi fannst skammt frá vélsmiðjunni i gærmorgun, og i honum fundust ávisanir samtals að fjárhæð kr. 1,8 millj. BH-Reykjavik. — Stjórn Lands- sambands stangveiðifélaga hefur verið falið að kanna, hvort þess finnist dæmi, að vafi geti leikið á lögmæti einstakra veiði- leigusamninga við útlendinga samkvæmt isienzkum lögum og leggja niðurstöður fyrir næsta aðalfund, en samþykkt þess efn- is var gerð á aðalfundi lands- sambandsins, sem haldinn var um miðjan nóvember. Timinn ræddi þetta mál við stjórnarmenn landssambands- ins, og veittu þeir okkur þær upplýsingar, að á undanförnum árum hefðu fjórar laxveiðiár hér á landi verið leigðar útlend- ingum, sem selt hefðu erlendis veiðileyfi i þeim. Hér væri sem •sagt um greinilegan atvinnu- rekstur útlendinga að ræða, gjaldeyrisaflandi i hæsta máta, og umfangsmikinn, þannig að ætla mætti, að um tugmilljóna gróða, reiknað i islenzkum krónum, gæti verið að ræða eftir sumarið. Arnar, sem útlendingar hafa á leigu, a.m.k. yfir bezta veiði- timann, eruþessar: Hofsá.leigð útlendingum siðan 1968, Vatns- dalsá, leigð útlendingum siðan 1964, Laxá i Dölum, leigð út- lendingum siðan 1974 og Þverá i Borgarfirði, efri hlutinn, svo- nefnd Kjarrá, en leiga til Sviss- lendinga átti sér stað fyrir nokkru. Fleiri ár eru leigðar útlend- ingum að hluta, og eru veiðileyfi seld i þeim erlendis. 1 frétta- bréfi, sem Fish and Game Frontiers Inc., Wexford i Pennsylvaníufylki i Bandarikj- unum, hefur sent frá sér, segir, að nú sé mönnum ráðlegast að fara að leggja fram pantanir sinar og greiða inná til að tryggja sér veiðileyfin i eftir- töldum ám á íslandi: Laxá i Aðaldal, Haffjarðará og Grims- á. Innborgunin i hverja á fyrir sig er 20% af fullnaðargreiðsl- unni, og er innborgunin á stöng fyrir vikuna svo sem hér segir: Laxá 420 dollarar, Haffjarðará 410 dollarar og Grimsá 385 doll- arar. Þá er stangafjöldinn i hverri á fyrir sig tekinn fram, og er hann þessi: Laxá 7 steng- ur, Grimsá 10 stengur og Haf- fjarðará 5 stengur. Eftir framansögðu að dæma kostar stöngin á viku i Laxá i Aðaldal 2100 dollara eða 357.000,00 kr., Haffjarðará 2050 dollara eða 348.500,00 kr. og Grimsá 1925 dollara eða 323.000,00., og munar vissulega um slikt fyrír févana rikissjóð, þvi að þetta er aðeins fyrir út- lendinga. Reykvikingur, sem sótti um 420 dollara gjaldeyris- leyfi til að fá að vera með, fékk synjun. Það má þvi ljóst vera, sögðu forsvarsmenn Landssambands stangveiðifélaga, að hér er um talsverða fjármuni að ræða, og atvinnurekstur þeirra útlend- inga, sem taka ár á leigu og BRANN INNI Gsal-Reykjavik —52áragamall maður, Asgeir Magnússon, að nafni, fórst f eldsvoða i gær- morgun. Slökkviliði Reykjavikur var tilkynnt um kl. 6.50 um eld i húsinu nr. 27 við Fálkagötu, sem er einlyft timburhús með risi. Eldur var laus i viðbyggingu bak við húsið, sem er eitt herbergi, og er slökkviiiðsmenn komu á staðinn gátu þeir greint mann inni I eldhafinu. Reykkafarar náðu strax til mannsins, en hann var látinn, er komið var með hann á slysadeild Borgar- spitalans. Viðbyggingin var forsköluð og einangruð með sagi, og var mikill eldur þar, er slökkviliðið kom á staðinn. Slökkvistarf gekk greiðlega, en rjúfa þurfti þak hússins til að slökkva eldinn. Ekki varbúið itilburhúsinu, en Asgeir heitinn hafði um mjög langt árabil búið i viðbygging- unni. Hann var einbúi og fór ein- förum. Asgeir Magnússon hafði verið sjúklingur langan tima. Mjög mikið var af bókum, tima- ritum og blöðum I húsinu og brann það að mestu. Að sögn rannsóknarlögreglunnar er þó ekki vitað hvort þar hafa brunn- ið sérstök verðmæti. Um eldsupptök er litið að vita, en þó er talið að annað hvort hafi kviknað i út frá vindlingi eða rafmagnsofni, en eldur var mestur i þili bak við rafmagns- ofninn. Castro vill heimsækja ísland. Kúba opnar sendiróð hér ---► O

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.