Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.11.1975, Blaðsíða 13
Sunnudagur 30. nóvember 1975. TÍMINN 13 Litiö fram til 1!)80 Carlo Demand: Kafmagns- l'crðabill. Með endalok sprengivélarinnar i huga, teiknaði bilateiknarinn De- mand millistærðarbil knúinn ral'magni. Ilann á að komast 170 km á klst., þegar báöar vclarnar, ein l'yrir aftur- og önnut' fyrir Iramhjólin, vinna. Margir sterkir rafgeymar eiga að endast 100 km. A raf- magnseldsneylisstöðvum væri hægl að Itlaða eða skipta um. Dcmand kýs rafmagnið „i þágu uinhverfisins”. Nýir, léttari raígeymar eru skilyrði lyrir liugmyndinni. Þessi fimin sæta bill Itefur þak, sem liægt er að sprengja i burtu sem neyðarútgang. BÍLAR FRAMTÍÐARINNAR Michael Conrad i Studio Della Itefur ekki trú á að tækn- in og útlinurnar gjörbreytíst. Ilann álitur það hlutverk þeirra, sem Itugsa um fram- liðarbila, að gera þá einfald- ari og langlifari. Stærð fram- tiöarinnar álitur Itann vera hina ciginlegu millistærð, sem sagt hvorki stærri né minni, heldur þaö, sem hann kallar ..nógan bil". Nógu mikið afl úr um það bil 2 litra vél, og nóg en ekki riflegt pláss fyrir fjór- ar til limm manncskjur og larangur þeirra. Ilúsið á að vera úr sneiðum, sem ódýrt er að skipta um. Þeir hlutar bils- ins, sem verða lyrir götu- óhreinindum og salti. sem siráð er á göturnar, eiga að vera úr óbrotgjörnu gerviefni e.ðai huðaðir með siiku. Kjör- oröiö er: Knga tnöguleika fvrir ryöið. Gildisaukning með lengri endingu. Þarftu aö flytja? Þaftu aö ferðast? Vanti yður bil eða bílstjóra, þá er hann hér. 7-20 manna bílar til leigu. Hagstæð kjör Sími 8-16-09. Við bjóðum yður að veljaúr úrvali okkar af japönskum „Kimbara” og finnskum „Landola” gítörum Klassískir, western og byrjenda gítarar HUÓDFÆRAVERZLUNIN P < FRAKKASTIG 16 SIMI 17692 Sparið óþæoindin r- í vetur! VERÐ KR: ÖRYGGISATRIÐI = ERU YFIRFARIN í VETRARSKOÐUN SKODA 5.900 1. Vélarþvottur 24. Mældur rafgeymír. 2. Stilltir ventlar. 25. Hreinsuð rafgeymasambönd. 3. Hert strokklok (head). 26 Stillt kúpling. 4 Hreinsaður og 27. Smurð kúplingslega. stilltur blöndungur 26. Ath. Slit i stýrisupphengju. 5. Ath. bensinslöngur. 29. Ath. Slit i spindlum. 6. Hreinsuð gruggkúla. 30. Ath. Slit í miðstýrisstöng. 7. Hreinsuð bensindæla 31. Ath. Slit í Stýrisvélu. 8. Ath. Kerti. 32. Ath.Hemlarör 9. Þjöppunarmæling. 33. Ath. Magn hemlavökva. 10. Stilltar platinur. 34. Jafnaðir hemlar. 11. Ath. Kveikjuþéttir. 35 Ath. Handhemill. 12. Ath. Kveikjuþræði. 36. Ath. Þurrkublöð og armar. 13. Ath. Kveikjulok og hamar. 37. Ath. Rúðusprautur. 14 Kveikja smurð. 38. Ath. Ljós. 15. Vatnsdæla smurð. 39. Hurðarskrár og 16. Ath. Viftureimar. læsingar smurðar. 17. Smurðar legur við kæliviftu. 40. Bensíngjöf smurð. 18. Ath. Loftsíu. 41. Girkassaþéttingar. Ath. v/leka. 19. Mældur frostlögur. 42. Ath. Miðstöð. 20. Hert botnpanna. 43. Loft i hjólbörðum og slit ath. 21. Ath. Vélarþéttingar v/leka. 44. Ath. Olia é vél. 22. Ath. Kælikerfi v/leka. 45. Reynsluakstur. 23. Mæld hleðsla. SKODA VERKSTÆÐID AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI . SÍMI 42604 A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.