Tíminn - 02.12.1975, Síða 3

Tíminn - 02.12.1975, Síða 3
Þriðjudagur 2. desember 1975. TÍMINN 3 Bruni í Tdlknafirði: Stukku með börnin út um glugga á annarri hæð llla brennd eftir að hafa reykt í rúminu Gsal-Reykjavik — Tvitug stúlka brenndist mjög illa að- faranótt sunnudags, er kvikn- aði i rúmi hennar út frá siga- rettu. Stúlkan iiggur nú á gjör- gæziudeild Landspitalans i Reykjavik og er hún i lifs- hættu, að sögn læknis á deild- inni. Stúlkan hefur fengizt við kennslu i Hveragerði i vetur og hefur þar hús á leigu. A laugardagsnóttina gisti þar vinkona hennar og vaknaði hún upp við óp i stúlkunni, sem var i öðru herbergi. Henni tókst strax að slökkva eldinn. Hún gerði siðan lækni aðvart. Stúlkan var siðan flutt til Reykjavikur. 17 ára stal frá 15 ára Gsal-Reykjavik— íbúðarhúsið að Norðurbotni, Tálknafirði, gjör- ónýttist i eldi i fyrrinótt og fjöl- skyldan bjargaðist naumlega út úr húsinu með þvi að stökkva út um glugga á efri hæð hússins. Að Norðurbotni bjó Gunnbjörn Ólafsson og Guðný Gestsdóttir FB-Reykjavík. Það hefur lengi tiðkazt, að Islendingar færu i innkaupaferðir til útlana, og þá sér i lagi til Englands og Skot- lands, þar sem verð hefur oftast þótt mjög hagstætt. En það eru fleiri en íslendingar, sem leggja land undir fót og fara til annarra landa til þess að kaupa hitt og þetta, sem þá vanhagar um. Þar á meðal eru Norðmenn, sem fara i sérstakar verzlunarferðir til Newcastle og London, og þykir mikill fengur að þvi að fara slikar ferðir. Fyrir skömmu rákumst við á stórar auglýsingar i óslóar- blöðunum, þar sem verzlunar- ásamt þremur börnum sinum. Elzti drengurinn, sem er 13 ára, slapp ómeiddur með öllu, en yngri börnin tvö, 7 og 8 ára skár- ust á fótum og stúlkan fékk brunasár i andlit. Hjónin hlutu brunasár á andliti og höndum og skárust litillega, en að sögn ferðir þær, sem hér um ræðir, voru auglýstar. Um margs konar ferðir var að ræða, svo allir hefðu þatt að geta valið eitthvað, sem þeir gætu fellt sig við. Sem dæmi um slikar ferðir má nefna, að hægt er að fara i sjö daga ferð til Newcastle. Siglt er með skipum Bergenlinunnar, og dvalistum kyrt i Newcastle i þrjá daga. Slik ferð kostar 910 krónur norskar, eða um 30 þúsund isl. krónur. Innifalið er hótel og morgunmatur i Newcastle á meðan á dvölinni stendur þar. Þá er hægt að fara skemmri ferð, þar sem aðeins er dvalizt daglangt i Newcastle en siðan sjúkrahússlæknisins á Patreks- firði, Ara Jóhannessonar, eru áverkarnir ekki alvarlegir. Hjón- in og yngri börnin tvö liggja á sjúkrahúsinu á Patreksfirði. Að sögn Bjarna Andréssonar hjá slökkviliði Tálknafjarðar barst tilkynning um eldsvoðann um siglt aftur um hæl til Oslóar. Sú ferð kostar 860 krónur norskar. Þriði möguleikinn er 10 daga ferð, og er þá farið til London, og dvalist þar i tvo daga. Þar fær fólk hótel og morgunmat, og far- gjöldin milli Newcastle og London eru innifalin i verði ferðarinnar, sem er 1125 kr. norskar, eða um 34 þúsund isl. krónur. Norðmenn telja mikinn hagnað geta verið að þessum ferðum, enda er verðlag i Noregi sizt lægra en hér, og i sumum tilfell- um er það orðið hærra, að þvi er sagt er. klukkan fimm i gærmorgun. Slökkviliðið kom á brunastaö 15-20 min. siðar, og var húsið þá alelda og vonlaust að bjarga þar nokkru. Bjarni sagði, að þeir hefðu varið bilskúr sem var áfastur húsinu og hjalþsem stóð skammt frá. Fjölskyldan að Norðurbotni var fyrst eftir brunann flutt að næsta bæ, sem er Hjallatún, en þangað hafði Gunnbjörn farið, og gert viðvart um eldinn. Eftir að fólkið hafði dvalizt skamma hrið að Hjallatúni var það flutt á sjúkra- húsið á Patreksfirði. Talið er að eldurinn hafi komið upp á neðri hæð hússins, en elds- upptök eru ókunn. i Norðmenn auglýsa verzlunarferðir Gsal-Reykjavik — 17 ára ungling- ur og sibrotamaður stal 6000 kr. frá 15 ára pilti i einni útsölu Afengis- og tóbaksverzlunarinnar fyrir helgina. Peningana hrifsaði hann af piltinum, þar sem liann , hélt á þeim inni i verzluninni. Lögreglan náði piltinum von bráðar, og hafði hann þá eytt hluta af fénu. Að sögn rannsóknarlögreglu er þessi piltur nýsloppinn úr gæzlu- varðhaldi og hefur setið i 90 daga eða þrjá mánuði i varðhaldi fyrir ýmis brotþaðsem af er þessu ári. Hengdu köttinn upp d snaga og murkuðu úr honum lífið Gsal-Reykjavik — Dýra- verndunarfélag Reykjavikur hef- ur kært tvo pilta fyrir fólskulega aðferð við að drepa kött, en form- leg kæra hefur þó ekki borizt frá félaginu, að sögn rannsóknarlög- reglu. Tildrög þessa máls eru þau, að fyrir nokkru fundu tveir piltar heimiliskött á flækingi og skutu yfir hann skjólshúsi. Foreldrar piltanna voru hins vegar ekki þvi „Höfðum ekki erindi sem — segir Hjálmar Vilhjálmsson um nýjasta • rr loðnuleiðangurinn bébé-Rvik. — Nýlega var farinn rannsóknarleiðangur á vegum Hafrannsóknastofunnar, og var hann farinn til að huga að Ioðnu- göngum út af Norðurog Norð- vesturlandi, að sögn Hjálmars Vilhjálmssonar fiskifræðings. — Við höfðum þó ekki erindi sem erfiði, sagði Hjálmar. Undanfarin ár hafa Ieiðangrar sem þessir verið farnir i desember, en yfir- leitt litið verið upp úr þeim að hafa vegna siæmra veður- skilyrða. Þvi var það ákveðið að fara fyrr I ár en gert hefur verið. —Leiðangurinn stóð í tvær vikur, sagði Hjálmar, og byrjuðum við aö leita við landgrunnsbrúnina út af Vestfjörðum og héldum þaðan austur með kantinum og austur fyrir Melrakkasléttu. Við vorum eina viku að þessu, en urðum ekki varir við loðnu svo teljandi væri. Astæðan fyrir þvi að við leituðum á þessum slóðum, var að togskip hafa nokkuð orðið vör þar við loðnu I sumar og haust. Síðan sagði Hjálmar, að þeir hefðu leitað lengra noröur. Aðalfundur Amnesty: Biskup Islands flytur ávarp um mannréttindi gébé Rvik — Aðalfundur I Is- iandsdeild Amnesty International verður haldinn i kvöid, þriðjudag- inn 2. des. að Hótel Esju kl. 20:30. Biskup islands, herra Sigurbjörn Einarsson, mun flytja þar ávarp um mannréttindi, en biskupinn er einn af stofnfélögum íslands- deildarinnar. Auk þess fara fram venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar og fleira. Islandsdeild Amnesty hefur nú starfað i eitt ár, en sem kunnugt er, vinna sámtök þessi að þvi að leysa úr haldi pólitiska fanga viða um heim, og hefur þeim orðið mikið ágengt i þvi efni. Þá reyna samtökin að auka virðingu fólks fyrir mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, en sam- kvæmt upplýsingum sem sam- tökin hafa aflað sér, er yfirlýsing- in ekki virt, og hefur verið marg- brotin i eitt hundrað og sjö lönd- um. Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson I Norður af Kolbeinsey og 30 til 40 milur þar vestur af, fundum við dálitið af loðnu, sagði hann, en það voru yfirleitt mjög smáar torfur, auk þess var slæmt veður okkur mjög til trafala. Að öðru leyti er það að segja um leiðang- urinn, að svo litur út nú,að það þyrfti að'fara mjög langt norður til að komast að aðal-loðnustofn- inum,eða allt frá átatiu til hundr- að og tuttugu milur norður af landinu — og jafn vel lengra. — Ég hygg að við höfum aldrei komist á aðalloðnumiðin, sagði Hjálmar. A i meðancveðrið var sæmilegt leit- uðum við of sunnarlega, og eftir það var veðrið það slæmt að við gátum litið gert. Að lokum sagði Hjálmar, að nú væri verið að vinna að áætlun fyrir rannsóknarskipin næsta ár, en taldi vist að loðnurannsóknum á komandi vetrarvertið verði hagað með svipuðum hætti og verið hefur og munu þvi væntan- ! lega hefjast strax upp úr áramót- um. meðmæltir að kötturinn yrði til frambúðar á heimilinu. Piltarnir sáu þvi þann kost vænstan að biðja dýralækni að hlutast til um að taka köttinn i sina vörzlu, en hann visaði þeim frá sér. Sneru piltarnir sér til lögreglu I sömu erindagjörðum, en var einnig vis- að þar frá. Gripu þeir þá til þess úrræðis að lóga kettinum sjálfir. Þeir hengdu köttinn upp á snaga með band um hálsinn og börðu hann siðan til dauða með röri. Er Dýraverndunarfélag Reykjavikur frétti af þessum að- förum piltanna hafði það sam- band við rannsóknarlögreglu, en beðið er eftir formlegri kæru frá félaginu. Það var stinningskuldi á full- veldisdaginn 1. desember, og is- lenzki fáninn blakti tignarlega, litrikur og fagur. Unga kynslóðin setti ekki fyrir sig, þótt hann væri napur. Alveg eins og forfeðurnir eru þessir dugnaðarlegu strákar búnir að gera sér það Ijóst, að þótt ættlandið okkar kalda agi okkur stundum með sin isköldu él, þá á það lika til bliðu. Timamynd: Róbert. „Þið getið séð okkur við sjdum ykkur ekki ii FB-Reykjavik. Blindraráðgjafi Blindrafélagsins hefur tekið sam- an og þýtt bækling um blinda og sjónskerta i umferðinni, að þvi er segir i fréttabréfi frá félaginu. Bæklingurinn nefnist ,,Þið getið séð okkur —■ við sjáum ykkur ekki.” Eru þetta hagnýtar leið- beiningar jafnt fyrir fótgangandi sem ökumenn. Samband var haft við þá Pétur Sveinbjarnarson framkvæmda- stjóra Umferðarráðs og Arna Þór Eymundsson upplýsingafulltrúa og hefur tekizt samstarf um út- gáfu og dreifingu bæklingsins milli þeirra og Blindrafélagsins. Ætlunin mun vera að dreifa bæklingnum um land allt til opin- berra stofnana, ökukennara og svo framvegis. Einnig verður reynt að koma þessum upplýsing- um á Pamfæri við endurprentun ökukennarabóka, að þvi er segir i fréttabréfinu. Verðmæti Norð- ursjávaraflans 883 Nú er lokið sildveiðum is- lenzkra skipa i Norðursjó. Heild- arafli frá þvi að veiðar hófust i april, og þar til þeim lauk i nóvemberlok varð samtals 20200 lestir, að verðmæti sem svarar 883 milljónum islenzkra króna. Meðalverð var 43,71 kr. á kiló. Aflahæsti báturinn var Loftur króna Baldvinsson EA, sem landaði 1724 lestum að verðmæti rúmlega 69 milljónir króna, en meðalverðið var 40,21 kr. 1 fyrra var afli Islenzku Noröursjávarskipanna 38000 lest- ir og söluverðmæti 1150 milljónir. Meðalverð þá var rúmlega 30 krónur. Neitar aðild að stuldinum Gsal-Reykjavik — Maðurinn, sem úrskurðaður hefur veriö i gæzluvarðhald vegna þjófnaðarins i vélsmiðjunni Héðni i fyrri viku, neitar enn að eiga hlutdeild i þjófnaðin- um, að sögn Gisla Guðmunds- sonar, rannsóknarlögreglu- manns. Maðurinn var úrskuð- aður isjödaga gæzluvarðhald. Eins og Timinn greindi frá s.l. föstudag, var þremur pen- ingakössum stolið úr Héðni — einn kassanna fannst fljótlega og ávisanir i honum upp á 1,8 millj. kr. — en hinir tveir kassarnir hafa enn ekki komið i leitirnar. 1 þeim var um það bil ein milljón króna I pening- um og ávisunum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.