Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 2. desember 1975. III/ Þriðjudagur 2. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. nóvember til 4. desember er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um iækna-‘ og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á l.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild a 11 a daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Jtilanasimi 41575, simsvari. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Háfnarfirði, simi 51336. j Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tílkl. 8 árdegis og á‘ helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fór 30/11 frá Reykjavik til Ventspils, Gdynia og Svendborg. M/s Helgafell fer væntanlega á morgun frá Reykjavik til Akureyrar. M/s Mælifell fer væntanlega i dag frá Wismar til Gufuness. M/s Skaftafell er væntanlegt til New Bedford á morgun. M/s Hvassafell fer væntanlega i dag frá Stettin til Larvikur og Islands. M/s Stapafell fer væntanlega i kvöld frá Djúpavogi til Reykjavikur. M/s Litlafell losar á Húnaflóahöfnum. Félagslíf Kvenl'élag Hátcigssóknar. b’undur verður i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 2. des. kl. 20.30. Myndasýning. stjórnin. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskesaml- unin verður 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni i leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi I Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Jólafundur Ljósmæðrafélags Islands verður haldinn þriðju- daginn 2. des- að Hallveigar- stöðum. Skemmtiatriði, mætið vel. Stjórnin. Kvcnl'élag Lágal'ellssóknar minnir félagskonur á bazarinn 6. des. næstkomandi að Hlégarði. Tekið á móti bazar- munum á Brúarlandi þriðju- daginn 2. des. og föstudaginn 5. des. frá kl. 2. Sálarra nnsóknarfélagið i Hafnarfirði heldurfund annað kvöld miðvikudaginn 3. des. kl. 20.30 i Iðnaðarmannahús- inu við Linnetstig. Fundarefni annast: Guðmundur Einars- son, Sigfús Halldórsson, Guð- rún Eiriksdóttir og Elisabet Helgadóttir. Kvenfélag óháða safnaðar- ins: Félagskonur og velunnar- ar safnaðarins sem ætla að gefa á basarinn næstkomandi sunnudag i Kirkjubæ kl. 2 eru góðfúslega beðin að koma gjöfum laugardaginn 6. des. frá kl. 1—7, og sunnudaginn 7. des. frá kl. 10—12. Vestfirðingamótið að Hótel Borg er á föstudaginn kemur og hefst með borðhaldi kl. 7. Miðar seldir i dag og á morgun frá kl. 4—7 að Hótel Borg. Vestfjarðaminni, skemmti- atriði, skyndihappdrætti, dans. Vestfirðingar fjölmenn- ið með gesti. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavlkur: Jólafundur verður 4. desember kl. 20.30 i matstofunni aö Laugavegi 20 b. Erindi með litskuggamynd- um frá tsrael og fl. Veitingar. Fjölmennið. Tilkynning Heilsu verndarstöð Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskírteini. Minningarkort Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfir- . götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. 'Minningarkort Hallgíims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, 'Reykjavik, Bókaverzlun: SAndrésar Nielssonar, »Akra-' ■nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. ifainningarkort. ’ Kirkju- býggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á- eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriöi, Sólhermum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi.69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið9-6alla virka daga og til hádegis á laugardögum, Magnafsláttur. Póstsendum um allt land. Pöntunarsimi 30581. Teppamiðstöðin, Súðarvogi 4, Iðnvogum, Rvik. Þarftu að flytja? Þaftu að ferðast? Vanti yður bíl eða bílstjóra, þá er hann hér. 7-20 manna bílar til leigu. Hagstæð kjör Simi 8-16-09. r i BEKklR % I I BEKKIR OG SVEFNSÓFAR I vandaðir o.g ódýrir — til | söiu að öldugötu' 33. ^Upplýsingar i sfma 1-94-07.^ DATSUN 7,5 I pr. 100 km mSS Bilaleigan Miðborg^^; Send'urn'3' 1-94-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin ef þig Nantar bíl Tll aO komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál d,\fT> /£] LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins q q ENTAL ^21190 2093 Lárétt 1- Bjór. 5. Kófs. 7. Stafur. 9. Sykruð. 11. Leyfist. 12. Tóna. 13. Fersk. 15. Aria. 16. Espi. 18. Sirkusfólk. Lóðrétt 1. Gerir. 2. Lánar. 3. 550. 4. Svei. 6. Bætir. 8. Sjór. 10. Þjálfa. 14. Liðin tiö. 15. Her. 17. Svin. Ráðning á gátu No. 2092. Lárétt 1. Eggert. 5. Æla. 7. Gas. 9. Kál. 11. NN. 12. Sú. 13. Inn. 15. Ætt. 16. Árs. 18. Hlátur. Lóðrétt 1. Eignir. 2. Gæs. 3. El. 4. Rak. 6. Alútur 8. Ann. 10. Ast. 14. Nál. 15. Æst. 17. Rá. Nauðungaruppboð Ms. Fjóla BA I50með tilheyrandi tækjum og búnaði, eign Erlendar Magnússonar og Hólmarastar hf., Bildudal, verður samanber auglýsingu i Lögbirtingablaðinu 21., 24. og 26. tbl. 1973, eftir kröfu byggðasjóðs, selt á opinberu uppboði, sem sett verður á skrifstofu embættisins á Pat- reksfirði kl. 14 föstudaginn 12. desember 1975 og siðan á eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttar. Fyrir hönd sýslumanns Barðastrandar- sýslu Rikarður Másson ftr. öllum þeim, er heiðruðu mig og konu mina með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum i tilefni af 80 ára afmæli minu 7. nóvember s.l. færi ég ásamt konu minni Ingi- björgu Friðgeirsdóttur, alúðarþakkir og kveðjur. Friðjón Jónsson Hofsstöðum, Alftaneshreppi, Mýrarsýslu. Hjartanlega þakka ég öllum vandamönnum minum og vinum fyrir skeyti og rausnarlegar gjafir á 60 ára afmæli minu, 8. nóv. 1975. Guðsblessun fylgi ykkur. Ólafur Sveinsson Grund. Hringið - og við sendum blaðið um leið t Móðir okkar Oddný Guðmundsdóttir Bollagötu 7, Reykjavik andaðist á Vifilsstaðaspitala 1. desember s.l. Synir hinnar látnu. Ollum sem sýnt hafa okkur hlýhug og vináttu við fráfall föður okkar og afa Jóhannesar Einarssonar bónda Ferjubakka færum við okkar beztu þakkir. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum er auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall Björns E. Jónssonar verkstjóra, Bogablið 15, Rcykjavik. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á sjúkradeild A-4 Borgarspitala fyrir frábæra hjúkrun og umönnun i veik- indum hans. Vilborg ivarsdóttir, og aðrir vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.