Tíminn - 02.12.1975, Síða 16

Tíminn - 02.12.1975, Síða 16
16 TÍMINN Þribjudagur 2. desember 1975. Jón Karlsson kom skemmti- leqa á óvart JÓN KARLSSON var sá leik- maður, sem kom skemmtilegast á óvart I landsleiknum gegn Luxemborgarmönnum. Jón átti góöa spretti — sérstaklega i fyrri hálfleik, þegar meöalmennskan var yfirleitt allsráöandi hjá leik- mönnum. Jón birtist á vellinum, þegar staöan var 6:6 — og verkaöi hann þá eins og vitamins- sprauta á daufa leikmenn Is- lenzka liösins. Jón llfgaöi upp á spiliö, og hann varö þess vaid- andi aö Islenzka liöiö breytti stööunni ár 6:6 I 13:7. — Hann skoraöi þá fjögur góö mörk. Annars er dálltiö erfitt aö tala um einstaka leikmenn — árang- urinn I leiknum var ekki til að hrópa húrra fyrir. Sóknarleikur liösins var hálf vandræöalegur. — Þvi olli of litil samæfing leik- manna fyrir átökin — t.d. var aö- eins eitt mark skoraö úr horni I leiknum. „Útlendingarnir” Ólaf- ur Jónssonog Axel Axelsson voru óvirkari en maöur á aö venjast af þeim. — beir náöu sér aldrei verulega á strik i leiknum. Björg- vin Björgvinsson/ sem var góöur i vörn, var „sveltur” nær allan leikinn — fékk aöeins fáar sendingar á línu til aö vinna úr. Enaöeinsfjórarllnusendingar, 2 frá ólafi Jónssyniog ein frá þeim Friðrik Friörikssyni og Axel Axelssyni,gáfu mörk. Páll Björgvinsson átti ágæta spretti I leiknum, en aftur á móti Stefán Gunnarsson eitthvaö miður sln — hvaö sem olli. Þaö reyndi litiö á þá Ingimar Haraldsson, Friörik Friöriksson og Arna Indriöason, sem átti góöan leik i vörn. Þeir voru litið meö I þeim aögeröum, sem áttu sér staö I sóknarleiknum. Þá reyndi lltiö á markveröina ólaf Benediktssonog Guöjón Er- lendssoner lék slöari hálfleikinn inn á.ólafur varöi 4 langskot i fyrri hálfleik, en Guöjóneitt lang- skot og eitt linuskot I síöari hálf- leik. Sóknarlotur islenzka liösins voru 27 i fyrri hálfleik og gáfu aö- eins 13 (13:7) þeirra mörk — lé- legur árangur. Arangur var betri I seinni hálfleik, þá voru skoruö 16 (16:3) mörk i 24 sóknarlotum. Mörkin sem skoruö voru I leikn- um skiptust þannig — 11 eftir langskot, 4 af linu, 7 úr hrað- upphlaupum, 5 út vitaköstum og aöeins 2 eftir gegnumbrot: Arangur einstakra leikmanna i leiknum, varö þessi (Fyrst eru mörkin talin og þá skottilraunir — siöan knettinum tapaö): Páii Jón . Axel 9-11-1 Ólafur.......................4- 7-1 6- 7-2 V Viggó......................2- 2-1 5- 7-2 Arni........................1- 1-0 Friörik....................1-2-1 Björgvin...................1- 2-1 Stefán.....................0- 1-0 Páll Björgvinsson skoraði 4 af mörkum sinum úr vitaköstum, en Axel skoraöi eitt mark úr vlta- kasti. Eins og sést á tölunum fyrir ofan, þá er skotnýting Jóns Karlssonáx góð — 6 mörk úr 7 skotum, en eina skotiö sem hann misnotaöi, skall i stöng. Þá áttu þeir Ólafur Jónsson og Björgvin Björgvinsson sitt hvort stangar- skotið. Þess má aö lokum geta, aö markverðir Luxemborgar-liösins vöröu áöeins f jögur skot I leiknum — og tvö vitaköst — frá Páliog Axeli.Þá má geta þess, aö 5 sinn- um tókst íslenzku leikmönnunum aö fiska knöttinn af Luxem- borgarmönnum Viggó (2), Friörik, Björgvinog Jón.eittsinn hver. -SOS. JÓN KARLSSON... verkaöi eins og vitaminsprauta. 23ja manna landsliðs hópur Körfuknattleikslandsliöið er nii byrjaö aö undirbáa sig fyrir__ undankeppni Olympiuleikanna, sem fram fer I Edinborg I Skot- landi f mai 1976. 23 manna lands- liöshópur var valinn I gær fyrir undirbúninginn — en landsliöiö fær nóg aö gera i vetur. JIMMY ROGERS... skora körfu. sést hér ÞEIR SVÖRTU SAMAN Blökkumennirnir Jimmy Rogers og Curtiss Carter leika meö 1. deildar-úrvalinu I körfuknattleik sem mætir bandarlska háskóla- liðinu Rose Hulman frá Indiana hér 21. desember. Rose Hulman- liöiö mun væntaniega leika hér nokkra leiki. Körfuknattleiks- unnendur biöa nú spenntir eftir leik liösins gegn 1. deildarúr- valinu — en þá gefst þeim tækifæri til aö sjá Rogers og Carter leika saman i liöi. LUXEMBORGARMENN Baráttan gegn Luxem- borgarmönnum var auð- veld/ eins og búizt var við. Islendingar unnu stórsigur (29:10) í Laugardalshöll- inni í leik, sem var ekki upp á marga fiska. Leik- mönnum íslenzka liðsins gekk illa í byrjun gegn Luxemborgarmönnum, sem greinilega voru ákveðnir í að selja sig dýrt — og það gerðu þeir. Þrír leikmenn Luxemborgar- liðsins fengu að kæla sig í samtals 9 mínútur fyrir grófan leik — og þá fundu Islendingar leiöina að marki þeirra. Eftir að islenzku leikmennirnir voru búnir að opna flóð- gáttina, rigndi mörkunum, og stórsigur islands varð — og íslendingar unnu stórsigur (29:10) að veruleika. Þrátt fyrir þennan stórsigur og markaregn, var leikurinn bragðdaufur, enda Luxemborgarmenn ekki sterkir. Leikurinn gegn Luxemborgar- mönnum sýndi ótvirætt, aö landsliöiö er ekki nægilega sam- æft — leikmenn liösins náöu aldrei verulegum tökum á leikn- um, og sárasjaldan sáust skemmtilegar leikfléttur eöa linusendingar. Jafnvægiö var ekki nógu gott hjá liöinu og þaö náöi aldrei aö sýna hraöa i sóknarleiknum, sem er sterkt vopn gegn sterkari þjó um en Luxemborgarmönnum. Baráttan gegn Luxemborgarmönnum var enginn mælikvarði á styrkleika — enda voru mótherjarnir oft á tíö- um eins og fiskar á þurru landi. Þegar þaö er haft i huga, hve mótherjar okkar I þeim lands- leikjum, sem standa fyrir dyrum, eru sterkir, er litiö hægt aö dæma landsliðið okkar — og leikurinn veitti landsliösþjálfaranum varla svör viö spurningum hans. Það kom greinilega i ljós gegn Luxemborgarmönnum, aö lands- liöiö er ekki nógu samæft — einstaklingsframtakiö réöi rikj- um. Leikmenn liösins leyföu sér ýmsar kúnstir, sem væru bitlaus- ar gegn sterkari þjóöum. Þetta kom óneitanlega fram i fyrri hálf- leiknum þegar Luxemborgar- menn höföu úthald til að veita keppni. Sóknarleikur liösins var fálmkenndur og óöruggur, allt leikskipulag og allan hraöa vant- aði i sóknarloturnar, enda var árangurinn eftir þvi — þegar 22 mln. voru búnar af leiknum, var staðan jöfn 7:7. Eftir þetta urðu „Norðmenn eru ekki órenni- lonir" — segir Jón Karlsson. — íslendingar mæta Norðmönnum í Laugardalshöllinni í kvöld — Norömenn eru ekki árenni- legir, þaö sýna tölurnar I leik þeirra gegn Olympiuliöi Bret- landseyja, sagöi Jón Karlsson, þegar viö spuröum hann, hvort hann væri bjartsýnn á leikina gegn Norömönnum, sem veröa I Laugardals- höllinni I kvöld og annaö kvöld. Norömenn koma hingaö meö sitt sterkasta liö — sem setti heimsmet i Perth I Skotlandiá sunnudaginn. Þar sigruöu þeir Breta meö 5 marka mun (55:5) i undankeppni Olymplu- leikanna, eftir aö hafa haft yfir (30:1) i hálfleik. — Þaö er greinilegt, aö Norö- menn eiga sterkt og samhent liö, sem veröur erfitt aö eiga viö. Leikurinn gegn þeim veröur llkast til ööruvisi held- ur en gegn Luxemborgar- mönnum — varnarleikurinn veröur sterkari. Þá verður erfiöara fyrir okkur aö skora mörk, þar sem Norömenn eiga frábæran markvörö, þar sem Pál Bye, er. Hann hefuralltaf veriö okkur erfiöur. Tvær breytingar veröa á is- lenzka liöinu, frá leiknum gegn Luxemborgarmönnum. Ólafur Einarsson og Sigur- bcrgur Sigsteinsson taka stööur þeirra Axels Axels- sonar og Ólafs Jónssonar. Annars veröur liöiö skipaö þessum leikmönnum: ólafur Benediktsson, Val Guöjón Erlendsson, Fram Viggó Sigurösson, Vikingi Sigurbergur Sigsteinsson, Fram ólafur Einarsson, Donzdorf Jón Karlsson, Val Friörik Friöriksson, Þrótti Arni Indriöason, Gróttu Björgvin Björgvinsson, Vlkingi Páll Björgvinsson, Vlkingi Ingimar Haraldsson, Haukum Stefán Gunnarsson, Val Leikurinn gegn Norömönn- um hefst i Laugardalshöllinni kl. 20.30 i kvöld. -SOS. þáttaskil i leiknum. Einum leik- manni Luxemborgar-liösins var visað af leikvelli I 5 mínútur og notfæröu Islendingar sér þaö. Leikmenn islenzka liösins léku vörnina framarlega og geröu spil Luxemborgarmanna óvirkt — þannig aö þeir náöu aldrei aö ógna i sókninni. Aftur á móti not- færöu islenzku leikmennirnir sér vel, aö þeir voru einum fleiri — og skoruöu 6 mörk án þess að. Luxemborgarmenn gætu svarað fyrir sig, þannig aö staöan var 13:7 fyrir Island i hálfleik. Siöari hálfleikurinn var algjör einstefna, enda landsliðsmenn okkar búnir aö átta sig á veik- leika Luxemborgarmanna. Luxemborgarmenn léku einhæf- an handknattleik, sem byggðist mestupp á léttu og leikandi spili, sem litil ógnun var i. Þeir höföu yfir langskyttum aö ráöa og flest skot þeirra hittu ekki rammann. Islenzku leikmennirnir gátu leyft sér aö leika vörnina mjög fram- arlega, þannig aö þeir gerðu sóknarleik Luxemborgarmanna óvirkan — og misstu Luxemborg- armennirnir knöttinn hvaö eftir annaö út af leikvellinum eða I hendurnar á islenzku leikmönn- unum, sem náöu siöan hraöupp- hlaupum, sem Luxemborgar- menn réöu ekki við. Algjör einstefna var og knötturinn skall hvaö eftir annaö I marki Luxem- borgarmanna — lokatölur leiks- ins uröu 29:10, eöa 19 marka sigur lslendinga. Þaö var litil keppni i þessum leik, til þess var getumunur liö- anna of mikill. Þaö var harla litill gróöi hjá leikmönnum íslenzka liösins aö leika gegn jafn veiku liöi og Luxemborgar-liöinu. Eini gróöinn var að leikmenn islenzka liösins fengu æfingu fyrir hina erfiðu leiki gegn Norömönnum — og þeir ööluðust meira sjálfs- traust meö aö sigra meö stórum mun. — SOS.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.