Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.12.1975, Blaðsíða 17
Þriftjudagur 2. desember 1975. TÍMINN 17 Olympiuliö Breta er væntanlegt hingaö og einnig Portúgalar. Þá fer landsliðiö tii V-Þýzkalands, þar sem það mun taka þátt í alþjóðlegri keppnií Bremenhafen og einnig mun liðið taka þátt i Polar Cup-keppninni, sem fer fram i Kaupmannahöfn. Eftirtaldir leikmenn voru valdir i landsliðshópinn: Bakverðir: Kristinn Jörundsson, IR Kolbeinn Kristinsson, 1R Arni GuBmundsson, KR Eirlkur Jónsson, KR Kolbeinn Pálsson, KR Kári Mariusson, Njarðvik Jón Sigurðsson, Armanni Guðsteinn Ingimarsson, Armanni Arngrimur Thorlasius, Fram Framherjar: Þorsteinn Hallgrimsson, IR Kristján Agústsson, Snæfell Bjarni Jóhannesson, KR Gunnar Þorvarðarson, Njarðvik Torfi Magnússon, Val Ingi Stefánsson, IS Birgir Birgisson, Armanni Helgi Valdimarsson, Fram Jónas Ketilsson, Fr'am. Miðherjar: Stefán Bjarkason, Njarðvik Jónas Jóhannsson, Njarðvik Bjarni Gunnar, IS Jón Héðinsson, IS Björn Magnússon, Armanni. Landsliðshópurinn byrjar æfingar á mánudaginn og verða 6 æfingar og 4 æfingaleikir — gegn úrvalsliði Keflavikurflugvallar — hjá hópnum fram að jólum. -SOS. PALL BJÖRGVINSSON..... sést hér svifa inn I teiginn og skora eitt af 9 mörkum siuiiiu I leiknum. (Timamynd Gunnar). Ásqeir opnaði leik- inn með brumufleyq ÞRUMUFLEYGUR frá As- geiri Sigurvinssyni kom Standard Liege á sporið og Liege vann góðan sigur (4:2) yfir Antwerpen — i hafnar- borginni frægu. Asgeir skoraði markið I fyrri hálfleik, en i siðari hálfleik bætti Liege-liðið < m ASGEIR SIGURVINSSON skoraði gott mark. — og Standard Liege vann óvæntan stórsigur í Antverpen tveimur mörkum við og staðan varð 3:0. En þá vöknuðu leikmenn Antwerpen-Iiðsins upp viö vondan draum og fóru að sækja i sig veörið — og minnkuðu muninn á þvl að gefast upp. — Þeir svöruðu fljótlega (4:1) og sigur þeirra var i öruggri höfn, þótt Ant- werpen-liðið hefði átt siðasta orðið og lauk leiknum með óvæntum stórsigri Liege-- liðsins 4:2. Guðgeir Leifsson og félagar hans i Charleroi áttu fri um helgina. -SOS. mikla VORU AUÐVELD BRAÐ • • moqu leika — Þið eigið ekki mikla möguleika gegn Júgóslövum, sagði Karpen (4) einn bezti leikmaður Luxem- borgar-liðsins, þegar við spurðum hann, hvernig hann teldi, að lslendingum gengi gegn Júgóslövum I Laugardalshöllinni. — Júgóslavar eru með glfurlega sterkt lið, við fengum að finna fyrir þvi I Júgóslaviu. Þeir vinna ykkur með minnst 5 marka mun hér á Islandi. En ef Islenzka liðinu tekst mjög vel upp, þá ætti það að geta sloppið með 2-3 marka ósigur. — Nú fengið þið stóran skell I Júgóslaviu? — Já, þaöáttisérstað „stórslys" þar — Við töpuðum óþarflega stórt.miðað viðgetu. Annars fór- um við mjög illa undirbúnir til Júgóslaviu, það hafði sitt að segja. — Við náðum ekki að sýna okkar bezta þar, enda er það mjög erfitt. Júgóslavar eru frá- bærir og það er erfitt að standa sig gegn þeim. -SOS. II ÞETTA LIÐ A EFTIR AÐ VERÐA GOTT — en þao þarf meiri samæfingu, segir Olafur H. Jónsson, — Það er litið að marka þennan Ieik, andstæðingarnir voru ekki sterkir, sagði óláfur H. Jónsson, fyrirliði lands- liðsins, eftir leikinn gegn Luxemborgarm önnum. '• Byrjunin var mjög slæm hjá okkur, en við sóttum I okkur veðrið, þegar fór að llða á leikinn— Samt náðum við ekki að sýna okkar beztu hliöar. — Ertu ánægður með lands- liðið? — Það er ekki hægt að dæma það eftir þennan leik. Liðið er ungtog þarf meirisamæfingu. Ég hef trii á þessu liði, sem er verið að byggja upp fyrir HM-keppnina — það á eftir að verða gott, ef það fær að þróast I ró og næði. Það tekur alltaf tima að byggja upp nýtt landslið. AXEL AXELSSON: — Ég hef leikið erfiöari leiki en þennan. Ég hélt aftur af mér, enda er það erfitt að koma inn i lið, sem er litið sem ekkert samæft. Það er ekki hægt að búast við, að maður falli strax inn i lið, sem er skipað mörg- SAGT EFTIR LEIKINN um leikmönnum, sem ég hef ekki leikið með áður. Annars hef ég trú á landsliðinu, meö meiri samæfingu ætti þaö að geta orðið gott. JÓN KARLSSON: — Það tók okkurlangan tima að finna rétta stigandánn — enda oft erfitt að stilla sig i byrjun. En þetta lagaðist allt þegar á leikinn leið. Annars er ekki hægt að taka mark á þessum leik, mótherjarnjr voru ekki það góðir. FRIÐRIK FRIÐRIKSSON sem lék sinn fyrsta landsleik: — Það var nokkuð erfitt að leika þennan leik, enda var ég nokkuð taugaóstyrkur. — Kom þaö þér ekki á óvart, að vera valinn i landsliðið fyrir þennan leik? — Jú, ég get ekki neitað þvi. Ég hafði ekki gert mér miklar vonir, að komastf landsliðið — ekki strax. -SOS. ÓLAFUR...... Axel.... —„landsliðið þarf meiri samæf- inguV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.