Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 1
Leiguflug— Neyöarflug HVERT SEAA ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR 277. tbl. — Miðvikudagur 3. desember 1975. —59. árgangur. HF HÖRÐUR GUNHARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 ÞJOÐHAGSSTOFNUN: Spáir umtalsverðum bata í efnahagsmál- um á næsta ári ef hófsemdar verður gætt UTANRIKISRAÐHERRA FER Á RÁÐHERRA- FUND NATO TIL AÐ KYNNA OKKAR MÁL Gsal-Reykjavik.—Einar Agústsson, utanríkisráðherra, sagöi i .samtaii vi6 Timann I gærkvöldi, aö bann heföi ákveðið aö sækja n( aurikisi áðherrai'uiul NATO i Brussel i þessnm m áimoi, en eins og Timinn hefur greint frá, hefur utanrlkisráðherra haft það á orði, að svo kynni ao fara aö hann sæki ekki þennan fund i mót- mælaskyni við lierskipaihluiiiii Breta á íslandsmiðum. Einar Ágústsson sagði I gærkvöldi, aö hann myndi fara á fundinn i þvi augnamiði að kynna málstað tslendinga i land- helgismálinu. Á rikisstjórnarfundi i gær voru til umræðu gagnráðstafanir ís- lendinga vegna komu herskipa frá Bretlandi inn I islenzkaland- helgi. Utanrikisráðherra var falið að undirbúa tillögur um að- gerðir Islendinga fyrir ríkisstjdrnarfund á fimmtudag. FJ—Reykjavlk. Að öllu saman- töldu virðist þjóðarframleiðslan muni minnka að raunverulegu verðgildi um nálægt 3% á þessu ári, að þvi er segir I nýjasta f jöl- riti Þjóðhagsstofnunar ,,úr þjóöarbúskapnum". i heild er nú við þvi að búast að þjóðarút- gjöidin minnki að magni um 9- 10% I ár, eða álika mikið og þau jukust i fyrra. Svo virðist sem vöruskipta- hallinn verði 19.5 til 20 milljarð- ar Á árinu. Útflutningsverðlag hefur Hklega verið um 14% lægra I erlendri mynt I ár en I fyrra. Innflutningsverðlag hefur hins vegar verið 5-6% hærra I erl. mynt en á árinu 1974, og hafa viðskiptakjör gagnvart útlöndum versnað um 15-16%. Um horfur á næsta ári segir, að spá megi rUmlega 7% hækk- un útflutningsverðlags I er- lendri mynt, sem feli I sér, 10- 13% verðmætisaukningu út- flutnings, en 6-7% hækkunar innflutningsverðlags I erlendri mynt 1976. Niðurstöðurnar af spám Þjóðhagsstofnunar eru þær, að á árinu 1976 geti viðskiptahall- inn við Utlönd numið 13,4 til 14,4 milljörðum, ef reiknað er með, 4% aukningu sjávarafurða- framleiðslu, en 15 til 16 milljörð- um, ef reiknað er með óbreyttri framleiðslu sjávarafurða. Bæði dæmin fela I sér umtalsverðan bata. í riti Þjóðhagsstofnunar seg- ir, að við gerð kjarasamninga á næstunni verði að taka tillit til hinnar hæpnu stöðu þjóðarbUs- ins, jafnt Ut á við sem inn á við. Smáfiskadráp sannasf á brezkan skipstjóra Gsal-Reykjavik. — t gær hann hefur stundað smáfiskadráp sannaðist á brezkan togara, að á miðunum við island. Það var Landsleikur í handknattleik í gærkvöldi: ísland — Noregur 17:19 S\á íþróttir bls. 17 um kl. 4.40 i gærmorgun að varð- skipið Arvakur skar á vörpu brezka togarans Port Vale frá Grimsby, GY-484, þar sem hann var á veiðum um 33 sjómilur vestur af Straumnesi. Varð- skipsmönnum tókst að ná vörpu togarans, og þá kom I ljós, að pokinn var lokaður með klæðningu að neðanverðu, en það kemur i veg fyrir að smáfiskur komizt út úr vörpunni. 1 þessu tilviki er brezki togarinn ekki aðeins að brjóta is- lenzk lög, heldur og lög, sem Bretar sjálfir hafa samþykkt. Að sögn fulltrúa Landhelgis- gæzlu verður reynt að flytja pokann til Reykjavikur við fyrsta tækifæri. VARDSKIPIÐ ÓÐINN hóf I gærdag landhelgisgæzlustörf ásamt hinum islenzku varð- skipunum, sem nú eru orðin sex að tölu, eftir að óðinn hef- ur bætzt i hópinn. t gærdag, þegar landhelgisgæzluflugvél- in Sýr flaug yfir miðin út af Austurlandi tók ljósmyndari Timaus, Róbert, þessa mynd af óðni, en sem kunnugt er, hefur skipið að undanförnu verið I Arósum I Danmörku, þar sem verulegar breytingar hafa verið gerðar á skipinu. Óðinn mun ekki staldra lengi við á miðunum að sinni, þvi áformað er að varðskipið komi til Reykjavlkur um helg- ina, en þar blður þess m.a. byssan, sem var á skipinu áð- ur en það héit utan. Auk byss- unnar mun annar útbúnaður settur á skipið I Reykjavik. Skipherra á Óðni er Sigurð- ur Arnason. Borgarstjóri neitaði að verða við tilmælum um að embættismaður borgarinnar kæmi fyrir borgarráð BH—Reykjavik. — A fundi borgarráðs I gær gerðist það, er Armannsfellsmálið var til umræðu, að borgarstjóri neitaði að verða við þeirri ósk minni- hlutans að skipulagsstjóri mætti á fundi borgarráðs til þess að veita fyllri skýringar en fram komu I sakadómsrannsókninni. Voru skýringar þessar varðandi undirbúning og framkvæmd við skipulagningu Armannsfellslóð- arinnar. Mun þaö vera einsdæmi, að borgarstjóri beiti „neitunarvaldi", ef borgarráðs- maður óskar eftir þvl, að embættismaður mæti I borgar- ráði, þegar verið er að f jalla um mál, sem undir hann heyra. Neitun borgarstjóra gengur þvert á reglur þær, sem i gildi eru um starfshætti hjá borginni, en þar segir i 27. grein: „Skylt er starfsmönnum borgarinnar að sitja fundi borgarráðs, þegar til umræðu eru málefni, sem störf þeirra snerta." Máli þessu er engan veginn lokið, og komst Kristján Bene- diktsson, borgarfulltrUi, svo að orði I viðtali við Timann I gær, að svo kunni að fara, að neitun borgarstjóra verði áfrýjað til f élagsmálaráðuneytisins. Sú spurning hlýtur hins vegar að vakna, hvað það sé, sem borgarstjóri óttast, að skipu- lagsstjóri ljóstri upp, ef hann mætir I borgarráði? t umræðunum um Armanns- fellsmálið i borgarráði i gær lögðu borgarráðsmennirnir Kristján Benediktsson, Sigurjón Pétursson og Björgvin Guð- mundsson fram itarlega bókun, þar sem rakin eru helztu atrið- in, fram koma við sakadóms- rannsókn þá, sem fram kom I málinu. Einnig er i bókuninni vikið að nokkrum atriðum öðr- um, sem borgarráðsmennirnir telja, að upplýsa þurfi og nauð- synlegt sé fyrir sjálfstæðismenn I Reykjavik að gefa viðhlltandi svör við, vilji þeir losna við grunsemdirum að lóðir borgar- innar séu notaðar sem verzlunarvara til að afla Sjálf- stæðisflokknum fjár. Bókunin i heild er birt á bls. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.