Tíminn - 03.12.1975, Side 7

Tíminn - 03.12.1975, Side 7
Miðvikudagur 3. desember 1975. TÍMINN 7 Faðir minn bóndinn — 14 þættir um stórbrotna bændahöfðingja Jökull Jakobsson Feilnóta í fimmtu sinfóníunni — ný skáldsaga eftir Jökul Jakobsson HJA Skuggsjá kom nýlega út bökin Faðir minn, bóndinn. Gisli Kristjánsson, ritstjóri annaðist efnisval og bjó til prentunar, en bókin er 272 bls. að stærð. Þetta eru fjórtán þættir um stórbrotna og á ýmsan hátt fyrirferðarmikla bændur, skráðir af börnum þeirra. Allir voru þessir bændur brautryðjendur, hver með sínum sérstæöa hætti, og allir voru þeir héraðshöfðingjar, kraftmiklir kjarnakarlar, sem settu sterkan svip á samtið sina, voru boöberar Hjá Iðju, Félagi verksmiðju- fólks, er nýútkomin bókin Svigna- skarö eftir Guðmund Guðna Guð- mundsson. Setningu og prentun annaðist Félagsprentsmiðjan, bókband Nýja bókbandið og Bjarni Jónsson hannaði kápuna. Með bókinni fylgir kort Land- mælingalslands af Svignaskarði. I formála segir höfundur m.a.: „Fyrir tveimur árum vakti ég máls á þvi á stjórnarfundi hjá Iðju, að nauðsynlegt væri að taka KOMIN er út hjá Skuggsjá bókin Kampavinsnjósnarinn, eftir Wolfgang Lotz. Þetta er frásögn af stórfenglegum njósnaferli eins snjallasta njósnara, sem sagan segirfrá. Hann lifði ævintýralegu óhófslifi og varð trúnaðarvinur hershöfðingja, ráðherra og leyni- þjónustuforingja. Hvert orð þess- arar hrikalega spennandi bókar er skjalfest og satt, hversu ótrú- legt sem það kann að virðast. Gsal-Reykjavik — A sunnu- dagsmorgun var framinn þjófnaður i Sundhöll Reykja- víkur. Tveir menn komu þar inn, og meöan afgreiðslustdlkan brá sér augnablik frá, tókst þeim aö stela veski hennar og hafa sig á nýs tíma og nýrra starfshátta. Um þá mynduðust sagnir, sem lifðu á vörum fólks og urðu land- fleygar. Hér er i stórum dráttum rakin starfssaga þessara manna, sem allir lifðu mikla umbrotatima. Starf þeirra var oft erfitt og vinnudagur langur og strangur, en sterkar rætur i gjöfulli gróðurmold sveitanna færðu þeim árangur athafna, sem kyn- slóðir höfðu mótað. saman einhvern fróðleik um Svignaskarð og kynna sögu þess þvi fólki, er kæmi til með að njóta sumarleyfis sins i faðmi þess fagra landssvæðis. — Þessum hugmyndum minum var strax vel tekið. Ritnefnd Iðjublaðsins var svo falið að sjá um málið. Brátt kom þó svo að ég og Guð- mundur Þ. Jónsson varaformað- ur Iðju, tókum að okkur að sjá um útgáfuna, en ég tók að mér að semja bókina.” BÓKAÚTGAFAN örn og Örlygur hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Jökul Jakobsson. Nefnist hún Feilnóta i fimmtu sinfóniunni. Bókin fjallar um tilfinningalif giftrar, miðaldra konu i Arnar- nesinu. Hún heldur við siðhærðan slána i Þingholtunum, meðan eig- inmaðurinn klifrar metorðastig- ann og rennir stoðum undir þing- mennskuna. A bókarkápu segir m.a.: Mannlifið er margslungin sinfón- HIÐ islenzka bókmenntafélag hefur nú gefiö út bók Guðrúnar Guðmundsdóttur, Minningar úr Hornafirði. Bókin er 170 bls. að stærð, en Prentsmiðjan Oddi hf. sá um prentun og setningu. Kápu- myndin er eftir Asgrim Jónsson, vatnslitamynd úr Hornafirði, i eigu Listasafns Islands. Guðrún Guömundsdóttir fædd- ist i Miðskeri i Nesjum i Horna- firði árið 1863 og dvaldist i Nesj- um til 1890, er hún fluttist til Seyöisfjarðar. Fyrsti hluti bókar- innar geymir minningar hennar ia og mannfólkið eins og strengir i stóru slagverki, sem sifellt skipta um tóntegund og hljóma, allt eftir þvi hvernig á þá er slegið. Einn getur framkallað undursamlega tóna, þar sem annar nær engu nema óræðu urgi. Mannleg náttúra lætur ekki að sér hæða nú fremur en fyrri daginn. — Bókin er sett i prentstofu G. Benediktssonar, prentuö i Viðey og bundin hjá Arnarfelli. Kápu- teikningu geröi Hilmar Helgason. úr Hornafirði frá þessum árum, þjóðlifs- og persónulýsingar 1 öðrum bókarhluta eru sextiu hornfirzkar sagnir, sem Guðrún hefur skráð, einatt tengdar sér- kennilegum talsháttum. Vil- mundur Jónsson landlæknir, sonur Guðrúnar, hefur samið ýt- arlegar skýringargreinar við minningarnar og sagnirnar, og eru þær birtar i sérstökum kafla. Loks er birt sem bókarauki frá- sögn Vilmundar landlæknis af ferð um söguslóðir bókarinnar sumarið 1935. Segið nú amen, séra Pétur — ný skáldsaga eftir Guðmund G. Hagalín Guðmundur G. Hagalin hefur sent frá sér nýja skáldsögu, hina fyrstu siðan 1967. Þessa nýju sögu nefnir hann Segið nú amen, séra Pétur, og er aðalpersónan glæsi- leg, viljasterk og fégráðug kona, sem brýzt fram af eigin ramleik og býður siðrænum venjum og al- menningsáliti byrginn. A kápu segir svo: „I þessari nýstárlegu og áhrifariku sögu lýsir Guð- mundur Gislason Hagalin af al- kunnri snilld sinni, hvernig aðal- persóna sögunnar, hin glæsilega og geðrika Herborg Bjarnadóttir skeytir litt um siðræna hefð og illt umtal samborgaranna og mis- jafnt álit þeirra á liferni hennar og framkomu. Auk margra ann- arra verða ljóslifandi i sögunni hinir þrir geróliku eiginmenn Herborgar, sem sjálf er hún ein- hver eftirminnilegasta kvenlýs- ing Hagalins.” Bókin er 203 bls., en útgefandi er Almenna bóka- félágið. Tækniteiknarar semja um laun BH-Reykjavik. Þann 27. nóvem- ber var gengið frá fyrstu kaup- og kjarasamningum milli fulltrúa- ráðs Félags r áðgjafaverk- fræðinga og Félags tækniteikn- ara, og gildir samningurinn frá 1. nóv. 1975 til 1. marz 1976. Helztu atriði samninganna miðast við núgildandi samninga Verzlunarmannafélags Reykja- vikur við vinnuveitendur, að þvi undanskildu, að ekki var samið um launaskala, heldur um eina kauptölu, kr. 73,360,00 á mánuði. Er hún miðuð við lágmarkslaun el'tir tveggja ára starfsaldur og hækkar um 3% 1. janúar 1976. Félag tækniteiknara hefur starfað um sex ára skeið, og er stéttar-og hagsmunafélag þeirra. Félagsmenn eru um 140 og starf- ar þriðjungur þeirra hjá ráðgef- andi verkfræðingum, en aðrir hjá opinberum stofnunum og teikni- stofum arkitekta. Kampavínsnjósnarinn — æsispennandi sönn njósnasaga Stálu 40 þús. í Sundhöllinni Lotz og kona hans voru skyndi- lega handtekin árið 1965. Þá urðu þau miðpunktur stórkostlegra réttarhalda, er tengd voru mörg um háttsettum persónum i Egyptalandi, og gálginn einn virtistbiða þeirra. Sexdagastriðið 1967 bjargaði þeim, en þá leystu tsraelar 5000 Egypta úr haldi, þar á meðal niu hershöfðingja, gegn þvi að Lotz og konu hans yrði leyft að fara frjálsum ferða sinna. brott. 1 veskinu voru um 40 þús. kr. auk ávisanaheftis. Stúlkan gat gefið lýsingu á mönnunum, en er Timinn hafði tal af rannsóknarlögreglu siðdegis i gær, voru mennirnir ófundnir. Ný bók um Svignaskarð — fróðleikur fyrir ferðamenn Minningar úr Hornafirði — eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur cymti eiqutæki Plötuspilari, kasettu-segulband, magnari og útvarpsstillir Verö á allri samstæðunni ca. 132.850,- Þessi framleiðsla NORDMENDE verksmiöjanna gefur yöur kost á margri ánægjustund. I einu og sama tækinu er sameinað: magn- ari kasettu-segulband og útvarpsplötuspilari, auk þess fylgja 2 hátalarar og 2 hljóönemar. Stereo 6005 SCP — 30 watta ' ™ nordITIende hifi hljómburður í stereo Skipholti 19 - símar 23800 & 23500 Klapparstíg 26. — Sími 19800. Þ / j g Tveir hátalarar fylgja Hvort sem þér viljiö hlusta á uppáhaldsplötuna eöa útvarpið/ og kannske taka þáttinn upp á segulband um leiö.... allt þetta og margt fleira býöst yður i einni samstæöu. Fallegt útlit og hannað til að taka sem minnst pláss.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.