Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 3. desember 1975. IJII AAiðvikudagur 3. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjóröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 28. nóvember til 4. desember er I Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. vörzlu fra kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudógum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabtið Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvoapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-' og lyfjabiiðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dógum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 1G. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, ^imi 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, slmsvari. Rafmagn: í Reykjavík og Kópavogi I slma 18230. t Hafnarfiröi, slmi 51336. Biianavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf Kvenfélag óháða safnaðar- ins:Félagskonurog velunnar- ar safnaðarins sem ætla að gefa á basarinn næstkomandi sunnudag i Kirkjubæ kl. 2 eru góðfúslega beðin að koma gjöfum laugardaginn 6. des. frá kl. 1—7, og sunnudaginn 7. des. frá kl. 10—12. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velu-mara þess á að fjáröflunarskeiamt- unin verður 7. des. nk. Þeir 'sem vilja gefa muni I leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi I Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Myndakvöld — Eyvakvöld verðuri Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 3/12, kl. 20.30. Ein- ar Þ. Guðjonnsen sýnir. Ferðafélag tslands. Kvcnlelag Lágaíellssóknar minnir félagskonur á bazarinn 6. des. næstkomandi að Hlégarði. Tekið á móti bazar- munum á Brúarlandi þriðju- daginn 2. des. og föstudaginn 5. des. frá kl. 2. Sálarrannsóknarfélagið i Hafnarfirði heldurfund annað kvóld miðvikudaginn 3. des. kl. 20.30 I Iðnaðarmannahiis- inu við Linnetstig. Fundarefni annast: Guðmundur Einars- son, Sigftis Halldórsson, Guð- rún Eiriksdóttir og Elisabet Helgadóttir. Vestfirðingamótið að Hótel Borg er á föstudaginn kemur og hefst með borðhaldi kl. 7. Miðar seldir I dag og á morgun frá kl. 4—7 að Hótel Borg. Vestfjarðaminni, skemmti- atriði, skyndihappdrætti, dans. Vestfirðingar fjölmenn- ið með gesti. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Jólafundur verður 4. desember kl. 20.30 i matstofunni að Laugavegi 20 b. Erindi með litskuggamynd- um frá ísrael og fl. Veitingar. Fjölmennið. BASAR verður haldinn i Fé- lagsheimili Kópavogs laugar- daginn 6/12 kl. 3. — Seldar verða kökur, fatnaður o.m.fl. - Skátafélagið KóPAR. Tilkynning Timarit Hjúkrunarfélags ís- lands er komið tit. Efnisyfir- lit: Mikilvægi starfsframlags kvenna. Krafa um verkfalls- rétt BSRB. Fulltrtiafundur SSN. Nokkur atriði úr kröfu- gerð HFt. Hjtikrunarfræðing- ur — nýtt starfsheiti. Heima- hjtikrun og heimilisþjónusta I Reykjavik. Skipulag á mál- efnum aldraðra. Fundur hjtikrunarfræbinga I Helsing- fors. Reynsla ibúa Lovisa I Finnlandi. Raddir hjtikrunar- nema. Arsskýrsla HFI og fl. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Önæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Minningarkort Minningarkort Marlu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Óktilus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfir- götu 64. Og hjá Marlu Olafs- ' dóttur Reyðarfirði. rMinningarkort Hallgrims-1 kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni 'Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, 'Reykjavlk, Bókaverzlun- SAndrésar Nielssonar, Akra-' "nesi, Bókabúð Kaupfélags' Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarkort. * Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á- eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólhehnum 8, slmi 33115, Elinu, Alfheimum 35, slmi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, slmi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. O SUF-síða kjör þeirra sem starfa I undir- stöðuatvinnuvegunum, jafnframt almennri kaupmáttaraukningu. Til litils er unnið, ef launahækk- un verður til þess eins að verð- bólgan fer nýja veltu. Þvi er fyrir mestu að stjórn verði komið á verðlagsþróunina og kaupmátt- urinn verði varinn með þeim hætti. 1 þessum efnum veltur allt á styrkri forystu og frumkvæði stjórnvaldanna og á þvi að allir hliti þeim rammasamningi sem heildarsamtökin gera um inn- byrðis tekjuskiptingu og kjara- bætur. V. Skattamál Þeir tveir meginþættir er á- kvarða kjör launþega, þe. ráð- stöfunartekjur, eru annars vegar fjárhæð launa, almennt verðl. o'g hins vegar skattar. Kjarabarátta launþega hlýtur þvi að öðrum þræði að snúast um skattamál. Nti er svo komið að meginhluti beinnaskatta hvilir á launþegum. Fyrirtæki njóta óeðlilegra skatt- ivilnana m.a. vegna fyrningar- reglna og skattfrelsis söluhagn- aðar og hafa margfalda mögu- leika á við þaunþega á að nýta frádráttarheimildir og dylja tekj- ur. Sama gildir um eigendur fyrirtækja. Gallar tekjuskattsins I ntiver- andi mynd hafa þannig undanfar- ið verið að koma æ betur i ljós og nti er svo komið að Ibúar heilla byggðarlaga hafa risið upp og mótmælt þvi ranglæti sem þeir telja tekjuskattinn leiða af sér. Það hlýtur þvi að vera krafa launþega að tekjuskattskerfið verði endurskoðað. t tilefni af þeim lögum.sem nti liggja fyrir um breytingar á skattalögum vill ráðstefnan vara sérstaklega við þeirri hættu sem virðisaukaskattur skapar á auk- ínni skattbyrði heimilanna sam- fara skattfrelsi fjárfestingar- framkvæmda og telur að sjá verði við þeirri hættu. Ráðstefnan telur að sérsköttun hjóna fylgi ýmis vandamál fyrir launþega i landinu og bendir f þvi sambandi á að meginhluti titi- vinnandi giftra kvenna vinnur láglaunastörf. Þá bendir ráð- stefnan á nauðsyn þess að lögfest verði heimild til niðurfellingar á- lagningar fasteignaskatts og verði i þvi sambandi einkum hafðir i huga ellilifeyrisþegar og aðrir þeir, sem hafa þrönga lausafjárstöðu. „Höfuðbólið og hjáleigan" flutt í útvarp- inu Annað kvöld verður flutt I út- varpi leikritið „Höfuðbólið og hjáleigan" eftir Sigurð Róberts- son. Leikstjóri er Gisli Halldórs- son. Sigurður Róbertsson er fæddur 1909 og er Fnjóskdælingur. Hann hóf rithöfundarferil sinn árið 1938 með smásagnasafninu „Lagt upp ilangaferð". Frá hanshendihafa samtals komið tvö smásagna- söfn, sex skáldsögur og þrjti leik- rit. Auk þess nokkur óprentuð leikrit, en þau eru: „Dimmuborg- ir", er Þjóðleikhtisið sýndi árið 1963 (flutt i útvarpi 1964), „Stormurinn", fluttur ititvarpinu 1972 og leikinn á sviði af Leik- félagi Sauðárkróks, „Hans há- göfgi", framhaldsleikrit i tit- varpinu 1974 og svo „Höfuðbólið og hjáleigan". Auk þess hefur út- varpið flutt leikritið „Mold" eftir Sigurð, árið 1965. Segja má i stuttu máli, að „Höfuðbólið og hjáleigan" fjalli um baráttuna milli góðs og ills á nýstárlegan og gamansaman hátt. Þar koma við sögu ekki ómerkari „persónur" en Drottinn allsherjar, Ltisifer og Gabriel erkiengill, að ógleymdum þeim Adam og Evu og höggorminum. öll eiga þau við sin vandamál að striða, kannski ekki ósvipuð þeim sem við glimum við enn þann dag i dag. Þessari baráttu er ekki lok- ið, en það er hressandi að hvila sig i skugganum af skilningstré góðs og ilis og hlusta á frásögn Sigurðar. 2094 Lárétt 1. Mannsnafn. 5. Sunna. 7. Neyðarkall. 9. Sprænu. 11. Ofug röð. 12. Upphrópun. 13. Ofug röð. 15. Hlé. 16. Strák. 18. Hærri. Lóðrétt 1. Náttum. 2. Frera. 3. Eldivið. 4. Hár. 6. Refur. 8. Mjólkur- mat. 10. Espi. 14. Sverta. 15. Ól. 17. Svik. Ráðning á gátu No. 2093. Lárétt I. Feldur. 5. Éls. 7. Err. 9. Sæt. II. Má. 12. Fa. 13. Ung. 15. • Lag. 16. Æsi. 18. Trúðar. I____________________________ Lóðrétt 1. Fremur 2. Lér. 3. DL. 4. Uss. 6. Stagar. 8. Rán. 10. Æfa. 14. Gær. 15. Lið. 17. Sú. / 1 > ' J H'. - PT f i ¦ u iy rr \ ¦ 4 10 Miz _H"" m ¦r Islenzkt handbragð á jóla- korti Barnahjálparinnar Kvenstúdentafélag tslands hef- ur um mörg undanfarin ár séð um sölu og dreifingu á jólakortum UNICEF, þ.e. Barnahjálpar Sameinubu þjóðanna. Geta má þess að ýmis félagasamtök, skóla- og kirkjufélög um allan heim styrkja UNICEF, en Kven- stddentafélagið er i hópi þeirra félaga sem styrkja Barnahjálp- ina með þvi að sjá um sölu jóla- korta hennar. Þróunarlöndin eru að visu langt frá okkur og við blessunarlega laus við að horfa upp á þjáningar barnanna þar. En þeim mun meiri ástæða er að við gerum það sem i okkar valdi stendur til að draga úr þessum þjáningum, en það gerum við með þvi að kaupa jólakort ÚNICEF. Það má nefna að það sem kemur inn fyrir 10 jólakort nægir til að kaupa bólu- efni handa 50 börnum gegn barnaveiki, kighósta og stif- krampa. Kvensttidentafélagið hvetur alla til að kaupa jólakort Barna- hjálparinnar og bendir um leið á, að nti er i fyrsta sinn á boðstóln- um kort með fslenzkri fyrirmynd, en það er mynd af fæðingu frelsarans, eins og hún var túlkuð af islenzkri konu á 17. öld. Kortin eru til sölu i verzlunum viða um land. r^ ^ Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig á 70 ára af- mæli minu með gjöfum, skeytum og hlýjum óskum. Lifið öll heil. Benedikt Guðmundsson Staðarbakka. V #

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.