Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 3. desember 1975. Færey- inqar koma tslendingar leika tvo landsleiki i blaki viö Færeyinga i Reykjavik um næstu helgi. Landsleikirnir fara fram i Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og laugardag- inn. Landsleikirnir eru þeir fyrstu i árlegri keppni, sem hefur veriö komiö á — og veröur keppt næstu 5 árin um veglegan bikar, sem Blaksamband tslandshefur gefið. NÚ VERDA DÓMARAR AÐ UNDIRBÚA SIG og æfa fyrir knattspyrnukeppnistímabilio RÓBERT JÓNSSON var kosinn formaður Knattspyrnudómara- sambands tslands um helgina, þegar dómarar héldu ársþing sitt. Róbert tekur vio af Ragnari Magnússyni, sem náði ekki endurkjöri — féll i atkvæða- greiðslu, sem lauk með sigri Róberts 12:10. RÓBERT JÓNSSON...nýkjörinn formaður Knattspyrnudómara- sambandsins. Aörir i stjórn eru Valur Bene- diktsson, Arsæll Jónsson, Guð- mundur Guðmundsson og Guðmundur Sveinsson. Það er margt á döfinni i dómaramálum, sem hafa verið i ólestri undan- farin ár. Nú hefur verið ákveðið, að þeir dómarar, sem dæma 1. deildarleiki, verða að undirbúa sig fyrir keppnistimabilið — þannigaðþeir verða að halda sér i þjálfun og koma saman á fundi og ræöa verkefni sumarsins. — Þá hefur verið ákveðiö að auka verkefniHæfnisnefndar dómara, sem hefur það hlutverk aö fylgjast með dómurum i leik, og kalla þá saman á fundi, til að samræma dóma þeirra. Það er greinilegt, að dómarar ætla að gera stórátak I sinum málum — þannig að dómgæzlan verði betri i framtiðinni, og þar af leiöandi knattspyrnan, en eins og men vita geta dómarar haft mikil áhrif á knattspyrnuleiki, þar sem þeir hafa völdin á vellin- um. — SOS. GUÐNI TEKUR FRAM SKONA unktor • SIÐASTI HLEKKURINN HJÁ AAacKAY JAMES.... sést hér skrifa undir samninginn. Mackay sést t.h. DERBY —Ég hef haft augastaö á Leighton James, siðan ég tók við stjórninni á Baseball Ground fyrir tveimur árum, sagöi Dave Mackay, framkvæmdastjóri Derby, þegar hann keypti Leight- on James frá Burnley. — Viö þurftum sókndjarfan leikmann, einsog James—sem getur leikið i öllum stöðum i sókninni. James er siöasti hlekkurinn, sem ég þurfti I keðjuna, sagði Mackay, sem er nú búinn að byggja upp sannkallað meistaralið hjá Derby. — Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að leika með einu af sterkustu liðum Englands. Þaö hefur alltaf verið draumur minn, að vinna einhvern titil — nú fæ ég tækifæri til að láta þann draum rætast, sagöi Leighton James, eftir aö hann var búinn aö skrifa undir samninginn við Derby. • STÚDENTA- LIÐIÐ ER ÓSIGRANDI Reykjavik —Stúdenta-liðiö sigur- sæla I blaki, sem hefur borið sigur úr býtum i 7 siöustu blakmótum, vann góðan sigur yfir Vikingum — 3:1 i 1. deildarkeppninni á mánudagskvöldið i Laugardals- höllinni. Leikurinnvar fjörugur og spennandi, enda mjög jöfn keppni. Stúdentar sigruðu fyrstu hrinuna (17:15), en Vikingar sigruðu siðan aðra hrinu (15:11). Stúdentar sigruðu siðan tvær siðustu hrinurnar — 15:11 og 15:13. Leikur Þróttar og UMSB var slður skemmtilegur — Þróttarar sigruöu á oddatölu 3:2 — 15:12 — 15:10 — 7:15 — 10:15 og siðustu hrinunni lauk meö yfirburöa - sigri Þróttara 15:0. GUDNI KJARTANS- SON, fyrrum fyrirliði lands- og Keflavikur- liðsins, sem hefur átt við þrálát meiðsli i fæti að striða undanfarin tvö keppnistimabil, hefur ákveðið að taka fram skóna og leika með Keflavikur-liðinu næsta keppnistimabil. — Þaö þýðir ekkert að leggja árar i bát, þótt maður eigi i meiðslum. Éghef mjög gaman af að leika knattspyrnu, þess vegna er erfitt að slita sig frá henni og hætta, sagði Guðni. — Ég er byrjaður að æfa vöðvana, sem hafa rýrnað mikið, þar sem ég hef ekki getað beitt fætinum sem skyldi. Þetta er allt I áttina og ég mun fljótlega byrja að æfa af full- um krafti. — í'g stefni að sjálfsögðu að þvi, að endurheimta sætið mitt i Keflavikur-liðinu. Hvort mér tekst það er svo annað mál. — tJr þvi verður ekki skorið, fyrr en næsta sumar, sagði Guðni. Það er ekki að efa að Guðni mun styrkja Keflavikur-liðið næsta keppnistimabil, og það væri gaman að sjá Guðna klæðast einnig landsliðspeysunni. — Ef allt gengur að óskum með Kefla- vlkur-liðinu, þá mun ég reyna eins og ég get, til að komast i landsliðið. Þaö er alltaf gaman að klæðast landsliðspeysunni, og taka þátt I baráttunni meö strák- unum i landsliöinu — það eru mjög erfið og skemmtileg verk- efni framundan, sagði Guðni. — SOS. GUÐNI KJARTANSSON. byrjaður að æfa. AGÚST SVAVARSSON... ein þeirra leikmanna, sem landsliðsein- valdurinn hefur ekki not fyrir. -nsinn ' 'T^^mmmmsm^ ¦ ^mmmmsi,:- -.;»83tó. *. ^mmmmmmimmtmmmmimm tll Svíþjóðar íR-risinn Ágúst Svavarsson — skotfastasti hand- knattleiksmaður tslands — mun að öllum likindum fara til Sviþjóðar á næstunni, þar sem hann mun leika með 1. deildarliðinu Malmberget frá N- Sviþjóð. „Njósnari" frá félaginu sem kom til ís- lands fyrir stuttu til að leita að vinstrihandar- skyttu, varð stórhrifinn þegar hann sá Agúst leika gegn KR-liðinu — en þá skoraði Agúst 8 mörk með sinum föstu langskotum. Agústi, sem er einn okkar beztihandknattleiksmaður, að koma til Svíþjóðar og leika með félaginu. Agúst mun verða annar íslendingurinn sem leikur meö félaginu, en Ingólfur Óskarsson lék með Malmberget-liðinu hefur ekki gengiö vel sitt fyrsta keppnistlmabil i sænsku 1. deildarkeppninni. — Það hefur verið óheppiö og tapað f lestum (4) leikjum með 1-2 marka mun. Nú hefur félagið boöið þvi fyrir nokkrum árum, við mjög góðan orðstir. Ingólfur, sem gekk þá undir viðurnefn- inu „Furan" var þá dýrlingur I Maímberget — hann var tal- inn i hópi beztu handknatt- leiksmanna Svía. Agúst hefur ekki verið I náð- inni hjá landsliðsnefndinni I handknattleik undanfarin ár — óskiljanlegt! Hann verður sjöundi Islendingurinn sem leikur handknattléik erlendis i vetur, hinir eru: Jón Hjaltalfn, Lugi I Sviþjóð, Gunnar Einarsson.Göppingen, ólafur Einarsson, Donzdorf, Einar Magnússon, Hamburger SV, Axel Axelsson og ólafur Jónsson, Dankersen. — SOS. Ágúst Svavarsson hefur fengið boð frá 1. deildarliðinu AAalmberget STAÐAN Staðan I sænsku 1. deildar- keppninni i handknattleik er nú þessi: 6 5 0 1 130-103 10 6 4 0 6 4 0 6 3 0 6 3 0 6 3 0 6 3 0 3 117-122 6 2 0 4 105-110 Heim Gulf Frölunda Lugi Malmö Drott Ystad Kristianst 115-113 86-89 118-100 110-102 97-100 Malmberget60 0 6 104-141

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.