Tíminn - 03.12.1975, Side 17

Tíminn - 03.12.1975, Side 17
Miðvikudagur 3. desember 1975. IIMINN 17 íslend- in< fó gar ru of seint L_c pang — frábær leikkafli þeirra í byrjun síðari hálfleiks bjargaði þeim frá stórtapi gegn Norðmönnum PALL BJÖRGVINSSON... átti einn stjörnuieikinn I gærkvöldi. Hér sést hann skora eitt af 10 mörkum slnum. (Tlmamynd Gunnar). Páll Björgvinsson og Ólaf- ur Benediktsson voru hetjur íslenzka landsliðsins í gærkvöldi — þegar það náði að vinna upp 6 marka forskot Norðmanna og jafna 15:15, eftir frábæran leikkafla í byrjun síðari hálfleiksins. Þessi góði leikkafli dugði þóekki, þar sem Norðmenn voru sterk- ari á endasprettinum — Pal Bye, hinn snjalli mark- vörður, varði þá tvö víta- köst á stuttum tíma — og sigur Norðmanna 19:17, varð staðreynd. Útlitið var ekki gott i fyrri hálf- leiknum, sem var algjör martröö fyrir tslendinga. Norðmenn gátu þá leyft sér nær allt, sem þeir vildu gegn sundurlausu landsliöi okkar. tslenzku leikmennirnir voru oft á tiðum eins og viðvaningar i vörn og sókn — en i sókninni þvældust þeir fyrir hverjum öörum og allur leikur þeirra eftir þvi. Það sést bezt á þvi, að þeir skoruðu aðeins 7 mörk úr 26 sóknarlotum. Það hefur einhverntima þótt saga til næsta bæjar, að islenskt landslið hefði ekki frambærilegum lang- skyttum á aö skipa, en svo var ekki i þessum leik. Þau fáu lang- skot, sem voru reynd i fyrri hálf- leiknum, misheppnuðust flest, SKALLA- AAARK KIDD — tryggði Arsenai jafntefli gegn Liverpooi BRIAN KIDD tryggði Arsenal jafntefli (2:2) gegn Liverpool á Anfield Road I gærkvöldi, I ensku 1. deildarkeppninni, þegar hann skoraði jöfnunarmark Lundúnar- liðsins með skalla, þegar aðeins 3 mln. voru til leiksloka. Fram aö þvl haföi farið fram háflgerð vlta- spyrnukeppni — Neal skoraöi tvö mörk úr vítaspyrnum fyrir Liverpool, en Alan Ball skoraði úr vltaspyrnu fyrir Arsenal. eða þá að Pál Bye varði þau örugglega. Enda fór það svo að leikmenn voru hættir að reyna langskot og mátti stundum sjá aðeins tvo útispilara inná, með fjórum linumönnum. Norðmenn náðu fljotlega 5 marka forystu og þeir höfðu yfir 13:7 I hálfleik. Norðmenn, sem léku brosandi siðustu minútur hálfleiksins, voru greinilega ánægðir með lifiö — nær allt sem þeir geröu heppnaöist, enda var mótspyrnan litil. Þeir mættu greinilega of sigurvissir til leiks i siöari hálfleik og leyfðu sér þann munaðaðláta varamarkvörðinn i markiö — fyrir Pál Bye. Vanmat þeirra kom þeim i koll, þvi að is- lenzku leikmennirnir með Pál Björgvinsson, sem aðalmann i sóknarleiknum og ólaf Bene- diktsson fyrir aftan sterka vörn, mættu ákveðnir til leiks og söxuðu smátt og smátt á forskot Norðmannanna — og þegar mun- urinn varð aðeins tvö mörk (15:13) létu þeir Pál Bye aftur i markið. Það stöðvaði ekki is- lenzka liðiö, sem tókst að jafna 15:15 á 12. min. hálfleiksins og siðan aftur 16:16. A þessum kafla var leikur islenzka liösins mjög góður — 10 sóknarlotur gáfu þvi 9 mörk. En Adam var ekki lengi I Para- dis, Ólafi Einarssyni var visað út- af i 5 minútur, fyrir óþarft brot — danglaði i Norðmann. Norömenn komust yfir 17:16 og siðan voru dæmdar tafir á islenzka liðið. Þá varði Bye vitakast frá Páli og Norðmenn skoruðu 18:16. Þegar Ólafur kom aftur inná, þá minnkaði hann muninn i 18:17, — en Norðmenn svara strax og innsigla sigurinn 19:17. Norska liðið er greinilega i mikilli framför, þaö sýndu leik- menn liðsins i fyrri hálfleik, en sigurvissan varð þeim að falli i siðari hálfleiknum. Norðmenn hafa yfir að ráða mörgum góðum leikmönnum og mjög fjölhæfum íslendingar geta t.d. öfundað þá af hornamönnum, sem skoruöu 6 mörk úr hornum i leiknum. Annars skiptust mörkin þannig hjá Norðmönnum: Gjerde 7 (5 viti), Hunsager 2, Furuseth 3 , Nessom 4, Hansen 2 og Tyrdal, eitt. -SOS. Páll og Ólafur hetjur Islendinga BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON... fékk fáar sendingar á llnuna til aö vinna úr. Hér er brotið gróflega á honum og vltakast dæmt. (Tíma- mynd Gunnar). þeir héldu íslenzka liðinu á floti með stórgóðum leik Páll Björgvinsson og Ólafur Sigurberg Sigsteinsson sem Benediktsson léku aðalhlut- aðalmann. Sóknarleikurinn verkin gegn Norðmönnum — varö þá beittari og hreyfan- þessir tveir afburða hand- legri. 1 fyrri hálfleik enduðu knattleiksmenn héldu islenzka aðeins 7 sóknarlotur af 26 með liðinu á floti. Páll dreif is- mörkum, en i siðari hálfleik lenzka liðið áfram með dugn- enduðu 10 sóknir af 18 með aði slnum og hörku — og skor- mörkum. aði alls 10 mörk I leiknum. Mörkin sem voru skoruð, Hann var á ferðinni allan skiptust þannig: — 6 eftir timann og var hann potturinn gegnumbrot, 6eftirlangskot, 3 og pannan i aögerðum is- úr vitaköstum og 2 eftir hrað- lenzka liðsins — skoraði 3 upphlaup. Eins og sést á mörk með langskotum, 2 eftir þessu, þá var línuspiliö ekki hraðupphlaup, 3 úr vltaköst- upp á marga fiska hjá islenzka um og 2 með gegnumbrotum. liöinu — ekkert mark var ólafur varði eins og hetja i skorað af linu. Aftur á móti síðari hálfleiknum og var gáfu 2 línusendingar vitaköst, hannisinum gamla góða ham. sem skorað var úr. Hann varði þá 4 linuskot, eitt Arangur einstakra leik- vítakast, eitt skot eftir hraö- manna i leiknum, var þessi — upphlaup og eitt langskot—en fyrst mörk, siðan skot og þá I fyrri hálfleik varði hann 4 knetti tapað. linuskot og 2 langskot. Páll 10—15—2 Annars voru leikmenn liðs- Jón 3— 3—0 ins mjög daufir i fyrri hálfleik Ólafur 3— 8—4 — lélegir i sókn og vörn. Að- Stefán 1— 2—0 eins tveir leikmenn Páll Viggó 0— 4—1 Björgvinsson (4) og Jón Friðrik 0— 3—0 Karlsson (3) skoruðu mörk Björgvin 0— 0—1 liðsins. Leikmennirnir notuðu Arni 0— 0—1 breidd vallarins illa og Sigurbergur 0— 1—1 einkenndist leikurinn á hnoði inn á miðjunni. Vörnin var ekki nógu hreyfanleg og vak- Eins og sést á þessu, þá er andi — opnaðist oft illilega. nýting íslenzku leikmannanna Hún lagaðist i siðari hálfleik, en þá varleikin flöt vörn, meö ekki góö. — SOS.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.