Tíminn - 03.12.1975, Síða 20

Tíminn - 03.12.1975, Síða 20
- Miövikudagur 3. desember 1975. V SÍS-FÓIMJH SUNDAHÖFN fyrirgóöan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Hver verður forseti spænska þjóðþingsins? Reuter/Madrid. Ráögjafanefnd Jóhanns Karls, Spánarkonungs, tilnefndi f gær þrjá menn, sem hugsanlega i embætti forseta spænska þjóöþingsins, en kon- ungur mun slöan velja einn þess- ara manna til þess aö gegna em- bættinu, aö þvl er haft var eftir áreiöanlegum heimildum I gær. Taliö, er að Jóhann Karl, hinn 37 ára konungur, muni brátt kunngera umfangsmiklar breytingar á stjórn sinni. Hinir þrir, sem ráðgjafanefndin til- nefndi I gær eru: Torcusto Mir- anda, fyrrum varaforsætisráð- herra, Licinio de la Fuente, fyrrv. félagsmálaráðherra og Emilio forseti spænska þjóðbankans. Embætti forseta þjóðþingsins er eitt hið virðingarmesta og áhrifa- mesta embætti á Spáni. Spánn: Kínaheimsókn Fords: Ford og Mao rædd- ust viðí gær Reuter/Peking. Ford, forseti Bandarikjanna er nú i opinberri heimsókn i Kina. Aðeins einn for- seti bandariskur hefur áður komið i opinbera heimsókn til Kina, þ.e. Richard Nixon, forveri Fords i embætti. í gær átti Ford um 50 minútna langar viðræður við Mao Tse Tung, leiðtoga kínverska kommúnistaflokksins, og voru aðstoðarmenn og túlkar viðstadd- ir fund leiðtoganna. Hvorugur þeirra vildi neitt segja um, hvert hefði verið viðræðuefni leiðtog- anna. Þó er talið, aö Mao hafi far: ið þess á leit við Ford, að Banda- rikjamenn gættu hófs i samskipt- um sinum við Sovétrikin varöandi hina svokölluðu ,,detente”-stefnu, sem gerir ráð fyrir þvi, að dregið verði úr spennu á sviði hernaðar og stjórnmála i Evrópu. Ford mun dveljast fimm daga I Kina, en þangaö kom hann i fyrradag. Er gert ráð fyrir þvi, að hann reyni að fá kinverska ráða- menn tilað undirrita samning um aukin samskipti Kina og Banda- ■ rikjanna, sem ekki hafa verið sem bezt að undanförnu vegna óánægju Kina meöjietente"stefnu Bandarikjanna og Sovétrikjanna. 77 létust í loftórás ísraela Reuter/Beirut/New York. 77 manns biðu bana i loftárás þeirri,sem Israelsmenn geröu á palestinskar flóttamanna- búðir i Libanon I gær, 107 særðust. Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kvaðst I gær harma árás þessa og kvað hana draga úr friðarlíkum I Mið- austurlöndum. Economist um herskipaverndina: „BRETAR RÓA Á RÖNG MIÐ" Hefjast verkföll í byggingariðnað inum í dag? Reuter/Madrid. Einn helzti leiö- togi spænskra kommúnista og sjö aörir fylgismenn hans voru látnir lausir I gær, eftir aö hafa setiö I gæzluvaröhaldi I tvær vikur. Simon Sanchez Monteri, sem er 60 ára að aldri, og hefur verið i framkvæmdastjórn spænska kommúnistaflokksins, var látinn laus I gær ásamt Armando Lopez Salinas, 50 ára, en Lopez er vel þekktur rithöfundur. Voru þeir úrskurðaðir i tveggja vikna gæzluvarðhald vegna ólöglegrar félagsstarfsemi. Þeir tveir og hinir fimm, sem látnir vorj lausir i gær, hafa allir verið yfirlýstir stuðningsmenn spænska kommúnistaflokksins. föngum i landinu, verið sleppt úr haldi. Heim ildarmenn stjórnarand- stööunnar I Madrid sögöu I gær, aö leiötogar verkamanna I byggingariönaðinum heföu ákveöiö aö efna til tveggja daga verkfalla, sem koma eiga til fram kvæmda I dag og er það mark- miöiö meö verkfallsaðgerðunum aö mótmæla cfnahagsáætlunum rlkisstjórnar landsins, sem lagð- ar voru fram 14. nóvember sl. Leiötogar verkamanna I Villa- verda^sem er skammt suöur af Madrid, tilkynntu, aö þar I bæ yröi algjört verkfall i dag af sömu ástæöum og verkfall byggingar- verkamanna I Madrid. Orkuráóstefnan: Samkomulag náðist á Rómarfundinum Reuter/Róm. Fréttir frá Róm I gær hermdu, aö leiötogar EBE rikjanna niu, sem nú sitja á fundi I Róm, heföu komizt aö samkomulagi, sem gerir þaö mögulegt, aö orku- og hráefnis- ráöstefnan, sem halda á I Paris siöar i þessum mánuöi, veröi haldin. Bretar hafa nú falliö frá kröfunni um aö fá sérstakt sæti á ráöstefnunni og eiga þess i staö fulltrúa i sendinefnd EBE rikjanna. Bretar samþykktu i gær, að þeir myndu gera aðildarríkjum Efnahagsbandalagsins, EBE, viðvart áður en komið yrði á innflutningshöftum i Bretlandi, að þvi er haft var eftir áreiðan- legum heimildum i Róm i gær. Samkvæmt reglum EBE er það háð samþykkt bandalagsins, ef aðildarriki ætlar að setja á inn- flutningshöft, en margir leiðtog- ar EBE rikjanna hafa óttazt, að Bretar ætluðu sér ekki að hlita vilja EBE i þessum efnum. Tal- ið er, að Bretar ætli sér að koma á umfangsmiklum innflutnings- höftum á vefnaðarvörum og skó fatnaði. Þá var og samþykkt á fundin- um i Róm, að kosningar til sam- eiginlegs þings bandalagsins yrðu haldnar samtimis i sjö löndum i mai eða júni 1978. Bretar og Danir voru þeir einu, sem ekki vildu fastákveða tim- ann varðandi þetta atriði. Hið virta enska timarit, The Economist, fjallar um land- helgismálið i grein I siðasta tölublaöi ritsins. Ber yfirskrift greinarinnar heitið „Róið á röng mið”, og er þar án efa átt við þá ákvörðun brezku stjórnarinnar að senda herskip til verndar brezku togurunum á Islandsmiðum. Segir i greininni, að 200 milna fiskveiðilögsaga verði brátt viðurkennd á alþjóðavettvangi og þvi séu engir framtiöarhags- munir tengdir þvi fyrir Breta, að veiða islenzka þorskinn. Þvi þurfi Bretar að einbeita sér að veiðum við heimastrendur, en slikt kosti auðvitað breyttar neyzluvenjur, nýja tækni i út- gerð og fiskiðnaði. Bretar eigi möguleika á þvi, að veiða meira en eina milljón tonna af lýsu á hverju ári, en það sé miklu meira aflamagn heldur en Bretar veiði nú samanlagt af öllum tegundum. Erfitt mun vera, segir The Economist að hanna flökunar- vélar til að iflaka lýsuna, en seg- ir að Þjóðverjar og Sviar hafi gert tilraunir i þá átt og álasar Bretum fyrir að hafa engar til- raunir á þessu sviði gert. Ekki er ljóst, hvort frelsun mannanna sjö, sem látnir vorulausir i gær, er liður i náðun- um þeim, sem Jóhann Karl, Spánarkonugnur, kunngerði i sið- ustu viku. Marcelino Camacho, leiðtogi spænska kommúnista- flokksins var látinn laus sl. sunnudag. Camacho lýsti þvi þá strax yfir að náðanirnar næðu allt of skammt, þvi að þegar þær hefðu að fullu komiö til fram- kvæmda, hefði einungis um 10% af hinum tvö þúsund pólitisku f efnahagstillögum rikis- stjórnarinnar er gert ráð fyrir þvi, að laun megi ekki hækka meira en sem nemur 2 til 3% um- fram framfærslukostnað þann, sem stjdrnarskrifstofurnar i Madrid hafa reiknað út. Talið er, að stjórnarandstæð- ingar vilji fyrst gera tilraunir með verkfall i smáum stn til þess að sjá, hverjar undir- tektir þær hljóti meðal alþýðu landsins, áður en gripið verði til róttækra ráðstafana. BP afhendir hluta- bréf sín í Kuwait olíufélaginu Reuter/Kuwait. BP og Gulf oil, sem er bandariskt oliufyrirtæki hafa afsaluö sér sameiginlegum eignarrétti sinum aö Kuwait oliu- félaginu, KOC.i hendur stjórnar Kuwait, en fengu I staöinn 50.000.000 dollara i reiðufé,og jafn- hliöa var geröur langtima samningur um þaö, aö Kuwait sæi þessum tveimur oliufélögum fyrir nægum oliubirgöum. Upplýsingar þessar komu fram i gær á fundi, sem oliumálaráð- herra Kuwait, Abdul Muttaleb A1 Kaximi, efndi til með frétta- mönnum i gær. Eiga Kuwaitmenn nú einir KOC, en áttu áður 60% hlutafjárins. KOC framleiðir meginþorra allrar þeirrar oliu, sem framleidd er I Kuwait, en þess má geta, að framleiðsla rikisins á, oliu minnk- aði um 25%- siðasta mánuð miðað við sama mánuð i fyrra. Samningaviðræður um afsal hlutabréfanna hafa nú staðið i átta mánuði. Kemur samkomu- lag þetta I kjölfar ákvörðunar Kuwait þings, sem gerði ráð fyrir þvi, að Kuwaitstjórn ætti ein öll hlutabréf I KOC. Vestur-Þýzkaland: TILRAUNIR MEÐ SJÁVAR- FISK í MENGUÐUM ÁM Reuter/Múnchen. Hin geigvæn- lega mengun i ám og vötnum i Evrópu, sem spillzt hafa vegna úrgangs frá iöjuverum, hefur út- rýmt lifriki vatnanna aö miklu leyti. Mengun þessi felst meöal annars I þvi, að of mikið saltmagn berst I árnar frá iöjuverunum til þess aö vatnafiskurinn geti þrifizt þar. Vestur-Þjóðverjar ætla bráð- lega að hefja tilraunir með að sleppa sjávarfiski i þær ár, sem vatnafiskurinn þolir ekki vegna of mikils saltmagns, að þvi er til- kynnt var af hálfu Max Planc rannsóknarstofnunarinnar i Vest- ur-Þýzkalandi I gær. t tilkynningu stofnunarinnar i gær sagði, að fyrstu tilraunirnar yrðu framkvæmdar i ánni Werra, sem er i norðvesturhluta landsins, en sú á hefur spillzt mjög vegna salt- úrgangs frá Potash námasvæð- inu.sem er skammt handan landa- mæranna i Austur-Þýzkalandi. Flyðra verður annar þeirra sjávarfiska, sem tilraunirnar verða gerðar á. Er það álit visindamannanna við Max Planc stofnunina að flyðran sé eiginlega eina fisktegundin, sem I ánum minnkar mjög mikið um þolað getur breytilegt saltmagn helgar, þegar engin framleiðsla ánna frá degi til dags en saltmagn er i verksmiðjunum. Dauður fiskur flýtur upp á yfirborö Rinar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.