Tíminn - 05.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.12.1975, Blaðsíða 1
Leiguflug— Neyðarflug HVERT SEAA ER HVENÆR SEAA ER "í'1 W.tMihW" -'". FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 HREYFILHITARAR I VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR 279. tbl. —Föstudagur 5. desember 1975. — 59. árgangur. HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 Yflr- gangi Breta svarað eftir helgi MÓ—Reykjavlk. A fundi rikissl jórnarinnar I gær- morgun lagði Einar Agusts- son utanrikísráðherra fram tiiiðgur um hyernig sniiast ætti við yfirgángi Breta á tslandsmiðum. Ekki var þó iioiii ákvörðun tekin á fund- inum, og verður það ekki gert fyrr en eftir helgi. Einar Agiistsson sagði i viðtali við Timann að okkur bráðlægi ekkert á i þessum málum, þvi ekki fiskuðu Bretarnir mikið við núver- andí aðstæöur. Hins vegar væri yfirgangur þeirra al- gerlega óþolandi. Ráðherrann sagðist fara til Bnissel á ráðherrafund NATO um miðja næstu viku og ekki væri vist að aðgerðir rikisstjórnar íslands yrðu kunngerðar fyrr en þá. Það hefði komið til tals að hann færi ekki á ráðherrafundinn en svo hefði verið ákveðið að betra væri að hann færí og skýrði okkar sjónarmið þar. Ráðherrann sagðist halda þar ræðu og yrði örugglega þungorður i garð Breta. Hins vegar væri ekkí ljóst hvort hann ætti sérstakar viðræöur við einhverja af ráðherrun- Málinu lauk r £••• • i Tjorunni Gsal—Reykjavfk. — Brezka eftir- litsskipið Miranda kom inn á Norðf jörð i gærmorgun beirra er- inda að sækja brezka fréttamann- inn A. McPhee sem fór ólöglega inn Ilandiðdeginum áður. Böðvar Bragason, bæjarfógeti og lög- regla staðarins fylgdu frétta- manninum niður I fjöru, þar sem skipverjar af Miröndu sóttu hann I gúmmibát. 1 fyrrakvöld tók bæjarfógeti skýrslu af Bretanum og krafði hann svara um komu hans inn i landið á ólöglegan hátt. Að sögn Böðvars Bragasonar, bæjar- fógeta, skýrði fréttamaðurinn komu sina á þann hátt, að skip- stjórinn á Miröndu hefði tjáð sér, að hann hefði útvegað öll tilskilin leyfi, og þvi hefði hann farið frá borði i þeirri trú, að öll nauðsyn-. leg leyfi til þess hefðu fengizt. — Fr'éttamaðurinn vissi um það bann islenzkra yfirvalda, að engin samskipti væru við brezk skip og þeirra farþega önnur en I neyðartilvikum. Hann segist samt sem áður hafa farið fram á, að fá að fara i land, á þeirri for- sendu að hann væri fréttamaður, og um þá giltu oft á tiðum aðrar reglur en um aðra, sagði Böðvar Bragason. Þegar þessi framburður brezka fréttamannsins lá fyrir, var það ákvörðun saksóknaraembættís- ins, að frekari aðgerðir yrði ekki hafðar uppi i málinu, að sögn Böðvars. — Það er látið við það sitja, að maðurinn fari sömu leið úr landinu og hann kom, sagði bæjarfógeti. Lögregluskýrslan verður send dómsmálaráðuneyti. Fréttamaður BBC, A. McPhee, kvaddur i fjörunni á Neskaupstað. A efri myndinni halda skip- verjar af Miröndu með fréttamanninn um borð i eftirlitsskipið. Timamyndir: Sigurður Arnfinnsson. SKULI JOHNSEN, BORGARLÆKNIR: SAMEINA VERÐUR SJÚKRA- HÚSIN í REYKJAVÍK MEÐ LAGASETNINGU Á ALÞINGI SJ—Reykjavik. — Eina leiðin til að komið verði á æskilegri verka- skiptingu sjúkrahiísanna I Reykjavlk og hagræðing I rekstri þeirra aukin er sú, að sett verði lög á Alþingi um að þau verði sameinuð. — A næsta ári mun hafa rætzt verulega úr með sjiíkra- og dvalarheimilisrým i fyrir hjiíkrunarsjúklinga, aldraða og drykkjusjúka, en þá mun enn vanta mikið sjúkrarými fyrir geð- sjdka o'g vangefna. Bygging geð- deildar er hafin, en verður ekki lokið fyrr en slðar, og sennilega er sárust þörfin fyrir þá van- gefnu. DAS-HÚSIÐ VAR FYRSTI VINN- INGURINN í SAUTJÁN ÁR o Þessar ályktanir verða m.a. dregnar af viðtölum Tlmans við tvo af sjö framsögumönnum á ráðstefnu um verkaskiptingu sjúkrahúsa, sem haldin er i dag i ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Það er Skúli Johnsen, borgar- læknir, sem talar fyrir samein- ingu sjúkrahúsannna i Reykja- vfk. Segir hann hana einu leiðina til að nauðsynleg og eðlileg verkaskipting komizt á s,vo forð- ast megi tvöföldum og margföld- un dýrrar og mannfrekrar sér- fræðiþjónustu. Jafnframt verði þá betur hægt að stýra þeirri upp- byggingu, sem fer fram á sjúkra- húsunum og stuðla að auknu hag- ræði i þjónustu við sjiíkra- og mannahald. Ef sjúkrahiisin verða sameinuð segir borgarlæknir, þarf að koma á sérstakri innlagningamiðstöð, þar sem á einum stað yrði jafnan yfirsýn yfir sjúkrarúmaþörf á hverjum tima. SÚGANDAFJORÐUR: Gætu fengið hita- veitu næsta haust — ef nægjanlegt fjármagn fengist til framkvæmda gébé—Rvik. — Tilraunaborun eftir heitu vatni I Súgandafirði hefur gefið mjög góðan árang- ur, og ef nægilegt fjármagn fæst, geta Súgfirðingar fengið hitaveitu næsta haust. Verk- fræðiskrifstofa Guðmundar G. Þórarinssonar hefur gert kostnaðaráætlun við fram- kvæmdir og nemur hún 158 milljónum. Tilraunaborun lauk um mánaðamótin októ- ber—nóvember, en vitað er aö það þarf að bora meira, — eða niður á eitt þúsund metra. Þá er einnig gert ráð fyrir tveim bor- holum, annarri til að dæla úr en hinni til vara. Ólafur Þórðarson oddviti á Suðureyri sagði i gær, að nií i haust hefði verið borað niður á 500-600mtrdýpiog hefði hiti þar reynzt vera 62 gráður, og úr hol- unni streymdu 24 sekúndulitrar vatns. — Það hefur mælzt meiri hiti neðar sagði Ólafur, en það þyrfti aö fara niður i 1000 mtr, og þar gerum við okkur vonir um að vatnið sé 70-80 gráðu heitt. Það hefur mikið að segja upp Á hagkvæmni ef hitinn er meiri, en þá þarf jú minna að dæla. — Verkfræðiskrifstofa Guðm. G. Þórarinss., var fengin til að gera kostnaðaráætlun við framkvæmd verksins, og i henni er gert ráð fyrir 2 borholum og einnig reiknað með 15% verð- bólgu, þannig að upphæðin — 158 milljónir ættu að geta staðizt næsta ár, sagöi oddvitinn. Það liggur ljóst fyrir, að þetta verð- ur arðbært og verður gert ef fjármagnið fæst. Leitað mun verða til Sambands isl. sveitar- félaga, byggðasjóðs og orku- sjóðs um lán til verksins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.