Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 2
ERVM FLUTTIR TÍMINN Afgreiösla flugfylgibréfa (áður Sölfhólsg.) Verður nú að Suðurlandsbraut 2. (Hótel Esja) Ath: Nýtt símanúmer 84822 _ FLUCFÉLAG LOFTLEIÐIfí ífDtugfrakt /slajvds FÉLÖG SKM ANNAST FUJTMAfí FYRIR YRIJlt Aðventuhátíð í Kópavogskirkju Aðventutiminn hefur sérstakan gleði- og fagnaðartón að flytja fólki. Söfnuðir Kópavogskaup- staöar vilja taka undir þessa gleði og hjálpa fólki til þess að færa helgi hátiðarinnar inn i jólaundir- bUninginn. Þess vegna efnir nú Kársnes- söfnuður til aðventuhátiðar i kirkjunni i kvöld, annan sunnu- dag aðventu, kl. 20.30. Athygli skal vakin á mjög f jöl- breyttri og vandaðri efnisskrá sem söfnuðurinn býður upp á i kvöld. Sunnudagur 7. desember 1975. A/likil erlend eftirspurn eftir nýja Landhelgis- peningnum N(J ER hafin framleiðsla og sala á minnispeningi i tilefni af út- færslu islenzku fiskveiðilögsög- unnar i 200 milur. Minnispeningurinn er hannaður i gifsmót af listamanninum JENS GUÐJÓNSSYNI gullsmið, sem einnig hannaði 50 milna Land- helgispeninginn 1972. Landhelgis- peningurinn 200 milur 1975 er gef- inn út með samþykki Dómsmála- ráðherra og forstjóra Landhelgis- gæzlunnar. Upplýsingar um peninginn: BRONS, stærð 40 mm, þyngd 40 gr, upplag 1000 stk., verð m/sölu- skatti kr. 3.000,00 m/öskju. SILFUR (925/1000), stærð 40 mm, þyngd 45 gr, upplag 750 stk., verð- m/söluskatti kr. 7.200,00 m„ öskju. GULL 18K, stærð óákveðin, upp- lag 300 stk. verð auglýst siðar. Merki Landhelgisgæzlunnar er á framhlið peningsins ásamt text- anum: ISLAND 200 MtLUR 15. OKT. 1975. Bakhlið peningsins á að tákna islenzkan sjómann við vinnu sina á mörkum 200 miln- anna. Mikil eftirspurn er eftir minnis- penongi þessum erlendis að þvi er virðist. Þannig hafa borizt nú þegar pantanir i rúmlega 200 pen- inga bæði brons, silfur og gull. LANDHELGISPENINGUR- INN 1975 er framleiddur hjá IS- SPOR H/F. Skemmtanir til styrktar vangefnum í dag UNDANFARIN ár hefur Styrkt- arfélag vangefinna efnt til skemmtana til fjáröflunar fyrir stofnanir vangefinna. Þar hefur velunnurum félagsins gefist kostur á að styrkja málefnið, um leið og þeir njóta góðra og menningarlegra skemmtana. A þessu ári hafa nokkrir vel- metnir listmálarar gefið verk I happdrættisvinninga á kvöld- skemmtunina, sem verður á Ilótel Sögu kl. 21 I kvöld. Myndirnar eru til sýnis í glugga Málarans við Banka- stræti. Einnig má minna á barna- skemmtunina ! Sigtúni i dag kl. 2.30 en þar verður skemmtidag- skrá og glæsilegt leikfanga- happdrætti með 750 vinningum. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS1975 Nr. 39502 \fHHN ' SUNNUFERÐIR 1976: Norðurlönd: Danmörk, Sviþjóð og Noregur fyrir 2 . . . . . || Kaupmannahöfn fyrir 2. Hállsménaðardvöl m/máltl8um á gistihúsi ínarlönd fyrir 2 4. Kanaríeyjar fyrir 2 Kanarieyjar fyrir 2 . • - ''s' ’t'YíC*' ‘ *' f mf * ''* ÍH.„> .. 6. Norðurlönd fyrir 1............. Mallorca fyrir 2.............. 8. Mallorca fyrir 2.............. 9. Kaupmannahöfn. Vikudvöl fyrir 2 0. Kaupmannahöfn, Vikudvöl fyrir 2 1. Costa Brava á Spán! fyrir 2 . 2. Costa Brava 6 Spáni fyrir 2 . Dregið 23. desember 1975. Verð miðans kr. 200,00 180.000,00 120.000,00 120.000,00 120.000,00 90.000,00 80kOtEo,OCt » , 80.000,00 0.000,00 80.000,00 60.000,00 60.000,00 Kr. 1.200.000,00 1 *. FJÖLDI ÚTGEFINNA MiÐA 42000 Jf. UPPLÝSINGAR: IMI 24483. Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða með giró- Skrifstofan er opin kl. 9-6 virka daga, nema laugar- seðli, eru vinsamlega beðnir að gera skil i næstu daga kl. 9-12. Miðar eru seldir þar og i afgreiðslu peningastofnun eða pósthúsi eða senda greiðsluna Timans, Aðalstræti 7, og er þar einnig tekið á móti til skrifstofu happdrættisins, Rauðarárstig 18. uppgjöri. Drætti verður ekki frestað. þjófnaður hjd BP Gsal-Reykjavik. — Enn einn stórþjófnaður var framinn i Reykjavik aðfaranótt s.l. föstu- dags, er um 800 þús. kr. var stol- ið frá Oliuverzlun islands, BP, I skrifstofu fy rirtækisins að Hafnarstræti 5. Þjófarnir brutust inn i skrif- stofuna, brutu þar upp skjala- skáp, en i honum voru rúmlega 800 þús. kr. i reiðufé og hirtu þeir það. Skrifstofa BP var þó ekki eini staðurinn sem þjófarn- ir lögðu leið sina f, þvi þeir fóru ennfremur i aðrar skrifstofur i húsinu, rótuðu þar til og brutu hurðir. Svo virðist sem þjófarn- ir hafi eingöngu leitað að fé, þvi þeir hirtu ekki um ýmis önnur verðmæti i húsinu. Þarftu að flytja? Þaftu að ferðast? Vanti yður bíl eða bílstjóra, þá er hann hér., 7-20 manna bílar til leigu. Hagstæð kjör Sími 8-16-09.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.