Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 7. desember 1975. (lárétt sýking). Hvort tveggja kemur fyrir hjá krabbaveirunni. Flestir visindamenn halda aftur á móti aö lárétt sýking sé algeng- ust. Það hefur komið greinilega i ljós á dýrum. 1 veirurannsóknar- stöð Max-Planck stofnunarinnar i Tíibingen sýndu tilraunir, að hænur sýktust af hvitblæði, ef þær átu fjaörir af sjúkum hænum. 1 Sloan-Kettering stofnuninni i New York komst dr. William Hardy að smiti viö hvitblæði i köttum. Hinv sýktu dýr höfðu hvitblæöisveirur i blóðinu, munnvatni, og þvagi. Kveikjurnarbárust áfram, þegar dýrin börðust, sleiktu hvert annaö eða eðluðu sig. Eins og hjá köttum virðist vera um smitun að ræða hjá mönnum. Þrjár krabbameinstegundir eru sérstaklega grunaðar. 1. Krabbamein i blöðruháls- kirtli: t Houston (Texas) fylgdust visindamenn stofnunarinnar Columbia-Presbyterian Medieval Center með 404 eiginkonum i fjög- ur ár, sem voru giftar mönnum með krabbamein i blööruháls- kritli. Ellefu af hundraði þessara kvenna veiktust af brjóst- eða móöurlifskrabba. Sýkingartilfelli hjá sambærilegum hóp giftum heilbrigöum mönnum eru minna en eitt af hundraði. Eiginkonum manna með sjúkdóma i blöðru- hálskirtli er ráðlagt að láta rannsaka sig á fjögurra mánaða fresti. 2. Krabbamein i leghálsi: Einnig hjá þessari krabbameins- tegund bendir margt til að sjúkdómurinn breiöist út viö kyn- mök. Visindamenn Baylor háskólans i Houston telja, að á bak viö það geti hina svokallaða Herpesveira II .staöið. Herpes-II gerðin situr oft I smegma karl- mannsins, en það er útferð undir forhúðinni. Við samfarir berst veiran áfram til konunnar. Rannsóknir sýndu, að 83% af kon- um með krabbamein I leghálsi höfðu áður smitast af herpesveir- um. Felst hættan i móðurmjólkinni? 3. Br jóstakrabbi: Margar rannsóknarstofur hafa fundið veiruagnir I sambandi við brjóst- krabba, sem þeir álita vera kveikjuna. Ef hin sjúka kona hefur barn á brjósti er hægt aö finna veirurnar i móðurmjólk- inni. Þarsem mjög svipaöar veir- ur valda brjóstkrabba hjá mús- um, rannsakaöi hollenzki veiru- æxlisfræöingurinn dr. P. Bent- velzen smitunarform hjá þessum dýrum. Mýsnar gátu erft virus- eiginleikana og þær gátu smitazt. Ef mýsnar höfðu viruseiginleika að erföum „haföi frekari sýking meö móðurmjólkinni örvandi áhrif á myndun brjóstkrabba”. Að gagnkvæmt smit geti átt sér stað hjá öörum tegundum krabbameins likt og hjá hinum þremur, sem nefndar hafa verið, sannaði bandáriski krabbameins- sérfræöingurinn próf. Sol Spiegel- mann (New York) með óvenju- legri hugmynd. Hann hugsaði sér: Venjulega hafa eineggja tviburar nákvæmlega sömu erfðaeigin- leika. En hvernig var þaö hjá svona tviburum eíannar var með krabbamein. Annað hvort höfðu báöir tviburarnir, hinn sjúki og hinn heilbrigði, erfðamassa krabbaveira. Þá höfðu þeir erft hann frá foreldrum sinum. Eða Dauöleg kúla: Svona er krabbaveira byggö upp. Teikningin var gerð eftir smásjármyndum veirurann- sóknarstöð Max-Planck stofnunarinnar. Eðliieg stærð slikrar ,,C-agnar” er tæplega einn milljónasti úr millimetra. Inni I kúlunni liggur erföamassinn eins og býkúpa i uppbyggingu, verndaður af kúlum, sem mynda þrihyrninga. Siðan kemur miliihimna og yzt hýðið með hnoöruin. Innrás þessarar eindar inn I likamsfrumu getur þýtt upphaf sjúkdómsins, sem nefndur er krabbamein. Smávefjarögn er i stækkaðri mynd kerfi úr fjölmörgum frumum. 10 billjónir fruma búa i grind Ur beinum, sem þær hafa sjálfar byggt. Sér- hver fruma hefur hlutverki að gegna. Ein býr til vessa, önnur myndar vöðvabönd, aðrar mynda hár. í grundvallar- atriöum eru þær allar eins gerðar. A þessari mynd eru frumurn- ar dregnar eins og stafur út úr vefnum. Sú efsta er skorin i sundur. Stjórnstöðin er frumukjarninn (1). t kúlulaga hylki (2) geymir hann sendi- boðaefni, sem hann notar til aö skipa frumunni fyrir, hvaö hún á að búa til, eftir áætlun sem liggur fyrir hendi I litningunum (3). Sendiboða- efnin fara til ribosomanna (4), til „verksmiöja”, sem er kom- ið fyrir eins og púnktum á böndum. Orka fæst frá mito- chondriae (festarkornum) (5). Hin tilbúnu efnreru flutt og geymd f slöngum (6) og hylkjum (7). Inn i þetta flókna virki umlukið frumuhýðinu (8) laumast krabbaveiran. Hún hersetur kjarnann og breytir áætluninni. tJr heil- brigðri- frumu verður morð- fruma krabbameinsins. einungis hinn sjúki hafði þennan aukna-erföamassa, sem þýddi það að virusinn hefði smyglað honum siðar inn. Visindamanninum tókst i ráön og veru að finna tvenna tvibura, þar sem annar þeirra hafði hvit- blæði. Hann gat sannað að aðeins sá sjúki hafði veirugenin. Hann hlaut sem sagt að hafa smitazt eftir fæðingu. Ekki hætta á faraldri Eftir slikar sannanir er það vart i vafa að krabbamein i mönnum er lika farsótt, smitandi sjúkdómur. Af hverju verður maöur þá ekki var við farsóttar- einkenni? Af hverju fá ekki allir aöstandendur eða hjúkrunarlið krabbameinssjúk lings lika krabba? Af hverju er tiðni krabbameinstilfella hjá þessu fólki ekki meiri en hjá öðrum? 1 fyrsta lagi dreifir ekki sérhver krabbameinssjúklingur heilum veirum út frá sér. Þaö er miklu frekar mögulegt aö af litningun- um, sem hafa komizt inn i frum- una, verði aðeins hluti virkur. Til dæmis skipunin um að skipta sér i sifellu. Þá vex að visu æxli, en það framleiöir engar veirur. Þetta viröist algengt hjá fólki. En jafnvelþóaö veirur myndist I æxlinu, þarf ekki að óttast faraldur i umhverfi sjúklingsins. Til þess að veirurnar geti orðið virkar verður fruman að skemm- ast. Smituninni fylgir alls ekki bráö sýking eins og viö mislinga eða kúabólu. Þar aö auki verkar smit i flestum tilfellum ekki sýkj- andi heldur þvert á móti er þaö til verndar. Sambandið við sjúkling- inn varar varnir likamans við og styrkir þær. Krabbamein er smitandi, þetta er ef til vill ógnvekjandi stað- reynd fyrir leikmann. Staöreynd- in — að krabbamein beristá milli, vekur hins vegar ánægju hjá visindamönnum. Dr. Maurice Hilleman forstjóri veiru- rannsókna við Merck stofnunina i West Point (USA) er sannfærður: — Krabbamein, sem breiðist út i þessu formi með veirum, hlýtur að vera útrýmanlegt með veiru- bólusetningarefnum. — Að þessi von er ekki úr lausú lofti gripin, sannaðist á sama tima meö fjölda bólusetningar-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.