Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 22
77 TÍMJNN Sunnudagur 7. desember 1975. mr Sunnudagur 7. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla aDóteka i Reykjavik vikuna 5. desember til 11. desember er i Lyfjabúð Breið- holts og apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrrer nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. 'Sama apotek annast nætur ' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf, sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. llafnarf jöröur — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplysingar um lækna-* og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan,' simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmf- 51100. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. ,Bilanasimi 41575, simsvari. Rafmagn: 1 Reykjavik’ og Kópavogi I slma 18230. 1 Háfnarfirði, slmi 51336. 1 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Jleimsóknartimar á I.anda- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og Hvitabandskonur: Jólafund- urinn verður að Hallveigar- stöðum næstkomandi mánu- dag 8. des. kl. 20,30. Pizza kynning og fl. Fjölmennið. Gestir velkomnir. Stjórnin. Jólabazar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 7. des. kl. 3 sd. að Ingólfsstræti 22. Þar verður margt á boðstólum, svo sem heimabakaðar kökur, fatnaður á börn og fullorðna, útsaumur, leikföng og margt H. til jólagjafa. Sunnud. 7/12 kl. 13. Ásfjall — Hvaleyri.Komið við i Sædýra- safninu. Fararstj. Gisli Sig- urðsson. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- för frá B.S.l. að vestanverðu (I Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Engin laugardagsganga I desember. — Otivist. Sunnudagur 7. desember kl. 13.00. Gönguferð um Gálga- hraun. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Farmiöar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu) — Ferðafélag íslands.' Kvenfélag Breiöholts. Jóla- fundur verður miðvikudaginn 10. des. kl. 20.301 samkomusai Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýnikennsla á jólaskreyting- um, frá Blóm og ávextir. Karlar og konur velkomin á fundinn. Stjórnin. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 7.12. kl. 14. Nýir félagar vel- komnir. Orösending frá verkakvenna- félaginu Framsókn. Basarinn veröur 6. des. n.k. Vinsamleg- ast komið gjöfum á framfæri á skrifstofu félagsins sem fyrst. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmt- unin verður 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni i leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi I Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. Tílkynning Nefnd sú, er vinnur á vegum austfirsku átthagafélaganna að þvi, að Inga T. Lárussyni tónskáldi, verði reistur minnisvarði, svokölluð IngaT- Lárnefnd, hefur opnað giró- reikning nr. 19760, sem þeir geta greitt inn á, sem styðja vilja þessa fyrirætlun. Reikningsnúmerið 19760 er ártal næsta árs að viðbættu einu núlli, en á þvi ári er ætlað að varðinn risi I fæðingarbæ tónskáldsins, Seyðisfirði. Ingi lézt árið 1946, svo að á næsta ári eru liðin 30 ár frá andláti hins ástsæla listamanns. Barnaskemmtun í Sigtúni Kvöldskemmtun Hótel Sögu Hin árlega barnaskemmtun okkar verður í Sigtúni sunnudaginn 7. des. kl. 2,30. Kynnir: Pálmi Pétursson, kennari. Skemmtiatriði: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur, leikur létt lög. 2. Ræningjarnir úr Kardimommubæn- um koma í heimsókn. 3. ? 4. Danshljómsveit: Börnin fá að dansa. 5. Jólasveinar koma og syngja og dansa með börnunum Leikfangahappdrætti 750 vinningar. Ódýrar veitingar. Gosdrykkir og brún- terta. Aðgangur kr. 150.00 fyrir börn. Full- orðnir kr. 200.00 Aðgöngumiðar seldir í Sigtúni laugar- dag kl. 2-4 og við innganginn. Fjáröflunarnefnd Styrktarf. van- gefinna. í dag sunnud. 7. desember kl. 21. Kynnir: Pétur Pétursson, útvarpsþul- ur. Skemmtiatriði: 1. Ávarp, Ragnhildur Helgadóttir, al- þingismaður. 2. Sigfús Halldórsson tónskáld, leikur eigin lög sungin af Kristni Berg- þórssyni. 3. Ballett: Auður Bjarnadóttir og Nanna ólafsdóttir. 4. Ómar Ragnarsson: Gamanvísur. Málverkahappdrætti. 12 málverk gefin af þekktum íslenzk- um málurum. Aðgöngumiðar seldir, laugardag kl. 2- 4 i anddyri Hótel Sögu, borð tekin frá um leið, og sunnudag við innganqinn. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 7 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Aðgangur kr. 300.00. Málverkin eru til sýnis í glugga Málar- ans Bankastræti laugardag og sunnu- dag. Allur ágóði rennur til stofnana vangef inna. Fjáröflunarnefnd Styrktarf. vangef- inna 2098 Lárétt: 1) Eyja. 5) Púki. 7) Matur. 9) Ven. 11) Borða. 12) Sex. 13) 12. 15) Þvottur. 16) Fugl. 18) Jurt- ir. Lóðrétt: 1) Brauði. 2) Dauði. 3) Kom. 4) óþrif. 6) Iðnaðarmaður. 8) Snæði. 10) Kona. 14) Angan. 15) Ól. 17) Breiðir sérhljóðar. Ráöning á gátu no. 2097. Lárétt: 1) Englar. 5) Lár. 7) Slæ. 9) Gát. 11) Tó. 12) TU. 13) Amt. 15) Man. 16) óró. 18) Flótti. Lóðrétt: 1) Eistað. 2) Glæ. 3) Lá, 4) Arg. 6) Stundi. 8) Lóm. 10) Ata. 14) Tól. 15) Mót. 17) Ró. Jtfenwood strauvéun ,r nauðsynieg he ÉinfÖld \ notkun, Fótstýr»n9- - Báöar J, ræöingar a pv« rekstri Mfentvood LéTTIR HEINMUS 21240 Laugavegi Stokkseyri Timann vantar umboðsmann á Stokkseyri frá 1. janúar n.k. Upplýsingar i sima 26-500 eða 1-25-04. Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okk- ur samúð vegna andláts Kristjáns Ásgeirssonar skipstjóra, Hornbrekkuvegi 8, Ólafsfirði. Eva Williamsdóttir, Ágústa Kristjánsdóttir, Gunnlaug Kristjánsdóttir, Jónina Kristjánsdóttir, Haukur Sigurösson, Kristján Hauksson. Þökkum vinarhug við andlát og útför Erlendar Magnússonar Kálfatjörn. Börn, fósturbörn, tengdabörn, barnabörn, barna-barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.