Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 07.12.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 7. desember 1975. Sunnudagur 7. desember 1975. TÍMINN 31 14 jGenerolNews. Despite Its Location, lceland a Hot Spot For Records • Coniinued from page 1 awards gold at 3,000, and LPs therc sell at an ^verage of $11 each. Only last week G. Runar Julius- son was at Sountek studios in New York doing the final mix on another album for his Hljomar label. His is just one of about a dozen companies recording IcelanHic artists and vying with intemational labels for a piece of the burgeoning action. The album Juliusson was working on offered a program of contempo- rary rock tunes written and per- formed by Icclandic artists. But oc- casionally Hljomar will record compilations of intcrnational hits with lyrics rewritten in the country’s own language. Some disks arc also made of indigenous folk music. Other labels offer thc same general repertoirc mix. As yet there is not a single pressing plant in Iceland and all product, do- mestic label or intemational, must be imported. Only now, says Julius- son, are studios being built with 8 and 16-track capability. Like others in the industry, the Hljomar chicf does most of his recording in England and Gcrmany but comes to the U.S. to apply the finishing touches and arrange for production. Soundtek, which pro- vides full production services to Hljomar, as well as to a half-dozen other Icelandic labels, contracts al- bum and disk manufacture and air freights finished shrink-wrapped al- bums to his Northem customers. “In the past six weeks we’ve shipped more than 40,000 albums to Iceland,” says Wallace Bameke, Soundtek president. All go by Ice- landic Airlines and Barneke claims lag time between pressing and deliv- ery is no more than 36 hours. Initial pressing runs are for about l,5ÖÖ al- bums, with twice tht number of jack- ets manufacturered and the balance Upon receipt in Reykjavik, prod- uct goes direct to stores. Thefe are no distributors. Import duties on Icelandic label material is 20 percent of cost. For- eign labels are subject to a 75 per- cent duty. Shipping costs from the States add up to about 25-30 cents per delivered album. Hljomar pays about $1 for a fin- ished album, including mastering, pressing, jacket manufacture and shrink-wrap. If this appears to leave an exorbitant profit, consider the economics of the Icelandic record industry. Of the $11 retail price, 20 percent represents sales tax, says Juliusson. Dealers work on a 37 percent mar- gin. Deduct air freight costs and import duties and that leaves the la- bel a gross of just over $4 on each album sold. “We need that margin to accom- modate-studio and travel expenses,” he says. "We often pay $10,000 or more in studio costs alone.” Juliusson, a performer himself un- til he formcd Hljomar two years ago, observes that most.hit product still must be sung fi! the Icelandic lan- guage, although U.S. song material with adapted lyrics often gains wide popularity. Promotion is largely via radio and television, even though music broadcast time is severely limited. Iceland’s one radio station programs about three or four hours of music daily, and the country’s single TV facility beams a signal for four hours. Why the intense and growing in- terest in recorded. music? “Perhaps because the winter nights are so long,” Juliusson comments. ísland: Einstök hljómplötueyja (viðtal við Rúnar Júlíusson í Billboard) -\ Ég var meö nokkuö margar plötur i þessari ferö minni tii Bandarikjanna m.a. jólaplötuna okkar.plötu meöLónli Blú Bojs, I.úörasveit Hafnarfjarðar, Arna Johnsen og fleiri, sagöi Rúnar Júliusson, þegar Nú-timinn haföi samband viö hann, vegna greinarinnar i Billboard. Rúnar fræddi Nú-timann á þvi, að Is Horowitz væri einn af ritstjórum blaösins I New York. — Það sem honum kom sér- staklega á óvart varöandi is- lenzka hljómplötuútgáfu, sagði Rúnar, er verðlagið hér á landi, þ.e.a.s. að þaö skuli vera greitt sem svarar til ellefu til tólf Bandarikjadölum fyrir hvert eintak af plötu. En sem kunnugt er, stafar þetta háa verðlagfyrstogfremst af háum innflutningstollum,ogþeim sér- stæðu aðstæðum sem hér eru — og þar á ég við það, aö plötur geta ekki selzthér nema i örfá- um þúsundum eintaka þegar bezt lætur, — kannski 3-4 þúsund. Af þeim sökum þarf verðlag á plötum aö vera svona hátt, svo hljómplötuútgáfa geti þrifizt hér, sagöi Rúnar. — Þá kom plötusalan hér hon- um ennfremur mjög á óvart, og þá var miðað viö ibúafjölda landsins, eins og hann tekur jú raunar fram I byrjun greinar sinnar. Þar nefnir hann t.d. gullplötuafhendingar og á hvaöa forsendum við afhendum gullplötur. Að visu er grund- völlur af afhendingu gullplatna ekki fyllilega mótaöur enn sem komið er. Viö hjá Hljómaútgáf- unni ákváðum bara á sinum tima, ákveöna tölu og höföum þá til viömiöunar sölu á hljómplötum á Noröurlöndum. I Finnlandi er gullplata afhent, ef platan selzt i 10 þús. eintökum i Sviþjóð er miðað við 25. þús. eintök og viö miðum við 3 þús. eintök. Hins vegar er miöaö við 500 þús. eintök i Bandarikjun- um. Rúnar kvaö ennfremur hinar furöulegu aöstæður islenzkra hljómplötufyrirtækja hafa kom- iö Ho.rowitz spánskt fyrir sjónir. Rúnar sagöi, að i fýrra heföi Hljómaútgáfan einvöröungu miðað viö plötusölu, þegar gullplötur voru afhentar, en sagöi, aö nú heföu þeir ennfrem- ur tekið kassettur og carthrice inn i myndina. — Nú-timinn innti Rúnar eftir þvl, hvort Horowitz heföi hlustaöá þærplötur, sem Rúnar var með. — Nei, það gafst ekki timi til þess, enda voru þær ekki allar fullunnar, þegar viðtalið var tekiö. Hins vegar kvaðst ég myndi senda honum nokkur eintök af plötunum siðar. Hann haföi áhuga á þvi aö heyra þess- ar plötur og jafnvel aðstoða okkur eitthvað við frekari kynningu á islenzkum hljóm- plötum, sagði Rúnar. — Já, ég lit á þetta sem ákveðinn heiöur fyrir islenzka hljómplöt.uútgáfu, enda er Billboard stærsta og virtasta rit hljómplötuiönaðarins i heimin- um. Þaö kom mér á óvart að greinin væri að hluta til sett á forsföu blaðsins, og eins hvað hún er löng, en miðað við aðrar greinar i Billboard verður hún aö teljast furðu löng. — Hvernig stóö á þvi að þið hitt- ust? — Viö hittumst i hádegis- verðarboði, sem forráöamenn Sountek stúdiósins buöu mér i, en Horowitz er kunningi þeirra. Við ræddum saman meðan þetta boð stóö yfir og hann JiP skrifaði hjá sér þær upp- lýsingar, sem ég gat gefiö honum um þessa starfsemi hér á Islandi. Eins og greinin ber meö sér, er hún aö verulegu leyti byggö upp á tölum og öðrum tölulegum staðreyndum, sem bornar eru á borö fyrir bandariska lesendur. Þetta blað hefur þá sérstöðu, aö þaö er ekki aðeins birtar fréttir og viðtöl viö þann, sem leikur og/- eða syngur inn á plöturnar, eins og flest tónlistarblöð leggja á- herzlu á, heldur er Billboard byggt á miklu breiðari grund- velli. t þvi eru viðtöl við lista- mennina, við hljómplötuútgef- endur, höfunda laga og og texta, þar er gagnrýni á plötur og hljómleika — og raunar hver þáttur þessa iðnar tekin fyrir. Rúnar kvaðst fara út til Bandarikjanna á vegum Hljómaútgáfunnar 4-5 sinnum á ári, og þá með plötur frá öðrum islenzkum hljómplötufyrirtækj- um jafnframt. Eins og frá hefur verið greint i þessum þætti, viröist innlend plötuframleiðsla ætla að slá al- gjört met i ár, og sennilega er ekki ofsöguip sagt, að i ár muni koma um og yfir 30 LP-plötur. Hljómaútgáfan gefur m.a. út 8 LP-plötur á árinu. Viö spurðum Rúnar um það, hvernig rekstur- inn gengi. — Hljómaútgáfan er mjög ungt hljómplötufyrirtæki og þvi ekki nægileg reynsla á þaö komin, hvað það borgar sig að gefa út í SÍÐASTA TÖLU- BLAÐI bandariska vikublaðsins BILLIiO- AIID, 29. nóv. s.l. er við- tal við G. Rúnar Július- son, framkvæmdastjóra Hljómaútgáfunnar i Keflavík, bassaleikara, og söngvara með meiru, en viðtalið er skrifað af einum af ritstjórum blaðsins i New York, Is Horówit/. Viðtalið er tekið i New York fyrir skömmu þegar Rúnar dvaldist þar i erindum Hljómaútgáfunnar. Bandariska vikublað- ið Billboard er sérrit hljómplötuiðnaðarins i Bandarikju n u m o g margar plötur á ári hverju. Þetta er annað árið sem fyrir- tækið starfar og þaö er ekkert launungarmál, að fyrsta árið var enginn hagnaður af fyrir- tækinu. Engu að siður tókst okkur að klöngrast gegnum erfiðleikana með þvi að fram- lengja vixla, slá frekari lán og annað þar fram eftir götunum. Þetta ár virðist ætla aö veröa betra, og ég el þá von i brjósti að þaö sé hægt að stunda þetta sem lifibrauð. Rúnar sagði að HljómaútgáF an hefði i ár gefið út 6 2ja laga plötur, en sagði að þetta væri i siðasta sinn, sem það yrði gert. — Það virðist vera mjög tak-~ markaöur markaður fyrir 2ja laga plötur, sagði Rúnar, gagn- stætt því sem er t.d. i Banda- rikjunum, þar sem útgáfa tveggja laga platan er aróvæn- legri en utgáfa LP-platna. Við munum þvi i næstu framtið alla vega einbeita okkur að LP-plötum eingöngu, sagði Rúnar Júliusson að lokum. -Gsal- hefur verið geíið út i hvorki meira né minna en 18 ár, eða lengur en nokkuð annað tónlistar- blað i heiminum. Talið er að Billboard sé við- lesnasta tónlistarblaðið, sem gefið er út, og þvi vekur það athygli, þegar þar birtist grein um is- lenzka hljómplötuútgáfu og viðtal við íslending. Sérstaka athygli vekur, að greinin hefst á forsiðu blaðsins og gefur það ° vissulega til kynna, að ritstjórum blaðsins hafi þótt matur i þeim upp- íýsingum sem Rúnar Júliusson lét þeim i té um islenzka hljóniplötu- útgáfu og sölu á islenzk- um hljómplötum. Greinin á forsiðunni íefur fyrsögnina: Iceland: Unique Isle For Disks, sem gæti út- lagzt eitthvað á þessa leið: ísland: Einstök hljómplötueyja. Framhald greinarinn- ar ber liins vegar fyrir- sögnina, Despite Its Location, Iceland a Hót Spot For Records, eða: Þrátt íyrir staðsetningu selst mikið af hljómplöt- um á islandi. Af þessu tileíni hafði Nú-timinn tal af Rúnari Júlíussyni, en auk þess er hér greinin úr Bill- board þýdd og endur- sögð. — Gsal. HUOMPLOTUDOMAR NÚ-TÍMANS Dave Mason — Split Coconut Columbia — PC 33698 ★ ★★★★“ Fimmta sólóplata Dave Mason, Split Coconut, er hans bezta píata fram að þessu. Mason var eitt sinn meðlimur brezku hljómsveitarinnar, Traffic, ogsamdi mörg beztu lög þeirra, eins og ,,Hole in My Shoe” og „Feeling Alright”. Eftir dvöl sína i Traffic kom hann viöa viö. Hann lék með Delaney and Bonnie, Eric Clapton I Derek and the Dominos — og gerði plötu með Mömmu Cass (Mamas and Papas). Sólóferill hans hófst 1970, eða ári áður en hann gerði plötuna með Mömmu Cass . Þó svo aö plötur hans þyki flestar mjög góðar, hefur honum aldrei tekizt almennilega að ná til fjöldans, — það hefur alltaf vantað herzlumuninn uppá — þar til nú. Meö Split Coconuit gegnir nefnilega öðru máli. Platan hef- ur vakið mikla athygli, það mikla að Mason siglir hraðbyr upp bandariska vinsældarlist- ann. Um Split Coconut er fátt ann- að en gott að segja. Platan er fjölbreytt, bæði hvað varðar lagaval og flutning. Titillagið er t.d. „funky soul”-rokkari, flutt af miklum krafti, lag Buddy Holly „Crying Waiting and Hoping” flytur Mason i léttri og skemmtilegri reggae-útgáfu. A þennan hátt væri hægt að lýsa öllum lögunum, þvi þau hafa öll sinar skemmtilegu hliöar og er hvert lag plötunnar öðru betra. Dave Mason hefur aldrei sungiö eins vel og á þess- ari plötu með sinni nokkuð grófu, en þó þægilegri rödd. Hljómsveitin, sem leikur með honum, er hans eigin hljómsveit og eru allir meölimir hennar mjög góðir, sérstaklega gitar- leikarinn Jim Krueger. Mason sjálfur er einnig mjög góöur gitarleikari, og þau eru ófá sólóin sem hann leikur, annað hvort einn eða með Krueger. Það ætti heldur ekki að skaða að LP-plata vikunnar: Dave Mason Split Coconut Verðlagið hér kom honum mest á óvart" VV EF STAÐA isienzks hijómpiötu- iðnaðar væri færö yfir á þann bandariska, kæmi i ljós, að það þyrfti að seija hverja plötu I a.m.k. þremur milijónum ein- taka til þess að hún bæri sig — og innkoma af hverri plötu væri þvi yfir30 milljónir Bandarikja- dala. Þetta mega virðast nokkuð yfirdrifnar staöreyndir, en svona koma tölurnar út. Eitthvað á þessa ieið hefst greinin i Biilboard, en siðan segir: — Þetta land i Norður-At- lantshafinu hefur ekki mikið meira en tvö hundruð þúsund Ibúa, eða um það bil einn þús- undasta af fólksfjölda i Banda- rikjunum. Hjá þeim er gull- plötuafhending miðuð við 3 þús. eintök og hver LP-plata er seld á 11 Bandarikjadali að meöal- tali. Siöan greinir Is Horowitz frá þvi, aðG. Rúnar Júliusson hafi i siöustu viku verið i Sountek stúdióinu i New York, og hafi hann verið að leggja siðustu hönd á plötur fyrir Hljómaút- gáfuna, sem er aðeins ein af u.þ.b. tylft hljómplötuútgáfna á Islandi sem gefa út plötur með islenzkum hljómlistarmönnum. Rúnar Júlíusson Horowitz segir ekki hvaða plötu hann á við þegar hann nefnir, að platan, sem Rúnar hafi verið að vinna að hafi verið með nútima rokklögum, sömd- um og fluttum af islenzkum hljómlistarmönnum. — En viö og við gefa Hljómar út plötur með lögum eftir erlenda höf- unda, en með islenzkum text- um. Sumar plötur eru lika gefn- ar út með hreinni þjóölagatón- list. Aðrar hljómplötuútgáfur á Islandi bjóöa upp á sambland af hvoru tveggja. — Til skamms tima var ekki til eitt einasta hljomplötufyrir tæki á Islandi og allar plötur, innlendar sem erlendar, varö að flytja inn. Aðeins núna, segir Rúnar, er búið að reisa stúdió sem hefur möguleika á 8-16 rás- um. — Eins og aðrir i hljómplötu- iönaöinum tekur framkvæmda- stjóri Hljómaútgáfunnar flestar plöturnar upp i Englandi og Þýzkalandi, en kemur siðan til Bandarikjanna til að slá enda- hnútinn á plötugerðina. Sun- tek sem veitir Hljómum, sem og öðrum islenzkum hljóm- plötuútgefendum fulla þjónustu, skilar vörunni fullunninni til viðskiptavinanna i norðrinu. —• A siðustu vikum höfum viö sent meira en 40 þús. plötur til Islands, segir Wallace Barneke, framkvæmdastjóri Sountek. Plöturnar eru allar fluttar til ís- lands með Fiugieiðum. Barneke segir, aö timinn frá þvi að plöt- urnar koma úr pressun og þar til þeim sé dreift I verzlanir á ís- landi, sé ekki meira en 36 tfmar. eða 3 sólarhringar. I greininni er sagt frá þvi, aö innflutningstollar af islenzkum plötum nemi um 20% af fram- Íeiðslukostnaði og 75% tollur sé af erlendum plötum. Þar við bætist sföan flutningskostnaður Billboard See Bulllsh MarKo! j For Klddle Products ... Z «!•* C8 T*pe Ú«lt M VM ^ Record-Burstlng 1?* Era For Nashvílle Televlsion Action ■ (taii i> MM. '7 Né 0»w T»Un Böoycolt 0 CarMdMn UM MUi 0)*ae BoM frá Bandarlkjunum, sem nemi 25—30 bandariskum sentum á hverja- plötu. Greint er frá þvi, að Hljóma- útgáfan greiöi um einn Banda- rikjadal fyrir hverja fullunna plötu. — Þetta gæti sýnzt gróða- vænlegt, en hugsið ykkur á- standið I islenzkum hljómplötu- iðnaöi, segir Horowitz og gefur Rúnari orðið. — Af hverjum ellefu Banda- rikjadölum sem hvert eintak kostar, fer20% i söluskatt, segir Júliusson. Og Horowitz segir: Dragið sfðan frá innflutnings- tolla og flutningsgjöld frá Bandarikjunum og f ljós kemur að ágóöi af hverri plötu sem selzt er rétt liölega fjórir Bandarikjadalir. — Við á Islandi þurfum aö hafa verð á hverri hljómplötu svona hátt til að standa straum af upptöku og ferðakostnaði. Við greiðum allt að 10 þús. Banda- rikjadali eöa meira fyrir upp- tökuna eina. Horowitz segir, að Rúnar Júliusson hafi verið sólóhljóm- listarmaður áður en hann stofn- aði Hljómaútgáfuna fyrir tveimur árum. Rúnari virðist, að fiest lög, sem gefin eru út á Forsiða Billboard plötu, þurfi aö vera sungin á is- lenzku, segir Horowitz, þrátt fyrir það, að mörg bandarisk lög með enskum texta nái oft miklum vinsældum. — Flutningur á hljómlist i út- varpi og sjónvarpi á Islandi er töluveröur, jafnvel þó sá timi, sem ætlaöur er til flutnings tón- listar, sé mjög takmarkaður. Otvarp Reykjavik, sem er eina innlenda útvarpsstööin, flytur tónlist 3—4 tima á dag og sjón- varpiö sendir aðeins út um 4 klukkustundir daglega. — Hvers vegna þessi áhugi og framtakssemi i plötugerð, spyr Horowitz, G. Rúnar Júliusson aö lokum. — Ef til vill vegna þess hve vetrarkvöldin eru löng, svarar Júliusson. David Crosby og Graham Nash taka undir í fjórum lögum. Split Coconut er það sem kall- að er „að öllu leyti mjög góð plata”. Hún sýnir Mason sem fullþroskaöan tónlistarmann, sem veit nákvæmlega hvað hann ætlar að gera, og hann flytur tónlistina frábærlega vel og þvi er Split Coconut plata sem hægt er að mæla með. G.G. The Edgar Winter Group With Rick Derringer Blue Sky — PZ 33798. ★ ★ ★ Nýlega sendi Edgar Winter Group frá sér plötu, sem ber nafnið „Edgar Winter Group With Rick Derringer. Hér áöur fyrr þegar Derring- er var einn af fastameð- limum Edgar Winter Group, þótti nafn hans ekki svo merkilegt, að það þyrfti að nefna það sérstaklega. En nú eftir að Derringer er orðinn nokkuð stórt nafn í Bandaríkjunum, hefur honum — eða Winter — þótt það við hæfi, að nefna nafn Derringer sérstaklega. En anzi er ég samt smeykur um aö Derringer hefði átt að láta nafn sitt liggja milli hluta á þessari plötu, þvi að hún er nafni hans til litils frama. Edgar Winter þótti áður fyrr mjög efnilegur, og átti um tima mikilli velgengni að fagna, en hefur annaö hvort ofmetnast af hólinu eða einfaldlega verið álitinn betri en hann er i raun og veru. Á þessari plötu hans kem- ur fátt það fram, sem prýðir plötur góðrá tónlistarmanna. A henni eru 13 lög eftir Winter, Derringer og náunga að nafni Hartmann. Flest þeirra eru i grófum rokkstil, og eru mörg þeirra hreint og beint þraut- leiöinleg. Inn á milli eru svo róleg lög, sem eru öllu betri, en greinilegt er þó, að Egar Winter er á niðurleið, og hann verður að taka sig mikið á, ef hann ætlar að halda einhverju af vinsæld- um sinum. SþS oaaaaiLaaiiJisiíii AAest seldu plöturnar Vikan 1. til 6. desember Stórar plötur: 1. Spilverk Þjóðanna — Spilverk Þjóðanna 2. Gleðileg jól — Ýmsir 3. Gunnar Þórðarson — Gunnar Þórðarson 4. Sumar á Sýrlandi — Stuðmenn 5. Júdas No. 1 — Júdas 6. Hinn gullni meðalvegur — Ðe Lónli Blú Bojs 7. Ingimar Eydal og hljómsveit — Ingimar Eydal og hljómsv. 8. Extra Texture — Georg Harrison 9. Bætiflákar — Þokkabót 10. Between the lines — Janis lan Litlar plötur: 1. Black Superman — Johnny Wakelin 2. Paloma Blanca — Jonathan King 3. Bad Blood — Neil Sedaka 4. S.O.S. — Abba 5. I'm on fire — 5000 wolts Faco hljómdeild Laugavegi 89 simi 13008 SENDUM I PÓSTKROFU Faco hljómdeild Hafnarstræti 17 simi 13303.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.