Tíminn - 10.12.1975, Síða 4

Tíminn - 10.12.1975, Síða 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 10. desember 1975. ÞEGAR KISSINGER ER í BURTU Á meðan Kissinger veslingurinn Nancy kona hans sér nægja að talar sig hásan og reynir að liggja úti i sólinni á sundlaugar- leysa heimsvandamálin lætur barminum við hótelið þeirra i ísrael. En hún er ekki einmana, þvi við hlið hennar situr dökk- hærður og huggulegur herra- maður, já meira að segja glæsi- legri heldur en eiginmaðurinn sjálfur. Þessi maður situr hjá henni daginn út og inn og fær sér sundsprett, þegar hún vill stinga sér i laugina. Það er ekki annað að sjá, en mjög vel fari á með þeim, en þetta er enginn annar en lifvörðurinn hennar, svo kannski þarf Henry Kissing- er ekki að vera afbrýðisamur. En ýmsum dettur i hug, að hann þekki orðið Nancy betur heldur en eiginmaðurinn gerir, enda eyðir hann með henni mun lengri tima dag hvern heldur en Kissinger. Hér sjáið þið myndir af Nancy og lifverðinum. SVo er ein myndin frá þvi þegar Nancy fór með vinkonu sinni Liz Taylor i búðir i Jerúsalem hér fyrir nokkru. Fjórða myndin er af Nancy, þar sem hún fær sér kóksopa úr flösku, sem lifvörð- urinn hefur verið svo vænn að sækja fyrir hana. DENNI DÆMALAUSI „Hver heldur þú eiginlega aö þú sért, Denni?” Þessi hérna.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.