Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. desember 1975. TtMINN 5 lll nauðsyn Nýlega birtist leiðari i blað- inu Austra um landhelgis- samningana við Vestur-Þjóð- verja. Er sainkomulagið talið gallað að ýmsu leyti, en siðan segir: ,,Ilér hefur áður verið lýst þcirri skoðun, að það beri að rcyna að ná samningum við útlendinga, sé litið raunsætt á málin. Þegar staðan er metin nú, verður að segja að samningarnir þótt gallaðir séu hafi veriö ill nauösyn, og alls óvist hvað viö hefðum hreppt i staðinn fyrir þá, og reyndar er endalaust hægt að deila um þaö.” Loddaraskapur Péturs Þá segir blaðið enn fremur: „Það er mikil einföld- un á stað- reyndum og hreinn ioddaraskap- ur að setja dæmið þannig upp: „Með þvi að semja við AUGLÝSIÐ í TÍMANUM útiendinga, afsölum við okkur þeim afla, sem samningarnir hljóða upp á sem við annars heföum veitt sjálfir til hags- bóta fyrir land og lýö”. Enn meiri loddaraskapur er það að halda þvi fram fyrir framan alþjóð, eins og Pétur Guðjóns- son gerði I sjónvarpsþætti nú á dögunum, að réttur strand- rikisins sé viðurkenndur. Hann er hreiniega ekki viður- kenndur af öllum og þar á meðal ekki af þeim þjóðum, sem mcstan afla sækja á tslandsmið, þess vegna stönd- um við I þessari baráttu.” Hefðu veitt inn að 12 mílna mörkunum Þá segir enn fremur i Austra : „Ef samningar hcfðu ekki verið gerðir, hefði framvinda i fyrra gaf fyrirtæki i Milanó út hljómplötu til sölu á alþjóða- markaði, og voru á henni þrjátiu og fjögur þjóðlög, sem Anna Þór- hallsdóttir söng við undirleik á langspil. Þessi þjóðlagahljómplata kom mála einfaldlega verið sú, aö Þjóðverjar hefðu veitt hér áfram eftir mætti, með öllum sinum skipakosti, jafnt frysti- togurum sem öðrum og alveg heföi verið undir hælinn lagt hvar á svæðinu inn að 12 mil- um þeir hefðu borið niður. Það hefur ekki verið sýnt fram á það með gildandi rökum, að 200 milna fiskveiðilögsaga verði varin, einkum með þá staðreynd I huga að Bretar beita nii vopnavaldi flota sln- um til verndar. Með þessu er alls ekki verið að draga hæfni starfsmanna Landhelgisgæzl- unnar i efa, heldur er verk- efnið stærra heldur en látiö hefur veriö I veðri vaka af þeim, sem hafa haldið þvi fram að það sé hægöarleikur að halda 200 milunum hrein- um. hingað til lands nú i haust, og er til sölu i Fálkanum. Hljómplata þessi er ein margra, sem ítalir hafa gefið út til kynningar á þjóð- lögum frá ýmsum löndum. Anna Þórhallsdóttir hefur um langt skeið haldið uppi kynningu á langspili, sem fyrrum varnokk- uð algengt hljóðfæri hér á landi, og lagt stund á notkun þess. t Ijósi þessara staðreynda, ber að lita þessa samninga- gerö sem hér hefur verið gerð að umtalsefni.” — a.þ. mplata Þórhallsd Þjóðlagahljó • • Onnu Burstar, lyftir, „touperar' bylgjar, leggur, sléttir og þurrkar hór þitt — FLJÓTT OG VEL Lady Braun HÁRGREIÐSLUSETTIÐ Verð um kr. 8.350 BRAUN-UMBOÐIÐ: Sími sölumanns er 1-87-85 Raftækjaverzlun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Reykjavík — Símar 1-79-75/76 ||| ÚTBOÐ 51 Tilboð óskast i sjúkralyftu fyrir Hafnarbúðir. Verklýsing er afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, miðvikudaginn 21. janúar 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÉYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 AAilli stríða ný bók eftir Jakob Jónsson Milli striða nefnist ný bók eftir Jakob Jónasson, sem nú er komin út hjá ísafold. — Skáldsaga þessi mun vekja verðskuldaða athygli, og ber margt til þess. Stillinn er léttur og lifandi. Atburðarásin hröð og heilleg. Persónur sögunn- ar eru skýrt mótaðar og skera sig vel hver frá annarri. Kimnigáfa og skopskyr. höfund- ar nýtur sin vel, þar sem hann lýsir Óla smið, Pusa vinnumanni að vestan, Þóroddi kaupmanni og kaupfélagsstjóranum. Þessi saga mun knýja lesandann til um- hugsunar um örlagarik timamót i sögu lands og þjóðar. örn hinn ungi er látinn segja þessa sögu, þar sem hann dregur upp glögga mynd af umhverfi sinu og fólkinu, sem hann elzt upp með, en auk hans eru aðalsögu- hetjurnar Gréta kennari og Ásta i Grænahvammi. Þarftu að flytja? Þaftu að ferðast? Vanti yður bíl eða bílstjóra, þá er hann hér. 7-20 manna bílar til leigu. Hagstæð kjör Sími 8-16-09. REYKJ MALTE) REYKJAVÍK, 5 iiwðndi og stsrkjW; E • og gott útllt b»: ' *iíuxixrruraazaxW .. -randiogstyrkjandi.gefiirl °9gott útlit bætlr melt ALLA DAGA MALTOL H.F OLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.