Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. desember 1975. TÍMINN III nauðsyn Nýlega birtist leiðari i blað- inu Austra um landhelgis- samningana við Vestur-Þjóð- verja. Er samkomulagið talið gallað að ýmsu leyti, en slðan segir: „Hér hefur áður verið lýst þeirri skoðun, að það beri að reyna að ná samningum við útlendinga, sé litið raunssett á málin. Þegar staðan er metin nú, verður að segja að samningarnir þótt gallaoir séu hafi verið ill nauðsyn, og alls dvist hvað við hefðum hreppt i staðinn fyrir þá, og reyndar er endalaust hægt að deila um það." Loddaraskapur Péturs l>á segir blaðið enn fremur: „Það er mikil einföld- un á stað- reyndum og hreinn loddaraskap- ur að setja dæinið þannig upp;„Meðþvi| að semia við útlendinga, afsölum við okkur þeim afia. sem samningarnir hljóða upp á sem viö annars hefðum veitt sjálfir til hags- bota fyrir land og iýð". Enn mciri íoddaraskapur er það að halda þvi fram fyrir framan alþjóð, eins og Pétur Guðjóns- son gerði i sjónvarpsþætti nú á dögunum, að réttur strand- rikisins sé viðurkenndur. Hann er hreinlega ekki viður- kenndur af öilum og þar á meöal ekki af þeim þjóðum, sem mcstan afla sækja á tslandsmið, þess vegna stðnd- um við i þessari baráttu." Hefðu veitt inn að 12 mílna mÖrkunum Þá segir enn freraur i Austra : „Ef samningar hefðu ekki verið gerðir, hefði framvinda mála einfaldlega verið sú, að Þioðverjar hefðu veitt hér áfram cftir mætti, með öllum sinum skipakosti, jafnt frystí- togurum sem öðrum og alveg hefði verið undir hælinn iagt hvar á svæðinu inn að 12 mil- um þeir hefðu borið niður. Það hefur ékki verið sýnt fram á það með gildandi rökum, að 200 miliia fiskveiðilögsaga verði varin, einkum með þá staðreynd I huga að Bretar beita nd vopnavaldi flota sin- um til verndar. Með þessu er alls ekki verið að draga hæfni starfsmanna Landhelgisgæzl- uunar i efa, heldur er verk- efnið stærra heldur en látið hefur verið I veðri vaka af þeim, sem hafa. háldið þvi fram að það sé hægðarleikur að halda 200 mllunum hrein- um. 1 Ijdsi þessara staðreyndai ber að lfta þessa samninga- gerð sem hér hefur verið gerð að umtalsefni." —a.þ. Burstar, lyftir, „touperar bylgjar, leggur, sléttir og þurrkar hár þitt — FLJÓTT OG VEL Lady ^^^—Verðum HÁRGREIÐSLUSETTIÐ BRAUN-UMBODIÐ: Sími sölumanns er 1-87-85 Raftækjaverzlun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Reykjavík — Símar 1-79-75/76 Þjóðlagahljómplata Önnu Þórhallsd AUGLYSIO í TÍMANUM t fyrra gaf fyrirtæki I Milanó út hljómplötu til siilu á alþjóða- markaði, og voru á henni þrjátiu og fjögur þjóðlög, sem Anna Þór- hallsdóttir söng við undirleik á langspil. Þessi þjóðlagahljómplata kom hingað til lands nú i haust, og er til sölu i Fálkanum. Hljómplata þessi er ein margra, sem ítalir hafa gefið út til kynningar á þjóð- lögum frá ýmsum löndum. Anna Þórhallsdóttir hefur um langt skeið haldið uppi kynningu á langspili, sem fyrrum varnokk- uð algengt hljóðfæri hér á landi, og lagt stund á notkun þess. UTBOÐ Tilboð óskast I sjúkralyftu fyrir Hafnarbúðir. Verklýsing er afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, miðvikudaginn 21. janúar 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÉYKJAVÍKURBORGAR :: Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ^ AAilli stríða Milli striða nefnist ný bók eftir Jakob Jónasson, sem nu er komin út hjá Isafold. — Skáldsaga þessi mun vekja verðskuldaða athygli, og ber margt til þess. Stillinn er léttur og lifandi. Atburðarásin hröð ogheilleg. Persónur sögunn- ar eru skýrt mótaðar og skera sig vel hver frá annarri. ; Kimnigáfa og skopskyr. höfund- ar nýtur sin vel, þar sem hann : lýsir óla smið, Pusa vinnumanni að vestan, Þóroddi kaupmanni og kaupfélagsstjóranum. Þessi saga mun knýja lesandann til um- hugsunar um örlagarik timamót i sögu lands og þjóðar. örn hinn ungi er látinn segja — ný bók eftir Jakob Jónsson þessa sögu, þar'sem hann dregur upp glögga mynd af umhverfi sinu og fólkinu, sem hann elzt upp með, en auk hans eru aðalsögu- hetjurnar Gréta kennari og Asta i Grænahvammi. Þarftu að flytja? Þaftu að ferðast? Vanti yður bíl eða bílstjóra, þá er hann hér. 7-20 manna bílar til leigu. Hagstæð kjör Simi 8-16-09.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.