Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 10. desember 1975. TÍMINN 15 Neyzluvatnsathuganir austanfjalls Sunnudaginn 23. nóvember sl. var greint frá þvl hér i blaðinu i forsiöufrétt, að viötækar athug- anir hafi veriB gerðar á neyzlu- vatni I ölfushreppi sl. sumar og komiö i ljós, að vatn á allmörg- um bæjum hafi reynzt ónothæft. Síðar i fréttinni er það haft eftir Páli Péturssyni tæknifræö- ing, sem er formaöur Heilbrigö- is- og umhverfisnefndar ölfus- hrepps, aö þetta væri I fyrsta skipti sem slik könnun væri gerð á Suðurlandi. Eftir að hafa lesið þessa full- yröingu tæknifræðingsins, vil ég benda á, aö 29. marz 1971 sam- þykkti heilbrigöisnefnd Gaul- verjabæjarhrepps á fundi sinum þann dag, áskorun til hrepps- nefndar Gaulverjabæjarhrepps, a6 „hún láti rannsaka neyzlu- vatn allra heimila I hreppnum hiö fyrsta." Hreppsnefndin brást vel viö þessari áskorun og lét sérfræBi- lega athugun fara fram á neyzluvatnsbólum allra heimila Ihreppnum, 36 aB tölu. Kom þá i ljós aB ónothæft vatn var á 13 bæjum. Fljótlega eftir aB könn- un þessi var gerB, var hafin undirbúningur aB allsherjar vatnsveitu I hreppnum. SIBar komu nágrannahreppar til samstarfs I þessu efni. Nú er svo komiö málum, aB allsherjar vatnsveita er nær fullgerB I öll- um sveitabyggBum I Flóanum. Hvort sú könnun á neyzlu- vatni, sem gerB var hér I Gaul- verjabæjarhreppi fyrir nokkr- um árum, er sú fyrsta á SuBur- landi, vil ég ekkert fullyrBa um, hins vegar má ætla að hinar umfangsmiklu vatnsveitufram- kvæmdir, sem unnið er aB um þessar mundir, hér I Flóanum, séu þær mestu, sem fram- kvæmdar hafa veriB I dreifbýli til þessa. Stefán Jasonarson, Vorsabæ. Litskrúðugt hefti ICELAND REVIEW Nýtt hefti Atlantica & ICE- LAND REVIEW er komiB út, fjöl- breytt og litskrúðugt aB vanda. Er þetta f jórða hefti Í3. árgangs. Hollenzk—ameriskur náttúru- fræBingur Diederik C.D. Jong, skrifar grein um Safari-ferB með Úlfari Jakobsen, og er hún skreýtt meB myndum af gróBur- fari. Þær eru teknar af greinar- höfundi og Gunnari Hannessyni. Þá skrifar ABalsteinn Ingólfsson um Steinunni Marteinsdóttur, og myndir af nokkrum verka hennar eru bæBi I litum og svart/hvitu. Haraldur Bessason prófessor skrifar um Islenzku tunguna, sem enn lifir I Kanada. Rekur hann nokkrar meginástæBur ti) þess aB islenzka þjóðarbrotinu hefur tek- izt aB viBhalda Islenzkunni betur en ýmsum öBrum innflytjendum vestra — og nefnir hann einkum blaBaútgáfu og starf kirkjunnar. Þá birtist litmyndaseria af hörpudiskaveiBum á BreiðafirBi, en myndirnar tóku þeir Guð- mundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson. Þjóðsaga i þýðingu Alan Boucher er myndskreytt I grafik af Eddu Sigurðardóttur — og ritstjórinn, Haraldur J. Ham- ar, skrifar um blaðaútgáfu á Is- landi. Mynd á kápu er eitir Gunnar Hannesson, en GIsli B. Björnsson sá um útlit og uppsetningu blaðs- ins. Umferðarbreytingar á Laugavegi BH-Reykjavik. — Borgarráð og borgarstjórn hafa fjallað um til- lögur umferðarnefndar um skipu- lagsbreytingar á umferð um Laugaveg milli Rauðarárstigs og Snorrabrautar. t borgarstjórn voru þær samþykktar sl. fimmtu- dag, en I borgarráði sl. þriðjudag hafði Albert Guðmundsson Iýst sig mótfallinn einni þeirra. Tillögur umferðarnefndar eru svohljóðandi: 1) Bannað verði að stöðva og leggja ökutækjum að norðan- verðu viB Laugaveg frá Hlemmi að Snorrabraut. 2) Hægri beygja af Laugavegi til norðurs á Snorrabraut verði eingöngu ætluð strætisvögn- um. 4) Stöðumælar verði settir upp að sunnanverðu við Laugaveg. 5) Bifreiðastöður verði bannaBar á Laugavegi vestan Snorra- brautar á um 15 m löngum kafla næst gatnamótunum. Gufuvélarnar komnar aftur. Vinsamlegast pantið timanlega fyrir jól. Fisher Price leikföng. Tonka leikföng. — Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 og Smiðjuvegi 6 i Kópavogi glóðarkerti fyrir flesta dieselbíla flestar adráttarvélar og aðrar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert á land sem er ARAAULA 7 - SIAAI 84450 KJORGARDI og SMIDJUVEGI6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.