Tíminn - 10.12.1975, Side 22

Tíminn - 10.12.1975, Side 22
22 TÍMINN Miðvikudagur 10. desember 1975. ^ÞJÓflLEIKHÚSIO 3*11-200 Stóra sviðiö: ÞJÓÐNÍÐINGUR miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20 Litla sviðið: HAKARLASÓL aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Alira siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Jffl jps 3*1-66-20 f SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppseit. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN laugardag kl. 20,30. SKJALPHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 1-66-20. Góð og ódýr JÓLAGJÖF immmwí Ný veiðistöng með inn- byggðu hjóli Ávallt tilbúin í bílhólfinu eða úlpuvasanum Kynnið ykkur þessa frá- bæru nýjung. Kostar aðeins kr. 5.100.- Sendum í póstkröfu. RAFB0R6 SF. Rauðárstíg 1 Sími 1-11-41 BRHun 1 BRflun Rakvéiar Intercontinental — Cassette — Sixtant S — Special — Synchron Plus og Synchron Plus deLuxe. Þessar raf rakvélar eru með bartskerum og með platfnu- húðuðum blöðum. — Sixtant og Synchron gerðir. BRAUN rafrakvélarnar eru í sérflokki að útliti og raksturshæfni. Mýkri og sneggri rakstur með BRAUN. 1 BRfiUfl Heimilis- tæki Hrærivélin KAA32. verðlaunuð fyrir útlit og notagildi: með aukatækjum, sem einnig er hægt aó nota við MULTIMIX MX32. Ennfremur MULTIPRESS MP32 ávaxtasafa- og berjapressan — Kaffivélin KF20— Boröviftan HL70 — Rafofninn H7. I BRflun Hár- þurrkur ASTRONETTE HLHl hettuþurrkan þægilega, sem þurrkar hárið, meðan þér talið í sfmann, snyrtið yður o.s.frv. HLD5 — hin nýja hárþurrka með hárlagningartækjum. HLDó — þurrka með handfangi. LADY BRAUN rakvélin. I Bflflun Kveikjarar Borðkveikjari T2 með raf magnetu — T3 raf- hlöðukveikjari — vasakveikjarinn MACH 2 — MACH 2 ,,Slimline" — CENTRIC — allir með raf-magnetu. 1 Bflflun Klukkur „Phase 2" rafhlöðuklukka — 2 gerðir „Phase 3" rafmagnsklukka. I Bflflun Hljóm- f lutnings- tæki. BRAUN — hljómflutningstæki í hæsta tækni- og gæða- flokki, útveguð með stuttum fyrirvara. BRAUN ábyrgðar — viðgerðar- og varahlutaþjónusta er hjá okkur. Sími sölumanns: 1-87-85. BRAUN UMBOÐID: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 —Sími 17975/76 Sfmi 11475 Gripið Carter Carter Enska sakamálamyndin vin- sæla með Michael Caine. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. JIM 'DRAGON- ItELLY ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og hressi- leg, ný, bandarisk slags- málamynd i litum. Aðalhlutverkið er leikið af Karatemeistaranum Jim Kelly, úr Klóm drekans. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við alit í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR lonabíó ,3*3-11-82 3T 3-20-75 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There’s a dirty word for what happened to these girls! THE STORY OF THE RAPE SQUAD! Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. American Graffiti Sýnd áfram kl. 5. fmfnorbío 3* 16-444 Svarti guðfaðirinn Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. De- cameron hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. GODFATHER OF HARLEM" Afar spennandi og viðburða- hröð ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrri hluti: Hinn dökki Sesar. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. 3*2-21-40 Endursýnum næstu daga myndina Málaðu vagninn þinn F5UNT YOURWAGON Bráðsmellin söngleikur. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. Vinsamlegast athugiö að þetta eru allra siðustu for- vöð að sjá þessa úrvals- mynd, þar eð hún verður send úr landi að loknum þessum sýningum,. "SOUNDER” ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarisk litmynd, gerð eftir verð- launasögu W. H. Armstrong og f jallar um lif öreiga i suð- urrikjum Bandarikjanna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum ver- ið likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinn- ar. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Pául Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IX 1-89-36 Kynóði þjónninn ÍSLENZKUR TEXTI. Bráöskemmtileg og afar- fyndin frá byrjun til epda. Ný itölsk-amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aðalhlutverk : Rossana Podeta, Lando Buzzanca. Mvndin er með ensku tali. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 6, 8 og 10,10.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.