Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 10. desember 1975. TÍMINN 23 stærriog minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin i vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (guöbrantetofu Hallgrímskirkja Reykjavík sími 17805 opið 3-5 e.h. Jólabækurnar DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental | q * ah Sendum I-74-7Z BÍLALEIGAN E"l'CiLLFord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199, Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Eigendur bifreiðaverkstæða og þungavinnuvéla. Höfum f yrirliggjandi á mjög hagstæðu verði: Rafgeymahieðslu-r- og starttæki 6, 12, og 24 volt ásamt ýmsum öðr- um mælitækjum. Rafgcymahleðslu- og gangsefningatæki 6-12-24 Volt 40-80-120 Amper GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. - ANÆGÐIR bifreiðaeigendur. O. Engilbefts/on h f Auðbrekku 51 Kópavogi simi 43140 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Minningabrot tveggja merkra kvenna FARINN VEGUR nefnist æviminningabók, sem nýkomin er á markaðinn á vegum Bóka- miðstöðvarinnar, og er hér um að ræða endurminningar tveggja merkra kvenna, Gunnhildar Ryel og Vigdisar Kristjánsdóttur. Gunnhildur Ryel er ekkja Bald’ vins Ryel, sem var kaupmaður og ræðismaður á Akureyri um ára- bil. Veitti hún þar forstöðu einu mesta myndar- og menningar- heimili á Akureyri. I endurminn- ingunum segir hún á látlausan hátt frá uppvaxtarárum sinum og Akureyri fyrri tima, viðburðum, mönnum og málefnum, sem hún hafði kynni af á langri ævi. Þá er og sérstakur þáttur um mikið og fórnfúst félagsstarf hennar, eink- um i þágu liknar- og mannúðar- mála. FARINN VEGUR Ævlbrot úr Ifffl Qunnhildah Ryel ofl Vígtííoar Kri«lj«nsdólluh Ný íslenzk ástarsaga Vigdis Kristjánsdóttir er löngu þjóðkunn listakona, og i endur- minningaþáttum sinum rekur hún þræði langrar sögu sinnar við listnám og listsköpun. Hún segir frá ferðum sinum til lista- og menningarstöðva stórborga viða um veröld, svo og samvistum við ýmsa samferðamenn. Ævikjörum sinum segir hún frá á einkar ljós- an hátt, svo og farsælu og ham- ingjusömu hjónabandi. Hugrún skrásetti endurminn- ingaþætti þeirra beggja. DRAUMURINN UM ASTINA heitir bók, sem Bókamiðstöðin gefur úr um þessar mundir. Þetta er saga ungrar stúlku, sem dreymir drauma um lifið og ást- ina. Hún er gáfuð, skapmikil og stjórnsöm, og veldur það erfið- leikum i lifshlaupi hennar. Höfundurinn er Hugrún, sem er afkastamikill rithöfundur og hefur skrifað fjölda bóka. Nokkr- ar þeirra eru mjög i sama anda og Draumurinn um ástina, og hafa þær hlotið hinar beztu mót- tökur lesenda og hlustenda, er þær hafa verið lesnar i útvarp. ÞAU bagalegu mistök urðu I Dag- bók blaðsins i gær að röng mynd birtist með afmælisfregn. Hið rctta er að Guðmundur L. Frið- finnsson frá Egilsá varð sjötugur 9. des. Hlutaðeigandi eru beönir velvirðingar á þessum mistökum. Kanarí- eyjar Þeirsem áhuga hafa á ferðum til Kanarieyja (Teneriffe) í febrú- ar, gefst kostur á ferð hjá okkur 19. febrúar (24 dagar). Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak- ur afsláttur fyrir flokksbundið f ramsóknarfólk. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst, að Rauðarárstíg 18. Sími: 24480. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfuiltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18, laugardaginn 13. des. kl. 10-12 fyrir hádegi. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Jólafundur félagsins verður i Atthagasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 11. des. nk. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Jólabingó Jólabingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldið i Sig- túni sunnudaginn 14. dés. kl. 20.30. Fjöldi stórglæsilegra vinninga. Nánar auglýst siðar. hattum I unna ísle fróðleik. Bókin geymir margar tengdar sérkennilegum Vilmundur Jónsson, landlæknir, sonur Guörúnar, ritaöi bókarauka. Bókin fæst hjá helztu bóksölum, og kostar kr. 2.400.- (+ sölusk.) Félagsmenn og aö sjálfsögöu þeir, sem gerast félagsmenn nú, fá bókina meö 20% afslætti í af- greiöslu Hins íslenzka bókmenntafélags, Vonarstræti 12 í Reykjavík. Hiö íslenzka bókmenntafélag. ^SL >1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.