Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.12.1975, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 10. desember 1975. TÍMINN 23 Jólabækurnar BIBLÍAN stærri og minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉUG (Jpubbraiiböíitodi Hallgrimskirkja Reykjavík sími 17805 opið 3-5 e.h. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental Sendum 1-94-92 BÍLALEIGAN EKÍI LFord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fíat VWfólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199. Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Eigendur bifreiðaverkstæða þungavinnuvéla. og Höfumfyrirliggjandiá mjög hagstæðu verði: Rafgeymahleðslurr- 0g starttæki 6, 12, og 24 volt ásamt ýmsum öðr- um mælitækjum. 43-010 Rafgeymohleðslu- og gangsetningotaiki 6-12-24 Voh 40-80-120 Amper OOÐ T*.KI. GÖÐ WONUSTA, - ANÆGOHt BIFREIDAEIGENDUR. O. En9.lbe.-ts/0n h f AuSbiekku 51 Kópavogi simi 43140 AUGLYSIÐ í TÍMANUM Minningabrot tveggja merkra kvenna FARINN VEGUR nefnist æviminningabók, sem nýkomin er á markaðinn á vegum Bóka- miðstöðvarinnar, og er hér um að ræða endurminningar tveggja merkra kvenna, Gunnhildar Ryel og Vigdisar Kristjánsdóttur. Gunnhildur Ryel er ekkja Bald^" vins Ryel, sem var kaupmaður og ræðismaður á Akureyri um ára- bil. Veitti hún þar forstöðu einu mesta myndar- og menningar- heimili á Akureyri. í endurminn- ingunum segir hún á látlausan háttfrá uppvaxtarárum sinum og Akureyri fyrri tima, viðburðum, mönnum og málefnum, sem hún hafði kynni af á langri ævi. Þá er og sérstakur þáttur um mikið og fórnfúst félagsstarf hennar, eink- um i þágu liknar- og mannuðar- mála. FARINN VEGUR Ævibrol úr |(f| aunntilldaf Ryel 08 VI»cfloar Krlotjdn&diMtur- -1 Ný íslenzk ástarsaga roym- urinn ,in« ~m DRAUMURINN UM ASTINA heitir bók, sem Bókamiðstöðin gefurúrum þessar mundir. Þetta er saga ungrar stúlku, sem dreymir drauma um Hfið og ást- ina. Hún er gáfuð, skapmikil og stjórnsöm, og veldur það erfiö- leikum i lífshlaupi hennar. Höfundurinn er Hugrún, sem er afkastamikill rithöfundur og hefur skrifað fjölda bóka. Nokkr- ar þeirra eru mjög i sama anda og Draumurinn um ástina, og hafa þær hlotið hinar beztu mót- tökur lesenda og hlustenda, er þær hafa verið lesnar i útvarp. '~* "' .. : *Z?vP\ Vigdis Kristjánsdóttir er löngu þjóðkunn listakona, og i endur- minningaþáttum sinum rekur hún þræði langrar sögu sinnar við listnám og listsköpun. Hún segir frá ferðum sinum til lista- og menningarstöðva stórborga viða um veröld, svo og samvistum við ýmsa samferðamenn. Ævikjörum sinum segir hún frá á einkar ljós- an hátt, svo og farsælu og ham- ingjusömu hjónabandi. Hugrún skrásetti endurminn- ingaþætti þeirra beggja. . ÞAU bagalegu mistök urðu i Dag- bók blaðsins I gær að röng mynd birtist með afmælisfregn. Hið rétta er að Guðmundur L. Frið- finnsson frá Egilsá varð sjötugur !). des. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Kanarí- eyjar Þeir sem áhuga hafa á ferðum til Kanarieyja (Teneriffe) i febrú- ar, gefst kostur á ferð hjá okkur 19. febrúar (24 dagar). Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak- ur afsláttur fyrir flokksbundið framsóknarfólk. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst, að Rauðarárstíg 18. Sími: 24480. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18, laugardaginn 13. des. kl. 10-12 fyrir hádegi. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Jólafundur félagsins verður i Atthagasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 11. des. nk. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Jólabingó Jólabingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldið i Sig- túni sunnudaginn 14. dés. kl. 20.30. Fjöldi stórglæsilegra vinninga. Nánar auglýst siðar. Guörún Guömundsdóttir: MINNINGAR ÚR IT0Sf |RÐI Minningar úr Hornafiröi eiga erindi til allra, sem unna íslenzkri alþýöumenningu og þjóölegum fróöleik. Bókin geymir áhrifaríkar frásagnir, margar tengdar sérkennilegum talsháttum. Vilmundur Jónsson, landlæknir, sonur Guörúnar, ritaói bókarauka. Bókin fæst hjá helztu bóksólum og kostar kr. 2.400.- (+ sölusk:) Félagsmenn og aö sjálfsógöu þeir, sem gerast félagsmenn nú, fá bókina meö 20% afslætti í af- greiöslu Hins íslenzka bókmenntafélags, Vonarstræti 12 í Reykjavík. Hiö íslenzka bókmenntafélag. *<^f'' X^r -"?*-- •¦'* -J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.