Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. desember 1975. TÍMINN 7 Magnds Ingimarsson og þrjár „stelpnanna”, sem sungu inn á plötuna. Timamynd Róbert. Ný plata með bardttusöngvum: ,,Áfram stelpur" Margir minnast laganna úr sýn- ingu Þjóðleikhússins — Ertu nú ánægð kerling? — og enn fleiri muna, að sum þeirra voru sungin á útifundinum á kvennafridaginn. Þessilög eru nú komin út á plötu, sem ber nafnið „Áfram stelpur”. Sjö leikkonur syngja, en þær eru Bríet Héðinsdóttir, Guðrún Al- freðsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Kristfn ólafsdóttir og Sigrún Björnsdóttir. Textarnir á plötunni er sumir þýddir úr sænsku, en aðrir eru frumortir á islenzku. Höfundar frumortu textanna eru þau Böðv- ar Guðmundsson, Dagný Kristjánsdóttir, Kristján Jónsson og Þrándur Thoroddsen. Lögin eru sænskrar ættar og flest eftir Gunnar Evander. Aðall hf. gaf plötuna út. Magnús Ingimarsson bjó söngv- ana til upptöku, en hljóðritun annaðist Hljóðriti hf. Hljóðfæraleikarar með söng- Hljóðfæraleikarar með söng- konunum eru Alfreð Alfreðsson, Arni ísaksson, Auður Ingadóttir, Birgir Karlsson, Gunnar Orm- slev, Jón' H. Sigurbjörnsson og Magnús Ingimarsson. Sigrún Eldjárn myndskreytti framhlið plötuumslagsins, en á menna útifundi á Lækjartorgi á bakhlið er mynd frá hinum fjöl- kvennafridaginn. Sigrún Eldjárn myndskreytti framhlið plötuumslagsins. JANE EYRE StteiSAíN HftMlLANNA N JANE EYRE eftir Charlotte Bronté er önnur skáldsagan í nýj- um bókaflokki frá Sögusafni heimilanna, sem nefnist Grœnu skáldsögurnar. - Jane Eyre er ógleymanleg skáldsaga, sem árlega er gefin út í stórum upplögum víða um heim. Á HVERFANDA HVELI |j eftir Margaret Mitchell kom út fyrir síðustu jól. Þessi eftirsótta skáldsaga er fyrsta bókin í bóka- flokknum Grœnu skáldsögurnar. Tvíburabræðurnir H.POOTMIItO ttWIS Y N DAT? M Aíiíl D Ví' V:'/i 'jC Sígildar skemmtisögur eftir danska rithöfundinn Morten Korch er fyrsta skáld- sagan, sem kemur út á íslensku eftir þennan vinsæla höfund, en bækur hans seljast í millj- ónum eintaka í heimalandi hans. Tvíburabrœðurnir er ein af allra vinsælustu sögum Mortens Korch, örlagarík og spennandi. I þessum bókaflokki koma út tvær skáldsögur nr. 16 og 17: Synir Arabahöfðingjans eftir E. M. Hull og Leyndarmálið eftir H. Prothero Lewis. Báðar þessar skáldsögur hafa notið mikilla vinsælda, en verið uppseldar árum saman. Þær eru atburðaríkar og spennandi, eins og aðrar bækur Sögusafnsins, ósvikinn og góður skemmtilestur fyrir fólk á öllum aldri. SOGUSAFN HEIMILANNA Hesta- menn Loksins er hún komin bókin — sem þiö hafið beöiö eftir. Onnur útgáfa af bók Theodórs Arnbjörnssonar HESTAR fæst hjá bók- sölum og Búri- aðarfélagi (sl. ....... I OG SVEFNSÓFARj vandaðir o.g ódýrir — til I sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i síma 1-94-07. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Mig og bílinn minn vantar vinnu fyrir há- degi alla virka daga. Margt kemur til greina. Erum öllu vön. Allar nánari upplýs- ingar í síma 40137. Urvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vorurnar, sem eru þekktar og rómaöar um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. GEFJUN Austurstræti KEA löruhús DOMUS Laugavegi 91 Kaupfélögin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.