Tíminn - 13.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.12.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMJNN Laugardagur 13. desember 1975. UU Laugardagur 13. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 12. til 18. desember er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. 'Sama apotek annast nætur-' vörzlufrá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, aó framvegis verða alltaf, sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-’ og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Jleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabUðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lleilsuverndarstöö Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreiö, simi 51100. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. ^Bilanasimi 41575, simsvari. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Háfnarfirði, simi 51336. Bilanavakt horgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbUar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Kirkjan Stokkseyrarkirkja: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10 árd. Sókn- arprestur. Ásprestakall: Barnasam- koma i Laugarásbiói kl. 11 árd. Messa að NorðurbrUn 1 kl. 2 siðd. Sr. Grimur Grims- son. Fríkirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10:30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Frikirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson kveður söfnuðinn og ávarpar nývalinn safnaðarprest, sr. MagnUs Guðjónsson. Safnað- arstjórn. Biistaöakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur SkUlason. Bústaðakirkja: Sjálfboðaliðar til að undirbUa málningu safn- aðarheimilisins óskast i dag, laugardag. Lágafellskirkja: Aðventu- kvöld kl. 9. Ræðumaður kvöldsins: Páll Gislason lækn- ir. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Bjarni Sigurðsson. Digrancsprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- skóla kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hafnarfjaröarkirkja : Að- ventuhelgistund sunnudags- kvöld kl. 8:30. Kristinn Halls- son óperusöngvari syngur há- tiðasöngva, Páll Kr. Pálsson leikur kirkjutónverk, Helgi Jónasson fræðslustjóri flytur erindi. Kór öldutUnsskóla syngur. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Garðar Þorsteins- son. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10:30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2 siðd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Jólasöngv- arfyrirbörn og fuilorðna kl. 2. Barnakór Ur Laugarnesskól- anum undir stjórn Daniels Jónassonar söngkennara. Jólasaga. Sr. Garðar Svavars- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Engin sið- degismessa. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólan- um við öldugötu, Hrefna Týnes. Hailgrimskirkja: Messa kl. 11. Páll Hallbjörnsson flytur stólræðu. Ræðuefni: Hjóna- bandið. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 siðd. Sr. Lárusson. Lesmessa næst- komandi miðvikudag kl. 11 f.h. beðið fyrir sjUkum. Prest- arnir. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 siðd. Sr. Árni Pálsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónustakl. 10:30. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kirkja Óháöa safnaöarins: Messa kl. 2 siðd. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprcstakall: Barna- samkomakl. 10:30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis. Kór Árbæjarskóla sækja okkur heim og gleðja með söng. Sigurður Haukur Guðjónsson. óskastund kl. 4. Svo má ekki gleyma jólabakk- elsi Bræðrafélagsins. Arang- urinn sýndur og gefinn falur — kirkjunni til styrktar kl. 3 siðd. Kunni einhver ekki að meta kökurnar, þá höfum við safa- rika ávexti 'handa honum. Sóknarnefndin. Ytri-Njarðvikursókn: Sunnu- dagaskóli i Stapa kl. 11 árd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Innri-Njarövikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sunnudagaskóli i safnaðar- heimilinu kl. 5 siðd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Breiöholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10:30. Messa kl. 2 siðd. I Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Filadelfia: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14 siðd. Almenn söng- og hljómleikasamkoma kl. 20. Fjölbreytt dagskrá með lúðra- sveit, blönduðum kór, einsöng og hljóðfæraleik. Kynnir Óli Agústsson. Einar Gislason flytur ávarp, kærleiksfórn tekin fyrir orgelsjóð. Félagslíf Prentarakonur. Jólafundurinn yerður að Hverfisgötu 21, mánudaginn 15. des. kl. 20. Sýndar verða jólaskreytingar. Einnig verður bögglauppboð og jólamaturinn. Jólafundur Kvenfélags Hall- grímskirkju: verður haldinn i Félagsheimili kirkjunnar, fimmtudaginn 18.des. kl. 8:30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingu. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syng- ur við undirleik Guðmundar Jónssonar. Dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingibjörg Þor- bergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir, Sigrún Magnúsdóttir, syngja jólalög eftir Ingibjörgu Þ-:rbergs. Guðmundur Jónsson leikur undir. Jólakaffi. Frá IOGT.: Stúkan Fram- tiðin heldur sinn siðasta fund á þessu ári, jólafund, i Templ- arahöllinni kl. 8.30, mánudag- inn 15. desember. Árni óla mun skýra hvern þátt Góð- templarareglan eigi i bættu mannlifi, en um það munu sið- an guðfræðistúdentar hefja umræður, en þeir eru gestir fundarins, sem er opinn og eru allir velkomnir. Þar mun Guð- jón B. Guðlaugsson ílytja kvæði sitt Jósep smiður (frá Nazaret) og séra Jón ísfeld flytja stutta jólahugvekju. A kaffistofu verða svo gosdrykk- irog léttara hjalað vanda. Æt. mun svara fyrirspurnum i sima 34240 frá kl. 5—7 sama dag. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins I Reykjavik: Jólafundur verður i kirkjunni þriðjudag- inn 16. des. kl. 8:30. Stjórnin. Sunnudagur 14. desember kl. 13:00. Gönguferð um Kjóadali og Stórhöfða. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að aust- anverðu). — Ferðafélag Is- lands. 31. desember: Aramótaferð i Þórsmörk. — Ferðafélag ts- lands. U 1 IVlSi ARl F. Ht'iR OTIVISTARFERÐIR Sunnudag 14/12 ki. 13. Meö Viöeyjarsundi: Fararstj. Eyjólfur Halldórsson. Fritt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Brottför frá BSÍ (vestanverðu) og Elliðaánum. Aramótaferö i Húsafell: Far- arstj. Þorleifur Guðmunds- son. Leitið upplýsinga. — Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fer væntan- lega á morgun frá Gdynia til Svendborgar. M/s Helgafell er i Alaborg, fer þaðan til Svend- borgar, Rotterdam og Hull. M/s Mælifell losar i Gufunesi. M/s Skaftafell fór i gær frá Norfolk til Reykjavikur. M/s Hvassafell fer i dag frá Akur- eyri til Blönduóss. M/s Stapa- fell fer i kvöld frá Hvalfirði tii Hornafjarðar. M/s Litlafell er i olluflutningum i Faxaflóa. Kross 2103 2103. Krossgáta. Lárétt: 1) Misskynjun. 5) Veina. 7) Hátið. 9) Drif. 11) Kom. 12) Tónn. 13) Bein. 15) Með tölu. 16) Hulduveru. 18) Rétti af. Lóðrétt. 1) Meiri. 2) Hamingjusöm. 3) Eins. 4) Blöskrar. 6) Hárlaus blettur. 8) Gruni. 10) Stafur. 14) Fum. 15) Kraftar. 17) 51. Ráðning á gátu nor. 2102. Lárétt: 1) Noregs. 5) Ern. 7) Tef. 9) Ýsa. 11) At. 12) Ós. 13) Raf. 15) Hik. 16) Ari. 18) Stakur. Lóðrétt: 1) Nýtari. 2) Ref. 3) Er. 4) Gný. 6) Vaskur. 8) Eta. 10) Sói. 14) Fát. 15) Hik. 17) Ra. bmmehntir Margt ber við á langri Bóndinn og bilstjórinn Meyvant á Eiði Jón Birgir Pétursson skráði. Bókaútgáfan örn og örlygur h.f. Þetta er fróðleg bók, ekki sizt fyrir stráka i Reykjavik, þvi að hér er sagt frá mörgu úr þróunarferli borgarinnar. Sögu- maður var ekill áður en bilar komu og hann fylgdist með bil- um frá upphafiþeirra á tslandi. En það var margt örðuvisi þá en nú, bilar, vegir og venjur. Hér er margt sagt um það hvernig þetta allt þróaðist. Og til skýringar og skilningsauka eru birtar allmargar myndir og þær hafa ýmsar sögulegt heimildargildi. Hinsvegar er sitthvað i frá- sögn og frágangi sem mætti betur fara. Það er ef til vill smekksatriði hvernig lesendur kunna við það orðalag að þjóðin æddi upp menningarstigann með meiri hraða en dæmi voru til, en gamlársdagur 1899 var ekki siðasti dagur aldar. Tugur er tiu og hundrað er ekki fullt fyrr en tiu tugir eru komnir. Aldamótin voru haldin hér á landi um áramótin 1900-1901. Það er augljós prentvilla þegar talað er um malbikunartilraun á Hellisheiði 1823 — en leiðinleg prentvilla I fyrirsögn. Þetta geta lika verið prentvillur: „Það var ekki sökum að spyrja” og „allir sem komu bar fyrst þar að”, en orðalagið að „telja sér fátt til foráttu að komast beinustu leið” þekki ég ekki. Ég held að átt sé við að telja sér fátt að vanbúnaði. Meyvant sýnist góður sögu- maður en skrásetjari ætti að kynna sér að rétt sé munað og með fariðþegar það er hægt. Ég held t.d. aðTitanhafi hugsað til virkjunar Þjórsár en ekki Gullfoss. Og það er auðvitað vit- leysa að Meyvant hafi fylgt Sjálfstæðisflokknum gamla alla tið, en þó veriö einn af flokks- mönnum gamla Ihaldsflokksins. Hann virðist eftir frásögn sinni hafa fylgt Jakob Möller 1919, en Jakob var i Sjálfstæðis- flokknum gamla þar til Frjáls- lyndi flokkurinn var búinn til upp úr leifum hans 1926. Þá er ihaldsflokkurinn við stjórn og svo sameinast þeir eftir kosningamar 1927 og taka upp hið gamla nafn Sjálfstæðis- flokksins. Svo mun það hafa verið mæðiveiki fremur en garnaveiki sem úrslitum réði um fjárskiptiná Seltjarnarnesi. Meyvant segir hispurslaust frá þvi' sem hann kallar ofsókn Héðins Valdimarssonar á hendur sér. Hann rak vörubila- stöð og átti sjálfur 10 eða 15 bilanna. Á krepputima var af- koma erfið og þeir sem áttu vörubilana sjálfir og lifðu af akstri töldu sinn rétt meiri. Dagsbrún stofnaði vörubilastöð fyrir þá og veitti þeim forgangs- rétt til vinnu. Síðar varð svo vörubilastöðin Þróttur til upp Ur þvi. Meyvant tapaði þessu striði og missti eignir sinar. Siðan hefur verið reynt að hafa stjórn á atvinnumálum vöru- bilstjóra með þvi að miðla vinnu milliþeirra þegar minna var að hafa. Meyvant leit ekki á þá hlið málsins og virðist litla yfirsýn hafa um málið i heild. Hann beygði sig ekki, barðist og tapaöi. En hann virðist ennþá halda að striðið hafi verið hafið til að ofsækja sig. Að bilstjóra- stéttin var að reyna að koma skynsamlegu skipulagi jafn- réttis á þetta þjónustusvið er honum hulið. En frásögn hans er heimild um þessa þróun — að visu einhliða og einsýn heimild — en jafn merk fyrir þvi svo langt sem hún nær. Nafnaskrá er ekki með þess- ari bók. Meyvant segir ýnsar sögur sem gaman er að, skemmti- sögur, og I sumum þeirra er mannlýsing. Bókin er hressileg en það hefði mátt vanda frá- gang og áferð betur. H. Kr. Móðir okkar Johanna Hjelm sem andaðist 8. desember verður jarösungin frá Eski- fjarðarkirkju mánudaginn 15. desember kl. 2. Börn hinnar látnu. ' V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.