Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 9
Sunnudagur 14. desember 1975 TÍMINN 9 Á undanhaldinu eyðíiögðu Þjóðverjar teinana meb tæki þessu: „Teina-úlfinum”. Sæti voru engin: Stofuvagn Piusar páfa IX. Einn af „svissnesku” varöliösmönnunum ferðast með á pallinum. 1825 dró fyrsta eimlestin „Locomotion” járnbrautarlest. Skrautsalurinn I hirðlest Ludwigs II. Bæjarkonungs. ur á byggingu slikra vagna. Nú geta allir ferðazt eins og kanzlari Þýzkalands. Þýzku rikislestirnar leigja hverjum, sem vill borga sem nemur tiu 1. farrýmis mið- um, stofuvagn kanzlarans. Strið seinni tima hefðu verið óhugsandi án járnbrautanna. Strax i ameriska borgarastriðinu voru fallbyssur festar á járn- brautarvagna. 1918 skaut járn- brautarfallbyssa á Paris. En mannkynið nýtur járn- brautanna á annan hátt. Þær hjálpa fólki til að hittast til að ferðast yfir landamæri. Og þar að auki er hættuminnst að ferðast meðlestum. A meðan tveir farast i járnbrautarslysum, farast 4 með flugvélum og 22 i bilslysum. Nagli úr gulli áskrifaöur af for- stjórum fyrirtækjanna, sem lögöu járnbrautina yfir Bandarlkin, markaöi staðinn, þar sem spott- arnir úr austri og vestri mættust 1869. Stærstu fallbyssur seinna striðsins voru á teinum. Vegna þess hve þær voru þungar I vöfum, höfðu þær nær enga þýðingu. Ínniseríur • ÚHseríur : Skrautljós SWSttO-'' FÁLKINN •* Suðurlondsbraut 8 . Reykjavík • Sími-8-46*70 AJ URVALI 1«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.