Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 14. desember 1975. Á BÓKAMARKAÐINUM KB-Keykjavik. Fimmtán nýjar bækur eru að koma út hjá Bóka- forlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Ellefu bókanna eru eftir innlenda höfunda, en f jórar eru þýddar. Jökulsárgljúfur — íslenzkur undraheimur heitir bók Theodórs Gunnlaugssonar frá Bjarmalandi. Fjallar hún um eitt stórfenglegasta landsvæði á tslandi. t bókinni eru 34 gullfallegar myndasiður i eðli- legum litum. t bókinni er Theodór leiðgöngumaður og opinberar margvislega leynd- ardóma Jökulsárgljúfra. Helgi Hallgrimsson náttúrufræðingur lýsir náttúru- og dýralifi svæðisins og Oddur Sigurðsson jarðfræðingur segir jarðsögu þess. \ Onnur islenzk bók er Afram veginn — sagan um Stefán ts- landi skráð af Indriða G. Þor- steinssyni. Þeirrar bókar hefur áður verið getið i Timanum. Kristján frá Djúpalæk sendir nú frá sér nýja ljóðabók Sólin og ég. Bókin er með ágætum myndskreytinum eftir sr. Bolla Gústafsson, sem einnig teiknaði bókarkápuna. Barnabókahöfundurinn Jenna Jónsdóttir sendir nú frá sér sina f y r s t u---t~TÓ ð a b ó k Kngispretturnar hafa engan konung.Mörgum mun leika for- vitni á að kynnast ljóðum henn- ar. Bókin er gefin út i 300 Það er bara svona heitir skáldsaga eftir Guðnýju Sig- urðardóttur. Bókin er full af gáksa og kimni, sem er höfundinum svo eiginleg, að sögn útgefanda. Kápu- teikning er eftir Þóru Sigurðar- dóttur. Finnur Sigmundsson hefur tekið saman bókina Skáldið sem skril'aði mannamun — Sendi- bréf frá Jóni Mýrdal. Sendibr. Jóns Mýrdal hafa varðveitzt i Landsbókasafninu og i Þjóð- minjasafninu. Fyrsta stóra skáldsaga Guðjóns Sveinssonar er komin út. Hún heitir Húmar að kvöldi. Áður hefur Guðjón fyrst og fremst skrifað unglingabækur. Þá er komin út skáldsagan Framtiðin gullna eftir Þorstein Stefánsson. Þessi islenzka skáldsaga á sér nokkuð óvenjulegan feril. Höfundurinn Þorteinn Stefánsson hefur verið búsettur i Danmörku um langt árabil, og þar kom bókin fyrst út. Hlaut bókin góðar viðtökur og hlaut höfundur H. C. Ander- seri bókmenntaverðlaunin fyrir. Næst var hún gefin út i Eng- landi af hinu heimskunna bóka- forlagi Oxford University Press og hlaut þar ágæta dóma. prjár barnabækur koma út hjá POB að þessu sinni. Afastrákur og Lcitarf'lugið, báðar eftir Armann Kr. Einars- son, sem ekki þarf að kynna fyrir lesendum, þvi að svo oft hafa komið út barnabækur hans. Einnig er bókin Blómin blið eftir Hreiðar Stefánsson. Þessi bók er sögð prentuð með stóru og skýru letri og falleg myndskreytt af Þóru Sigurðar- dóttur.Hún hefur reyndar lika myndskreytt bók Ármanns, Afastrák. Bækur erlendra höfunda eru Hvitklæddar konur eftir Frank G. Slaughter. Þetta er saga um dugandi og fallega hjúkrunar- konu. Þá er bókin Hrakningar á söltum sjó eftir Dougal Robertson. Það mun vera ein frægasta skipbrotssaga seinni ára. Fjallar hún um Róbertson- fjölskylduna, sem leggur upp i. hnattferð á skútu, en illhveli ráðast á skútuna sem sekkur þegar i stað. Fjölskyldan kemst i gúmbjörgunarbát og hrekst um á úfnu hafi i 38 sólarhringa. Að lokum má svo geta bókar- innar Bilaborgin eftir Arthur Hailey, höfund bókanna Hótel og Gullna farið. Gunnar M. Magnúss. Sæti númer sex JG-Reykjavlk. — Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá sér nýja bók eftir Gunnar M. Magnúss, rit- höfund. Berhún nafnið SÆTI NR. 6, en rithöfundurinn var á sínum tima alláberandi maður I stjórn- málalifi landsins, og sat um nokk- urt skeið á alþingi. Gunnar M. Magnúss rekur hér einn og sérstæðan þátt ævi sinnar, pólitiska þáttinn. Söguþráður bókarinnar er yfirgripsmikill og spannar langt timabil og hún hefst á þvi er Asgeir Asgeirsson kemur 29 ára gamall i framboð i Vestur-lsafjarðarsýslu og berst þar um þingsætið við hinn gamla þingkappa, Guðjón Guðlaugsson. Er þar teflt fram tveim fylking- um, liði Asgeirs og liði Guðjóns, og er frásögnin af þessum átökum sérlega skemmtileg. Þá er rakinn ferill Asgeirs I héraði, sagt frá baráttu hansog sigrum og hvern- ig leið hansláinná þing ogaðlok- um i forsetastólinn. Þessi frásögn Gunnars af hinni pólitisku bar- áttu Ásgeirs mun lengi lifa, enda frásögnin afburðasnjöll. — Gunn- ar rekur hinn pólitiska æviþráð sinn, fer eftir honum i „sæti núm- er sex” á Alþingi og situr þar hundrað daga. Af þeim er mikil og fróðleg frásögn og bókinni lýk- ur með palladómum um sam- þingsmenn hans, og fær þar hver kappinr. sinn ómælda skammt. Hér koma margir við sögu, nafn- greindir eru um 500 menn. Gunnar M. Magnúss er einn ör- fárra rithöfunda, sem lifað hefur einvörðungu á ritstörfum, en þau hafa verið hans einu störf undan- farna þrjá áratugi. Gunnar er HAPPDRÆTTIFRAMSÓKNARFLOKKSINS1975 Nr. 39502 Hállsi UPPLÝSINGAR: RAI ERÐIR 1976: orSurlönd: Danmork, Sviþjoö Kaupmannahöfn fy Rínariönd fyrir 2 Kanarieyjar fyrir 2 Kanarieyjar fyrir 2 NorSurlönd fyrír 1 Mallorca fyrir 2 . Mallorca fyrir 2 . Kaupmanhahöfn. V Kaupmannahöfn. V Costa Brava á Sr 90.000,00 80.000,00. , 80.000,00 80.000,00 80.000,00 60.000,00 60.000,00 12. Costa Kr. 1.200.000,00 OLDI UTGEFINNA Dregið 23. desembör 1975 Verð miðans kr. 200,00 ÍMI 24483. -tb§ubI Bm9n ,B§Bb bjítív 9-6 .IjI niqo io nBtoJaTnJÍ2 UÍ2ðí9'I§TB Í §0 IBCj "lÍbÍ92 U19 TBÖÍM .SI-G .ÍJÍ B§fib iJöm é ÖÍJÍ9J §inni9 ibíJ 19 §o tT iJæiJaÍBÖA tanBmiT iiöi§qqu -öTi§ ðom Bðim £bn9gmi9fi ði§n9i bJbíí m92 tTÍ9<J uJaæn i íijía Bi9§ öb iinð9d B§9ÍmBaniv ui9 tiíð9a BnuIaðÍ9T§ Bbn9a BÖ9 iaúriJaöq bö9 nunJoJaB§nin9q .81 §iJaiöTBðuBH taniaiJJæTbqqBri uJoJaJiuIa íiJ .ðfiJasTÍ íjíjIq TUÖT9V iJJæTÖ fæddur 1898. Hann gaf út sina fyrstu bók árið 1931 og árið 1933 sendi hann frá sér Börnin frá Við- gerði og öölaðist þá mikla frægð. Siðan hefur hver bókin rekið aðra, bæði skáldrit og ævisögur, sagnrit og leikrit. Hann er i hópi mest lesnu höf- unda hér á landi. t stuttu samtali við blaðið, sagðist hann lengi hafa haft i hyggju aö rita um þennan þátt ævi sinnar, eða pólitikina i lifi sinu, þar hefði hann eytt miklum tima og kynnzt mörgum ágætum manni og þótt ekki yrði hann atvinnustjómmálamaður, hefði hann haft ágætt tækifæri til þess að fylgjast með stjómmálum og stjórnmálamönnum þann tima er hann tók þátt i þeim Teik. Jólahækurnar BIBLÍAH stærri og minni útgáfa, vandað, fjc^jreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin i vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ iSL. BIBLÍUFÉLAG <@utibranb98tofu Hallgrímskirkja Reykjavík sími 17805 opið 3-5 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.