Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 14. desenrþer 1975. TíMÍNN 25 Búnabarþáttur, Úr heima- högum kl. 10.25: Gisli Kristjánsson ræðir við Jön Teitsson bónda i Eyvindar- tungu. tslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. A bókamarkabinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Fingramái” eftir Joanne G reenberg Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (15). 15.00 Miðdegistónleikar Fil- harmóniusveitin i Los Angeles leikur „Petrushka”, ballettsvitu eftir Igor Stravinsky, Zubin Metha stjórnar. John Willi- ams og Enska kammer- sveitinleika „Hugdettur um einn heiðursmann”, tónverk fyrir gitar og hljómsveit eft- ir Joaquin Rodrigo, Charles Groves stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá, fimmti þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórarinn Helgason talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Gestir á íslandiÞættir úr fyrirlestri, sem Thordis Orjasæter flutti i Reykjavik i april um barnabækur og sjónvarp. Ólafur Sigurðsson fréttamaðursér um þáttinn. 21.00 Pianókvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák Walter Trampler og Beaux Arts-trióið leika. 21.30 „Feðurnir”, saga eftir Martin A. Hansen Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Kristján Jónsson les fyrri hluta. Siðari hlutinn er á dagskrá á miðvikudags- kvöld. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Úr tón- iistarlífinu Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. desember 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um úllu, siðan syngja Þrjú á palli og Sólskins- kórinn um undrastrakinn Óla og sýndur verður þáttur um Misha. Baldvin Halldórsson segir sögu af jólaundirbúningi fyrri tima. Marta og Hinrik búa til svif- braut. Nemendur úr Ballett- skólaEddu Scheving dansa. Loks verður kennt, hvernig búa má til einfalt jóla- skraut. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Maður er nefndur. Aron Guðbrandsson. Gisli Helga- son ræðir við hann um æviferil hans og lifsviðhorf. Upptöku stjórnaði Sigurður Sverrir Pálsson. 21.40 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 6. þáttur. Erfið byrjun. Rúss- neskir út lægir sósialdemókratar hyggjast halda þing i Bruxell, en fá ekki leyfi til þess. Þingið er þvi haldið i Lundúnum árið 1903. 1 þessum þætti er fjallað um togstreitu leiðtoga sósialdemókrata, en hún leidd til þess, að samtökin klofnuðu i bolsé- vika og mensévika. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Orgelleikur i sjónvarps- sal. Japaninn Yoshiyuki Tao leikur nokkur lög, is- lensk og erlend. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.55 Að kvöldi dags. Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvekju. 23.95 Dagskráriok. Mánudagur 15. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og augiýsingar. 20.40 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.20 Vegferð mannkynsins. Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannsins. 9. þáttur. Leiðin til full- komnunar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. Myllan. Breskt sjónvarps- leikrit úr myndaflokknum, „Country Matters”, byggt á smásögu eftir H. E. Bates. Alice er hlýðin stúlka og gerir allt, sem fyrir hana er lagt. Foreldrar hennar ráða hana i vinnu til roskinna hjóna. Konan, sem er sjúklingur, segir Alice, að hún verði að þóknast hús- bónda sinum i hvivetna. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. Dagskrárlok. LEIKFÉLAG ÞORLÁKS- HAFNAR SÝNIR „SKÍRN" í GRÍMS- NESI OG HVERA- GERÐI BTh-Þorlákshöfn — Leikfélag Þorlákshafnar frumsýndi nýlega leikritið Skirn eftir Guðmund Steinsson. Sýningin fór fram I fé- lagsheimili Þorlákshafnar og sóttu á annað hundrað manns frumsýninguna. Leikurum og leikstjóra var vel fagnað. Leik- ritið veröur næst sýnt i kvöld á Hótel Hverageröi kl. 21:30. afar fjölbreytt úrval jólagjaf a .* Instamatic myndavélar, 3 geröir Vasamyndavélar, 5 gerðir Margar geröir hinna heimskunnu myndavéla frá Yashica og Mamiya Kodak Ektasound kvikmyndatökuvélar sem taka upp hljóö samtímis myndatökunni Kvikmyndasýningarvélar og skoðarar Sýningarvélar fyrir skyggnur Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 geröir Þrífætur Leifturljósatæki, margar geröir Litskyggnaskoðarar Smásjár, 4 geröir, tilvaldar fyrir unglingana Sjónaukar, 5 gerðir Mynda-albúm, afar mikiö úrval - Og ekki má gleyma hinum vönduöu DÖNSKU MYNDARÖMMUM frá Jyden, þeir eru nú til í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Munið svo aö kaupa KODAK-FILMUNA og leifturkubbana tímanlega. Eftir jólin komiö þér auðvitað til okkar meö filmuna og viö afgreiðum hinar glæsilegu litmyndir yðar á 3 dögum. — ávallt feti framar HANS PETERSEN", Leikfélag Þorlákshafnar var stofnað árið 1970 og er leikritiö Skirn 4. verkefni félagsins. Sigurður Karlsson leikstýröi verkinu, en með aðalhlutverk fara þau Vernharður Linnet og Bergþóra Árnadóttir, en auk þess far a Margrét Aöalsteindóttir, Jó- hannes Stefánsson og Gissur Baldursson með stór hlutverk. Alls eru hlutverkin 27 að tölu. Leikritið Skírn er um margt athyglisvert. 1 fljótu bragði lýsir verkið tilbreytingarlausu og inni- haldslitlu lifi andlegrar visitölu- fjölskyldu, en þegar betur er að gáö, gerist sú hugsun áleitnari að Skirn dragi á miskunnarlausan og hrollvekjandi hátt upp mynd af nútimamanninum sem lætur bezt að vera isataður efnislega jafnt sem andlega áfl .ookkurrar viðleitni hans sjálfs til frumk VTa?ð- is. Höfundur skiptir leikritinu i átta kafla sem allir gerast á heimili fjölskyldunnar. BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ S 20313 S 82590 Atriöi úr leikritinu „Skirn”, sem Leikfélag Þorlákshatnar synir um þessar mundir. Tækni-mið- stöðvarketiil meö spirölum og Gil- barco-brennari með öllum tilheyrandi tækj- um, ásamt 6 miðstöðv- arofnum til sölu. Upplýsingar í síma 40- 997. Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.