Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 32

Tíminn - 14.12.1975, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 14. desember 1975. Viltu hnýta fyrir mig skóreimina? Hann Tómas fékk nýja skó I gær. Þeir voru ekki með spennu, sem auð- velt er að festa, og þeir voru heldur ekki þannig, að Tómas gæti smeygt sér i þá i snatri, án nokk- urrar fyrirhafnar. Nei, þetta voru ljómandi fall- egir rauðir skór með reimum. 1 morgun, þegar Tómas fór á fætur, klæddi hann sig sjálfur og fór i nýju skóna, en mamma hans varð að hnýta fyrir hann reim- arnar, þvi að það kunni hann ekki. Siðan fór hann út að leika sér. Fyrir utan húsið hitti hann litinn hvolp, sem fólkið i næsta húsi hafði nýlega eignazt. Hvolp- urinn var hinn kátasti og vildi endilega leika við Tómas. Hann flaðraði upp um hann og hljóp i kringum hann. Allt i einu beit hann i reimina á öðrum nýja skónum hans Tómasar og togaði i hana. — Þetta máttu ekki gera! hrópaði Tómas. En það var of seint, Reikmin losnaði — og hvolpurinn hljóp sina leið. Tómas fór inn til mömmu sinnar til þess að biðja hana að hnýta skóreimina, þvi að hann vissi, að ef hann stigi i hana, gæti hann dottið og meitt sig. — Viltu hnýta fyrir mig skóreimina? spurði hann mömmu, sem var önnum kafin við bakstur i eldhúsinu. —- Ég á nú ekki gott með það núna, væni minn, sagði mamma. — Spurðu heldur Pétur, hvort hann vilji ekki hjálpa þér. Pétur er bróðir Tóm- asar og nokkrum árum eldri en hann. Tómas fann hann úti i garði, þar sem hann var að hamast við að mála kassabilinn sinn i öllum regnbogans litum. Tómas sá ekki betur en að Pétur hefði klint meira af málningu i fötin sin en á bilinn. — Viltu hnýta fyrir mig skóreimina? spurði Tómas. — Nei, sagði Pétur. Það vil ég ekki. En ef þú vilt, skal ég mála rauða rönd á nefið á þér. Tómas forðaði sér i burtu og skóreimin flæktist illilega fyrir honum. SÓhm SÖLUM HJÓLBARÐA A FÖLKSBlLA, JEPPA- OG VORUBlLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. —Sími 30501.—Reykjavík. — Pabbi hlýtur að hjálpa mér, hugsaði hann. Og svo fór hann að leita að pabba sinum. En hvað hafði eiginlega orðið af honum? Loks kom Tómas auga á hann uppi á þaki, þar sem hann var að lagfæra s jónvarpslof tnetið. — Pabbi minn, hróp- aði Tómas. Viltu hnýta fyrir mig skóreimina? — Já, kallaði pabbi á móti. Ég skal gera það, c NOTIÐ ■ ÞAÐ BESTA 1 —BLOSSB— Skipholti 35 ■ Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.