Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur lfi. desember 1975 STAÐAN II. DEILD Bruce Rioch hetja Derby BRUCE RIOCH var hetja Englandsmeistara Derby County, þegar þeir tryggöu sér jafntefli (1:1) gegn spútnikliöinu frá Lundún- um, Queens Park Rangers, á Loftus Road i Vestur- Lundúnum. Rioch skoraði jöfnunarmark Derby, þegar aðeins 5 min. voru til leiksloka, en þá sundraði 300 þús. punda maðurinn Leighton James varnar- vegg Lundúnaliðsins og sendi knöttinn til Charlie George, sem „nikkaði" honum til Rioch — og hnit- miðaö skot frá honum hafnaði í netamöskvum Queens Park Rangers, án þess að Phil Parker mark- vörður kæmi nokkrum vörnum við. Leikurinn á Loftus Road var mjög vel leikinn, enda voru þar beztu lið Englands á ferðinni. Francis Lee, sem er að fara i fjögurra leikja keppnisbann, átti stórleik með Derby-liöinu, em lék án Kevin Hector— meiddur. Lee sem var potturinn og pannan i leik Derby-liösins, var óheppinn i leiknum — hann átti þrumuskot, sem skall í stöng. Lundúnaliðiö lék án Stan Bowles, en i byrjun leiksins missti það Don Masson af leikvelli — meiddist eftir árekstur við Charlie George. 17 ára gamail nýliöi, Phil Nutt.tók stöðu Massonog skoraði mark i slnum fyrsta leik — tók forystu fyrir Q.P.R. þegar 11 min. voru til leiksloka, en rétt áöur haföi Dave LOU MACARI... og féiagar hans frá Old Trafford unnu góðan sigur á Bramall Lane. þegar Englandsmeistararnir tryggðu sér jafntefli gegn Q.P.R. á síðustu stundu á Loftus Road Q.P.R., Manchester United, Liverpool og Derby eru á toppnum Thomasátt skot, sem skall I þver- slá Derby-marksins. Aður en viö bregöum okkur á Bramall Lane I Sheffield, skul- um við líta á úrslit leikja á laugardaginn: Aston Villa-Norwich ...3:2 Burnley-West Ham ...2:0 Everton-Birmingham .... ...5:2 Ipswich-Leeds ...2:1 Leicester-Newcastle Man. City-Coventry ...4:2 Q.P.R.-Derby Sheff. Utd.-Man. Utd Stoke-Arsenal Tottenham-Liverpool Wolvcs-Middlcsb ...0:4 2. deild: Bristol C.-Hull ...3:0 ...2:1 Charlton-Plymouth ...2:0 ... 1:2 Luton-W.B.A ...2:1 Nott. For.-Portsmouth.... ...0:1 Oldham-Blackburn ...2:1 Southampton-Notts C ...2:1 Sunderiand-Oxford ...1:0 .. .0:0 FÖSTUDAGUR: Orient-BIackpool ...0:1 Manchester United átti ekki i erfiðleikum á Bramall Lane — Stuart Peprson, 2 Lou Macari og Gordon Hiiiskoruðu mörk liösins. Bill Dearden skoraöi mark Sheffield United, eftir aö Keith Eddy átti skot I slá, úr vita- spyrnu. West Ham fékk skell á Turf Moor. Unglingaliö Burnley komst yfir (2:0) meö mörkum frá Ray Hankin og nýliöanum Kevin Kenneriey, sem skoraði sitt fyrsta deildarmark, I byrjun leiksins og þar meö voru leik- menn Burnley búnir að greiða Lundúnaliöinu rothöggiö. Leikmenn Everton voru á skot- skónum gegn Birmingham á Goodison Park — fimm sinnum QPR 21 9 10 2 29:14 28 Liverpool 21 10 8 3 33:19 28 ManchUtd 21 12 4 5 34:20 28 Derby 21 11 6 4 31:26 28 Manch. C 21 9 8 4 36:19 26 Leeds 20 11 4 5 36:22 26 West Ham 20 11 4 5 30:23 26 Stoke 21 10 5 6 28:23 25 Everton 21 8 7 6 37:38 23 Middlesb. 21 8 6 7 22:19 22 Ipswich 21 6 9 6 22:21 21 AstonVilla 21 7 7 7 27:30 21 Tottenham 21 5 10 6 29:33 20 Leicester 21 4 12 5 23:28 20 Newcastle 21 8 3 10 37:31 19 Coventry 21 6 7 8 22:30 19 Norwich 21 7 4 10 30:34 18 Arsenal 21 5 6 10 26:29 16 Burnley 21 4 7 10 22:33 15 Wolves 21 4 5 12 23:35 13 Birmingh. 21 5 3 13 29:45 13 Sheff.Utd. 21 1 3 17 14:48 5 Framhald á 20. siöu. Markhæstu ieikmenn f ensku 1. deildarkeppninni eru: MacDougall, Norwich 16 Duncan, Tottenham 11 Noble, Burnley 11 McDonald, Newcastle 10 McKenzie, Leeds 10 A. Taylor, West Ham 10 Cross, Coventry 9 Lee, Derby 9 Lorimer, Leeds 9 Greenhoff, Stoke 8 Latchford, Everton 8 Pearson, Man. Utd. 8 Toshack, Liverpool 8 Tueart, Man City 8 Stórleikir í ensku bikarkeppninni: ÞEIR SKORA Vörn West Ham-liðsins hefst á Upton Park — þar sem bikarmeistararnir mæta Liverpool Bikarmeistarar West Ham fá erfiöa mótherja, þegar þeir hefja vörn sfna á bikarmeistaratitlin- um á Upton Park I Lundunum. „Hammers" mætir þá „Rauða hernum" frá Liverpooi í 3. um- ferð bikarkeppninnar. A iaugar- daginn var dregið um, hvaða liö skuii leika saman og urðu helztu l.eikir umferðarinnar þessir: Derby—Everton West Ham—Liverpool Wolves—Arsenal Portsmouth—Birmingham Ipswich—Halifax Norwich—Gateshead eöa Rose- dale Notts C.—Leeds Sunderland—Oldham Middlesbrough—Bury W.B.A.—Carlisle Chelsea—Bristol R. Biackpool—Burnley Southampton—Aston Villa Tottenham—Stoke Man. City—Marine eða Hartle- pool Leicester—Sheff. Utd. Man. Utd,—Oxford Coventry—Bristol C. Q.P.R.—Newcastle Hull—Plymouth Eins og sést á þessu, þá veröa margir stórleikir i 3. umferöinni, sem veröur leikin 3. janúar. — sos. 2. DEILD Sunderl. 21 14 3 4 35:17 31 Bolton 21 11 7 3 37:21 29 Bristol C. 21 11 6 4 38:19 28 Notts. C 21 9 6 6 21:18 24 Oldham 21 9 6 6 31:31 24 WBA 21 8 8 5 21:21 24 BristolR. 21 6 11 4 24:11 23 Fulham 20 8 6 6 26:18 22 Southampt. 20 10 2 8 36:28 22 Luton 21 8 5 8 28:22 21 Nott. For. 21 7 7 7 23:11 21 Chelsea 21 7 7 7 25:25 21 Blackpool 21 8 5 8 21:25 21 Hull 21 8 4 9 22:24 20 Orient 20 6 7 7 16:17 19 Blackburn 21 5 9 7 19:21 19 Charlton 20 7 5 8 24:32 19 Carlisle 21 6 6 9 18:27 18 Plymouth 21 6 5 10 22:30 17 Oxford 21 5 5 11 20:30 15 York 21 3 4 14 16:38 10 Portsm. 21 2 6 13 12:33 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.