Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.12.1975, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 16. desember 1975 TÍMINN 21 Hrakfarir Wilsons á brezka þinginu Brezka stórblaðið Daily Mail skýrir frá þvi á föstudaginn, að Harold Wilson hafi aldrei nokkurn tima hlotið aðra eins útreið og i neðri deild brezka þingsins nú nýlega en þá réðust bæði mótstöðumenn hans og fylgendur á hann fyrir frammi- stöðu hans á fundi Efnahags- bandalagsins i Róm. Hann ruglaðist i ræðu sinni og það lá við að hann endurtæki sig, þegar hann afsakaði þá ákvörðun rikisstjórnarinnar að draga til baka kröfu um sér- stakt sæti á orkuráðstefnunni, og samþykkja i staðinn, að James Callaghan fengi að halda ræðu utan dagskrár. Alverlegustu árásirnar á það, sem Wilson hafði nefnt góðan árangur, komu úr röðum fylgis- manna hans. Blaðið segir, að hann hafi áður bjargað sér úr ótrúlegustu kröggummeð kattliðugri stjóm- málaleikni sinni. En nú álitu jafnvel stuðningsmenn hans, að Wilson ætti samt aðeins fá lif eftir. Þingmenn verkamanna- Þessi skopmynd af Wilson fylgdi greininni á forsíðu Daily Mail. flokksins sátu agndofa eftir út- reiðina, sem foringi þeirra hlaut. Foringi ihaldsflokksins, Margaret Thatcher, talaði um „hverja niðurlæginguna á fætur annarri fyrir Bretland”, og létu þingmenn ihaldsflokksins óspart i ljós fylgi sitt við þá yfirlýsingu hennar. Neyðarlegast komst James Wellbeloved, frammámaður, „hægfara stefnuskrársinna” að orði, er hann sagði að skop- teiknarar i Fleet Street mundu að visu sjá eftir hinum brezka de Gaulle en i staðinn byðu þeir velkominn gamla hertogann af York. Annars styður þessi flokkur Wilson undir venjuleg- um kringumstæðum. Þingmenn ihaldsflokksins hrópuðu: — Þú tapaðir, þú tapaðir. Wilson svaraði þvi til, að Bretland hef ði farið fram á sér sæti, vegna þess, að ekki hefði verið neinleiðönnurtilað.verja hagsmunamál þjóðarinnar. Fyrir utan varnarorð tryggs verkamannaflokksþingsmanns Andrew Faulds varð Wilson einungis fyrir háði og spéi og hrópað var úr röðum ihalds- manna: — Segið af yður! Einn þingmaður ihalds- flokksins Anthony Kershaw sagði, að hann hefði gert landinu skömm og sjálfan sig að fifli. NÖTIÐ fAÐBESTA Mannránin — HLOSSir----------------< Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa ..... ^ Um helgina var opnuð samsýning 4 málara i sýningarsal Guðmundar Árnasonar, að Bergstaða- stræti 15 i Reykjavik. Eru sýnd þar 30-40 verk eftir fjóra þekkta listamenn, þá Eyjólf Einarsson, Jónas Guðmunds- son, Rudolf Weissauer og örlyg Sigurðsson. Guðmundur Arnason hefur staðið að fjölda málverka- sýninga og hefur sýnt verk eftir bæði innlenda og erlenda listamenn, þar á meðal marga þekkta málara. Stöðugar sýningar hafa verið i húsum hans siðan snemma I haust, en þetta er fyrsta samsýningin, sem hann hefur gengizt fyrir. Verður sýningin opin dag- lega á almennum búðartima en á sunnudögum frá kl. 14.00-18.00. Sýningin stendur fram yfir áramót næstkomandi. VICTOR CANNING Mannránin „Alveg í fremstu röð þeirra, sem skrifa spennandi sögur.” The Sunday Times, London. ,,Hiklaust ein af sex slyngustu æsi- sagnahöfunda i heimi.” Reader’s Digest, Bandarikjunum. Tveim þingmönnum Breta hefur verið rænt, hvorum af öðr- um og tiltölulega litils lausnargjalds er krafizt i óslipuðum demöntum. Mannræninginn sem kallar sig Trader reynir að vekja sem mesta athygli fjölmiðla á báðum atvikum, Ránin eru svo kænlega framkvæmd, að ekki vinnst neinn vottur ábendingar um það, hver eða hverjir muni að verki. Bush og Grandison, sem rannsaka málið, eru vissjr um að þessi tvö rán séu aðeins forleikur. Þegar Trader fremji 3ja mannránið, muni hann taka einn æðsta mann þjóðarinnar, heimta stórkostlegt lausnargjald og krefjast algerrar þagnar um málið. Tilgáta þeirra reynist rétt og þeim virðast allar leiðir lokaðar til að finna mannræningjann. En lausnin er fundin fyrir þá af hreinni tilviljun og þaö er kona sem á drjúg- an þátt i henni. En sú saga er rakin I bókinni. En bókin er spennandi og endirinn eins óvæntur og hugsazt getur. „Victor Canning hefur aldrei tekizt betur upp” E. Cripm i Sunday Times. Stafafell Banaslys við Patreksfjörð: NÝ BÓK NÝ GUNNUBÓK Bifreið valt 60 m niður grýtta hlíð s.j.-Patreksfirði. Um kl. 14 á sunnudag varð það slys innan til við svokallað Sel á Raknadalshlfð við Patreksfjörð að steinkast úr hliðinni lenti á stórri mjólkur- flutningsbifreið, er var á leiöinni út hliðina til Patreksfjarðar, með þeim afleiðingum, að bifreiðin lenti út af veginum og valt um 60 metra niður snarbratta og stór- grýtta brekku — og niöur undir sjó. sjúkrahúsið á Patreksfirði i sjúkrabifreið, en andaðist þar skömmusiðar. Pálmi heitinn læt- ur eftir sig konu og fjögur böm á aldrinum 7-15 ára. Bifreiðin er talin gjörónýt. VI CANNING BÓKIN Gunna og matreiðslu- keppnin Gunnu leiðist, þvi veðrið er vont, og það er ekkert sem krakkarnir i bænum geta haft fyrir stafni á laugardögum, þegar fri er I skólanum. Helzt af öllu langar hana að fara i ferðalag. Gunna og vinir hennar fyllast miklum áhuga, þegar félags- samtök bæjarbúa fara aö safna fé til þess að byggja sundlaug i iþróttasal, en söfn- unin gengur ekki sem bezt. Gunnu er það fagnaðarefni, þegar auglýst er að fram eigi að fara matreiðslukeppni mcðal stúlknanna i bænum. Hún veit að hún er álitin bezti kokkurinn i vinstúlknahópn- um. 1 1. verðlaun er ferö til Washington, en þau verðlaun langar Gunnu einmitt til að hreppa. Gunna kemst þó að raun um að við rammari reip er að draga en hún hélt i fyrstu. Tveir menn voru i bifreiðinni, Pálmi Magnússon, Mýrum 10, Patreksfirði og fimmtán ára son- ur hans. Drengnum tókst að kasta sérút úr bifreiðinni og slapp hann ómeiddur, en bifreiðastjórinn stórslasaðist. Hann var þó með meðvitund er komið var á slys- staðinn og var fljótlega fluttur á „Victor Canning hefur aldrei tekist botur upp.“ E. Crispin i Sunday Times GUMA ofi matreidslnkeppnin Gunna og vinir hennar fá óvænt tækifæri til að koma sundlaugarbyggingunni vel á skrið og keppnin fær einnig óvæntan endi. En allir eru ánægðir að lokum. Stafafell Verkstjóri óskast að vöruafgreiðslu vorri. Laun samkvæmt 17. launaflokki rikisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist oss fyrir 23. þ.m. SKiPAUTGCRÐ RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.