Tíminn - 17.12.1975, Page 1

Tíminn - 17.12.1975, Page 1
PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐVR 6UNMRSS0N SKÚLATÚNI 6-SÍMI (91)19460 Fjallaðum kæru Islendinga í Öryggisráðinu í gær OÓ-Reykjavik — öryggisráðið fjallaði i gær um kæru islands gegn Bretum og ásiglingar brezkra skipa á Islenzk varðskip innan islenzkrar fiskveiðilögsögu og landhelgi. Ingvi Ingvason am- bassador hjá Sþ. flutti mál is- lands í ráðinu og rakti I stórum dráttum ástæðurnar fyrir út- færslunni. Benti á að þegar hafi verið samið við Belga og V-Þjóð- verja og sagði að íslendingar hefðu einnig viljað sýna samningslipurð við Breta. Bretar hefðu verið of kröfuharðir og þvi hefðu samningar ekki náðst. Benti ambassadorinn á að Bretar hafi brotið harkalega full- veldisréttindi Islands með árás á varðskip innan islenzkrar lög- sögu. Brezki sendiherrann i ráðinu svaraði og gaf allt aðra skýringu á atburðunum, sem kunnar eru af fréttum frá Bretlandi. I ræðu sinni hélt hann því fram að Is- lendingar vildu láta minnkandi þorskafla bitna á útlendingum einum. Brezki sendiherrann, sem er i forsæti i öryggisráðinu, vék úr sæti meðan málið var tekið fyrir, en fulltrúi Tanzaníu stjórnaði fundi. Fundurinn hófst um kl. 16,00 að staðartima, eða kl. 21,00 að Isl. tima. Stóð fundurinn i 45minútur. Övist er hvenær næsti fundur verður um málið. Sennilega mun gangur mála verða sá að fulltrúar beggja aðila senda ræðurnar til stjórna sinna og biða frekari fyrirmæla. Einnig munu meðlim- ir ráðsins hefja óformlega samningaviðræður um hvernig með málið skuli fara. Hans G. Andersen ambassador, og Hörður Helgason, skrifstofu- stjóri utanrlkisráðuneytisins, eru staddir i New York og munu fylgjast náið með málinu. Tómas Karlsson varafastafull- trúi hjá Sþ. sagði I gær, að Is- lenzku fulltrúarnir og sendimenn utanrikisráðuneytisins hefðu undanfarna daga verið i viðræð- um við einstaka aðila, sem sæti eiga i öryggisráðinu og skýrt málstað Islendinga, og reynt að komast að viðhorfum þeirra, sem um málið eiga að fjalla. Hafa engin skýr svör fengizt frá þeim Hækka útsvör um fjórðung á næsta óri? um hvernig þeir muni taka á mál- inu. I ráði er að íslendingarnir haldi blaðamannafund i dag. Þar verð- ur málið kynnt og lagðar fram myndir af atburðunum á Seyðis- firði. Engar myndir voru hins vegar lagðar fram hjá öryggis- ráðinu i gær. Hafísinn í mynni önundarfjaroar I gær var farið I Iskönnunarflug með TF-SVR og reyndist Isinn vera sem hér segir: Frá Kópanesgrunni liggur mjó isspöng uppundir Gölt og þaðan norðurmeð landi, skammt inn fyrir deildarhorn. Isspangir eru I mynni Önundarfjarðar og Súg- andafjarðar. lshrafl er á fjörum frá Gelti og innfyrir Deildarhorn. tsspöngin er vlðast 3 til 5 sjómilur á breidd og viða greiðfært I gegn- um hana. Jakahrafl er I 7 til 8 sjó- milna fjarlægð frá Straumnesi. Isjaðar 1-3/10 að þéttleika er 40 sml. NV frá Bjargtöngum, 30 Framhald á 16. siðu. ENN EITT BANASLYS í UMFERÐ: EKIDÁ I\AANN Á ÞRIÐJI AAAÐURINN í GÆZLU VEGNA FÍKNIEFNASAAYGLS Á ráðstefnu, sem Samband isl. sveitarfélaga gekkst fyrir og fjallað var um fjármál sveitar- félaganna, flutti Ólafur Davlðs- son, hagfræðingur, erindi og fjall- aði þar um skattlagningu á næsta ári. Þar kom fram, að gert er ráð fyrir að tekjur hækki um 25% milli 1974-1975, það er skattár 1975-1976. Ráðgert er að álagn- ingarstofn útsvara hækki um 25- 26% og að skattvisitala hækki um 25% og má þvi gera ráð fyrir 26% hækkun útsvarsálagningar miðað við sama álagningarhlutfall 1976 og var 1975. Visitala byggingakostnaðar hækkar um 36.5%. Samkvæmt þvi hækkar álag á gildandi fasteigna- mati um 100% árið 1975 i 173% ár- ið 1976. Á árinu 1975 átti að tvö- dagar til jóla falda gildandi fasteignamat við álagningu fasteignaskatts, en á næsta ári skal margfalda matið með 2.73. Þá kom fram i erindinu, að nú er áætlað að verðlag á þjónustu og vörum sé um 50% hærra 1975 en árið 1974. A siðari helmingi þessa árs hefur dregið úr verð- hækkun, sem svarar til 39% verð- lækkunar' á ársmeðaltali. Það kom greinilega fram i erindi hag- fræðingsins, að ekki er hægt með neinni vissu að spá um verðlags- þróun á næstu mánuðum, en margt bendi til að dýrtiðarþróun- in verði hægari á næsta ári. En þess er þó að geta að all flestir launasamningar eru lausir um áramót og ekkert liggur fyrir um launaþróun á næstu mánuðum. BH-Reykjavik. — Þriöji maðurinn hefur verið handtekinn vegna hass-smyglsins I Citroen- bifreiðinni, sem sagt var frá i Timanum i gær. Rannsókn málsins var haldið áfram I gær, og I gærkvöldi, þegar Timinn hafði samband við flkniefnalög- regluna, hafði enn ekki verið kveðinn upp úrskurður um hvaða efni platan torkennilega sem fannst i bifreiðinni, hefði inni að halda. Leit i bifreiðinni virðist lokið, og er hún I vörzlu lögreglunnar. Kom ekkert frekar I ljós, en þegar hefur verið sagt frá, en hér er um að ræða 2.7 kiló af hassi og plötu, dökkleita og torkennilega mjög, sem er 1200 grömm að þyngd. Getum hefur veriö leitt að verðmæti þessa smygls, og að þvi er fikniefnalögreglan tjáði okkur Framhald á 16. siðu. ENN EITT BANASLYS í UMFERÐ: EKIÐÁ l\AANN Á HNÍFS- DALSVEGI G.S.—tsafirði. — Banasiys varð á veginum milli Isa- fjarðar og Hnlfsdals i gær- morgun, er sendiferðabifreið ók þar á mann. Maðurinn slasaðist mikið og var fluttur á sjúkrahúsið á lsafirði, þar sem hann lézt kl. 2 i gær. Hann hét Leopold Jensson og var 61 árs gamall. Hann var búsettur á Hnifsdal. Leopold var á leið inn til Isafjarðar er slysið varð. 40 HOFUNDAR FÁ VIÐBÓTAR- RITLAUN 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.