Tíminn - 17.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.12.1975, Blaðsíða 12
12 TiMJNN Miðvikudagur 17. desember 1975. jjH AAiðvikudagur 17 desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 12. til 18. desember er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ilafnarf jörður — Garða- lireppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-' og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á l.anda- kotsspitala: TVlánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild all i daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lleilsuverndarstöj Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiö, slmi. 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575, simsvari. Raimagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. I Háfnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Tilkynning Frá Mæðrastyrksnefnd: Gleðjið bágstadda. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Njáls- götu 3. Hjálpræðisherinn: Jólapottar Hjálpræðishersins komu út á götur borgarinnar i gær, þetta befur verið fastur liður i starfi Hjálpræðishers- ins hér i bæ. Einkunnarorð söfnunarinnar er: Hjálpið okkur að gleðja aöra. Jólafundur Kvenfélags Ilall- grimskirkju: verður haldinn i Félagsheimili kirkjunnar, fimmtudaginn 18.des. kl. 8:30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingu. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syng- ur við undirleik Guðmundar Jónssonar. Dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingibjörg Þor- bergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir, Sigrún Magnúsdóttir, syngja jólalög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur undir. Jólakaffi. Félagslíf 31. desember: Áramótaferð i Þórsmörk. — Ferðafélag Is- lands. Andlót 1 dag miðvikudag 17. des. verður til moldar borinn frá Fossvogskapellu kl. 13.30, Sig- urður Sigurbjörnsson yfirtoll- vörður. Hans verður getið í Is- lendingaþáttum Timans bráö- lega. Afmæli Ólafur Vilhjálmsson bifreið- arstjóri Bólstað Garðahreppi er 60ára i dag, miðvikudag 17. des. Hann verður að heiman. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell átti að fara I gær frá Harlingen til Svendborgar og siðan Islands. Dísarfell fer væntanlega á morgun frá Svendborg áleiðis til Húsavíkur. Helgafell átti að fara i morgun frá Álaborg til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell fór 15. þ.m. frá Gufunesi áleiðis til Túnis. Skaftafell fór 13. þ.m. frá Nor- folk áleiðis til Reykjavikur. Hvassafell fór i gærkvöldi frá Blönduósi til Faxaflóahafna. Stapafell fer I dag frá Reykja- vik til Austfjarðahafna. Litla- fell er i oliuflutningum I Faxa- flóa. DvWlO BÝÐUR gleðileg jól dvívio leturvélar ERU GÓÐAR OG GAGNLEGAR JÓLAGJAFIR — EN t>Ó ÓDÝRAR D PÚR^ StMI BIBOO AniUIÚLAn /--------------- Texas Instruments # RAFREIKNAR VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 46.000 fc> PORL SÍIVll QT5DO ‘ÁRIVlLJUAm RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAAA RAFGEYAAAR DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg CSaenduemn,a' 1-94-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. ér,\i SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Kross 2106 Lárétt: 1) Blómið. 5) Gubbi. 7) Útibú. 9) Nem. 11) 51. 12) Féll. 13) Fljót. 15) Eitur. 16) Loga. 18) Krókar. Lóðrétt: 1) Draslið. 2) Hamingjusöm. 3) Þófi. 4) Egg. 6) Dapur. 8) Stök. 10) Bál. 14) Rani. 15) Riki. 17) Svik. Ráðning á gátu no. 2105. Lárétt: 1) Panama. 5) Iða. 7) Alt. 9) Tól. 11) Ná. 12) La. 13) Gil. 15) Bik. 16) Ara. 18) Snarpa. Lóðrétt: 1) Pranga. 2) Nit. 3) Að. 4) Mat. 6) Blakka. 8) Lái. 10)Óli. 14) Lán. 15) Bar. 17) Ra. T~ m ? t t/ /3 Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1975. Styrkur til háskólanáms i Hollandi. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Hollandi námsárið 1976-77. Styrkur- inn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis I háskólanámi eða kandidat til framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 fiórinur á mánuði i 9 mánuði og styrkþegi er undan- þeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 300 flórinur til kaupa á bókum eða öðrum námsgögnum og 300 flórínur til greiðslu nauðsynlegra útgjaida i upphafi styrktimabilsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á hol- lensku, ensku, frönsku eða þýsku. ■Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauðsynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást I ráðuneytinu. Auglýsið í Tímanum Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Kristján Geirmundsson Grettisgötu 32B sem andaðist á Landsspltalanum hinn 12. desember, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, laugardaginn 20. des- ember kl. 10,30. Blóm og kranzar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á llknarstofnan- ir. Helga Ilálfdánardóttir, Kolbrún Kristjánsdóttir, Reynir Magnússon, Geirmundur Kristjánsson, Mary Kristjánsson, Albina Jensen, Torben Jensen og barnabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu. Oddnýjar Guðmundsdóttur Helgi Helgason, . Jónas Ilelgason, Guðrún Arnadóttir. Hrafnkell Helgason, Iielga L. Kemp, Siguröur Helgason, Stefania Kemp og barnabörn. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur hlýhug og vin- semd við andlát og jarðarför Valdimars G. Kjartanssonar Stórholti 39. Sérstakar þakkir til Járniðnaðarfélagsins og vinnufélaga hans, sömuleiðis lækna og starfsfólks á deild A 6 og deild E 6. Móðir, eiginkona og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.