Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 1
Leiguflug—Neyðarflug HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR 290. tbl. — Fimmtudagur 18. desember 1975—59. árgangur HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 LANPHELGISPEILAN AFRAM Á DAGSKRÁ ÖRYGGISRÁÐS Ingvi Ingvarss. Oó-Reykjavlk. Oryggisráðið fjallaði i fyrra- dag um deilu ís- lendinga og Breta, eins og skýrt var frá i gær, og var fundi slitið eftir að fulltrúar deiluaðila höfðu flutt ræður sinar. Málið er enn á dagskrá, og er hægt hvenær sem er að taka það til urriræðu. Ingvi Ingvarsson, fastafulltrúi Islands hjá Sþ, flutti málið fyrir Islands hönd, og spurði Timinn hann i gær um hver nú yrði framvinda máls- ins. Sagði hann að forseti ráðsins, Ovemo, fastafulltrúi Cameroon, hafi sagt I lok fundarins, að þar sem engir aðrir af fulltrúum ráðsins hafi kvatt sér hljóðs um málið muni fundi slitið, en málið væri eftir sem áður á dagskrá ráðsins. Þetta þýðir, að hægt er að taka málið til umræðu hvenær sem er. Sagðist Ingvi ekki geta greint nánar um hvort og hvenær um- ræðum verður haldið áfram. Verður nú rikisstjórnin að ákveða hvernig haldið verður á málinu i framhaldi af fundinum i gær. Llk- legt er, að haldið verði áfram að gefa ráðinu allar þær upplýsing- ar, sem fratn koma i sambandi við atburðinn fyrir mynni Seyðis- fjarðar. Til að mynda hafa skýrslur um sjópróf ekki enn ver- ið sendar vestur um haf, en ekki er óeðlilegt að þær verði látnar fara beina boðleið til Oryggis- ráðsins. Landsvirkjun tekur erlent lán til fram- kvæmdanna við Sigölduvirkjun BH-Reykjavlk. — Borgarráð hef- ur samþykkt að heimila Lands- virkjun lántöku hjá Manu- facturers Hanover Trust Co. I New York, að fjárhæð allt að 4 milljónum bandarikjadala. Timinn fékk þær upplýsingar hjá Landsvirkjun i gær, að hér væri um bráðabirgðalán að ræða, og væri þetta til framkvæmda við Sigöldu. Er hér um að ræða hlut Reykjavikur i eignaraðildinni, en áður hafði iðnaðarráðherra undirritað lántökuheimild fyrir hönd rikisins, en hér er um ein- falda ábyrgð eignáraðila að ræða. Aformað er að greiða þetta lán upp fyrir mitt næsta ár. dagar til jóla Ef um verður að ræða frekari aðgerðir Breta gegn islenzkum skipum innan lögsögunnar verður það að sjálfsögðu lagt fyrir ráðið. Ingvi var spurður hvort mál þetta hefði vakið mikla athygli i aðalstöðvunum, og sagði hann það tæpast vera enn sem komið er, þar sem i mörgu væri að snú- ast. Allsherjarþinginu er að ljúka og öryggisráðið er jafnframt að ræða tvö stórmál, þ.e. ihlutun Indónesa á Timor og Kýpurdeil- una. Hefur þvi deila tslendinga og Breta svolitið fallið i skugga þeirra mála. Fastafulltrúinn sagði, að is- lenzka sendinefndin hefði rætt mjög itarlega við marga af full- trúum i öryggisráðinu, en kvaðst ekki geta sagt meira um þær við- ræður i bili. 1 gær hélt islenzka sendinef ndin blaðamannafund i aðalstöðvun- um, og var þess vænzt að 40-50 fréttamenn yrðu þar viðstaddir, frá öllum stóru fréttastofunum og einnig frá bandariskum fjölmiðl- um. BJARTSYNIR A SILD gébé Rvik — Rannsóknarskipið Árni Friðriksson hefur nýlokið afar mikilvægum leiðangri, sem var farinn til könnunar á sildarstofninum við Suður- og Suðvesturland. Jakob Jakobsson fiskifræðingur var leiðangursstjóri, en Jakob dvelur nú erlendis, þannig að ekki tókst að hafa samband við hann, enda liggja niðurstöður hans ekki fyrir enn. Timinn hafði samband við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðing, og sagði hann, að Jakob hefði lokið vinnu við bráðabirgðarniðurstöður, og sagði, að eftir niðurstöðum Jakobs að dæma, væri sá árgangur sildarinnar, sem nú er tveggja ára, tiltölulega stór, a.m.k. af svipaðri stærð og ár- gangurinn, sem bjargaði sumargotssildinni úr þeirri lægð, sem sá stofn var kominn I. — Þessi tveggja ára sild hrygnir i fyrsta skiptið sumarið 1977, sagði Hjálmar, og er hún enn mjög smá, en vex ört þangað til. Það er þvi mjög mikilvægt að hún verði ekki veidd áður, heldur nái þvi að hrygna a.m.k. einu sinni, og þess vegna verður að beita öllum tiltækum ráðum til að koma I veg fyrir það. — Eldri árgangar sfldarstofnsins hafa haft þann framgang sem fiski- fræðingar höfðu búizt við, og ekki er um neina óeðlilega rýrnun að ræða, umfram það sem við vitum að hefur verið tekið úr honum, sagði Hjálmar. Ástandið er þvi eftir öllum vonum, og eru fiskifræðingar þvi bjartsýnir á framtiðina i þessum efnum. Ákvörðun hefur enn ekki verið tekin um sildveiðar næsta ár. V Timaljósmyndarinn Róbert tók þessa mynd i Iskönnunarflugi með Iandhelgisgæzlunni i gær og sést greinilega, hversu Is- breiðan er orðin þétt út af Vestfjörðum. Landsýn I fjarska er Hornbjarg og Grænahliðin fyrir miðri mynd. Atvinnurekendur báou um frest BH—Reykjavik. — A fuiidi óskuðu atvinnurekendur eftir byrjun mánaðarins, með tilliti til nefnd ASt gengur á fund rikis- samninganefnda ASÍ og atvinnu- fresti til þess að athuga betur þess, hvaða atriði þeir treystu sér stjórnar í dag kl. 10.30 og kl. 14.00 rekenda sem haldinn var á ályktanir þær, sem samþykktar til að styðja I samningaviðræðun- i dag hefst samningafundur hjá þriðjudaginn hjá sáttasemjara, voru á Kjaramálaráðstefnu ASt i um við rikisstjórnina. Samninga- sáttasem jara. VÖRUGJALDIÐ LÆKK- AÐ í ÁFÖNGUM: NIÐURGREIÐSLUR AUKNAR *ié UAA 700 MILLJÓNIR KR. Ta'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.