Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 18. desember 1975. €*ÞJÓflLEIKHÚSIÐ 3 11-200 GÓÐA SALIN 1 SESOAN Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. 3 2-21-40 óvinafagnaður Hostile Guns Amerisk lögreglumynd i lit- um. Aðalhlutverk: Gcorge Mont- gomery, Yvonne De Carlo. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. í FANNAKLÓM I Desmond Bagley Ný skáldsaga frá hendi þessa geysivinsæla höfundar. Margir telja að hér sé á ferðinni skemmtilegasta og besta bók Desmond Bagleys til þessa. SUÐRI Starf forstjóra Norræna hússins í Reykjavík Starf forstjóra Norræna hússins er hér með auglýst laust til umsóknar frá og með 1. júli 1976 og veitist til f jögurra ára i senn. Forstjórinn á að skipuleggja og veita for- stöðu daglegri starfsemi Norræna húss- ins. Laun ákveðast eftir nánara samkomulagi og með tilliti til menntunar og starfs- reynslu. Fritt húsnæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um lifsferil, starfsferil og menntun umsækjanda séu stilaðar til stjórnar Norræna hússins og sendar til formannsins, kontorchef Egil Thrane, Ministeriet for kulturelle anliggender, Nybro- gade 2, 1203 Köbenhavn K, Danmörku, fyrir 30. janúar 1976. Nánari upplýsingar um starfið veita Birgir Þórhallsson, Hofteigi 21 (s. 21199 og 35081) og Maj-Britt Imnander, Nor- ræna húsinu (s. 17030). NORRÆNA HÚSIÐ 3*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. JAWS She was the first... Ókindin Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. -Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekkisvarað i sima fyrst um sinn. Hljóm sv. Útlagar Opið Kaupið bílmerki Landverndar ,Verium gggróðurJ verndunr land Tll sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiöslum og skrifstotu Landverndar Skólavöröustig 25 1-15-44 “PURE DYNAMITE!" ISLENZKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscars- verðlaunamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. hofnarbíD 3*16-444 Léttlyndi bankastjórinn j Hor^gdon' Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd í litum um ævintýri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI Desmond Bagley Sagan Gildran The Mackintosh Man Möil 31-13-84 Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i litum byggð á samnefndri metsölubók eftir Desmond Bagley.en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul New- man, Pominque Sanda, James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síld til sölu Sykursild, kryddsild og saltsild. (Hafið með ykkur ilát). Bæjarútgerð Reykjavikur við Meistara- velli. BRflun RAF-, BORD- OG VASA- KVEIKJARAR seldirásérstöku KYNNINGARVERDI i söludeildokkar. Braun gas fyrir alla Braun kveikjara f yrirligg jandi. BRAUN-UMBODID: Ægisgötu 7 Simi sölumanns 1 -87-85 Raftækjaverzlun íslands h.f. BRflun GAMLA Simi 11475 Síðustu dagar Hitlers Ensk-ítölsk kvikmynd, byggð á sönnum gögnum og frásögu sjónarvotts. Aðalhlutverkið leikur: Alec Guinness. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hefðarfrúin og umrenningurinn Lady and the Tramp Sýnd kl. 5. ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburða- rik ný amerisk sakamála- mynd í litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ilækkað verð. Tönabíó 33-11-82 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasoiini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. pld. De- cameron hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoli. Myndin er meö ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Allra siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.