Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 1
HF HÖRÐUR QUHHARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 INGVl INGVARSSON, AAABASSADOR: Leiðréttum falsanir Breta á næsta fundi öryggisráðs S. Þ. — höldum áfram að klippa á tog- vírana, þar til deilan hefur verið leyst, sagði Hans G. Andersen Hans Andersen, sendiherra, sagði á blaðamannafundinum, að islenzku varðskipin myndu halda áfram að skera á togvira brezku togaranna, þar til landhelgisdeil- an væri útkljáð. Torfi Hjartarson, sátta- semjari rikisins, býður Snorra Jónsson, varaforseta ASt, veikominn til santninga i gær. Timamynd: Gunnar. SÉRKRÖFUR STRAX TIL ATHUGUNAR Reuter/New York. Reuters- fréttastofan i New York skýrði frá þvi i gær, að Ingvi Ingvarsson, antbassador tslands hjá Samein- uðu þjóðunum, hefði sagt á blaða- mannafundi, er hann efndi til i framhaldi af málflutningi tslend- inga fyrir öryggisráði S.Þ. vegna atburðanna á Seyðisfirði, að hann hygðist á næsta fundi öryggis- ráðsins leiðrétta falsanir þær, er fram hefðu komið i ræðu Richards, sendiherra Breta, er hann útskýrði sjónarmið Breta fyrir öryggisráðinu. Fundur hef- ur ekki verið boðaður i ráðinu svo vitað sé. Þá sagði Ingvi ennfremur á blaðamannafundinum, að brezku verndarskipin hefðu ekki verið að leita skjóls á Seyðisfirði, þegar atburðirnir þar áttu sér stað, en þvi hafði Richards haldið fram á fundi öryggisráðsins. Ingvi sagði og, að samkvæmt alþjóðlegum siglingareglum, hefði dráttar- bátunum borið skilyrðislaus skylda til þess að nema staðar, þegar varðskipið krafðist þess. Ingvi leiðrétti og þá missögn, gébé—Rvik. — títflutningur á áli og álmelmi hefur minnkað um 45% á fyrstu tiu mánuðum þessa árs, miðað við sama tima árið 1974. Verðið i krónum hefur hins vegar hækkað um 14%. Þá hefur útflutningur á kfsilgdr minnkað um 55%, en verðið i krónum hækkað um 54%. Einn var sá liður i skýrslu Otflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, sem vakti eftirtekt en það var að útflutningur á véium og tækjum hefur aukizt um hvorki meira né minna en 298%. Hulda Kristinsdóttir fulltrúi i Útflutningsmiðstöðinni, sagði, að dagar til jóla sem kom fram i ræðu Richards, að veðrið hefði verið slæmt, þegar ásiglingin átti sér stað. ,,Það var norðvestlægur vindur, fimm til sex hnútar, en ekki átta hnútar, eins og Richards hélt fram,” sagði Ingvi ennfremur. Með þvi að sýna myndir af at- burðunum á Seyðisfirði, hrakti Ingvi óumdeilanlega fullyrðingar Breta þess efnis, að sjóliðar á varðskipinu hefðu verið að undir- búa sig til að ráðast til uppgöngu i dráttarbátana. „Fullyrðingar Richards i öryggisráðinu um atburðina voru algjörlega andstæðar þvi, sem raunverulega átti sér stað,” sagði Ingvi. „Við höfum og fengið það staðfest, að uppganga i dráttar- bátana var alls ekki fyrirhuguð. „Ingvi vék þvi næst að þeirri full- yrðingu Bretanna, að varðskips- mennimir hefðu verið sérstak- lega búnir til þess að taka dráttarbátana, „slikur útbúnaður er ekki til” sagði hann. Ingvi sagði, að islenzku varð- skipin væru ekki jafnokar brezka flotans, og þvi væri það þeirra stefna að forðast allar ögranir. ástæðan fyrir hinni miklu aukn- ingu á útflutningi véla og tækja væri endurútflutningur á gömlum vélum en framleiðendur taka oft við úreltum gömlum vélum. og setja I brotajárn. Meiri hluti þess- ara véla eru ýmsar fiskvinnslu- vélar. I skýrslu Útflutningsmið- stöðvarinnar sem eins og áður segir nær yfir fyrstu tiu mánuði ársins, sést að útflutningur á niðursoðnum eða niðurlögðum sjávarafurðum er 38% minni en árið 1974 og verðið i krónum 6% minna. Arið 1974 voru fluttar út 1.203,5 tonn af þessari vörutegund en aðeins 742,9 tonn i ár. Útflutningur á málningu og lökkum hefur aukizt um 59% á þessum tima og verðið hækkað um 158%. Arið 1974 vom flutt út 208.1 tonn af málningu og lökkum fyrstu tiu mánuði ársins, og á sama tima i' ár, varð útflutning- urinn 330.9 tonn. Þá hefur útflutningur minnkað á eftirtöldum iðnaðarvörum : Fisklinur, kaðlar og net um 15%, húsgögn úr tré og málmi um 18% ogskrautvörur úr leir og postulini um 13%. BH-Reykjavik. — Ég sé ekk ástæðu á þessu stigi málsins ti þess að upplýsa, hvaða atriði þai eru i ályktunum Kjararáðstefm ASt, sem atvinnurekendur eri Útflutningur hefur aftur á móti aukizt á eftirtöldum iðnaðarvör- um: Loðsútuð skinn og húðir um 8%, vörur úr loðskinnum um 62%, prjónavörur, aðallega úr ull um 32% og ullarteppi um 23%. A árinu 1974 var heildarút- flutningur iðnaðarvara 81928,2 tonn að verðmæti 5.868.9 millj. kr. en var á sama tima, eða fyrstu tiu mánuði ársins, 1975, 49.769,7 tonn að verðmæti 6.233.6 millj. kr. Hefur þvi útflutningsmagnið minnkað um 39% en útflutnings- verðmæti aukizt um 6%. Lánsfjár- áætlun 1976 lögð fram á Alþingi meðmæltir, en það má vel koms fram, að það hefur verið mikii unnið I þessum málum undanfar ið. Við höfum aðallega verið at ræða sérkröfur hinna ýmsi félaga og búa okkur undir hvernig að þeim verði staðið. Þæi hafa oft orðið erfiðar i lok samningaviðræðna og við ætlum að reyna að forðast sllkt núna Annars tel ég málin ekki það langtá veg komin, að tfmabært sé að ræða þau. Þannig komst Jón H. Bergs, formaður Vinnuveitendasam- bands Islands, að orði við blaða- mann Timans i gær, er við hittum hann að máli i Tollstöðinni, þar sem samninganefndir ASI og at- vinnurekanda mættu á fundi kl. 14. Okkur lék að sjálfsögðu mest forvitni á að vita, að hvaða niður- stöðu atvinnurekendur hefðu komiztað þessu leyti, en þeir ósk- uðu eftir fresti á þriðjudag til þess að kanna þetta mál. Samninganefnd ASl gekk á fund rikisstjórnarinnar fyrir há- degi i gær, og við náðum tali af Birni Jónssyni, forseta ASl og inntum hann eftir þvi, hvernig sá fundur hefði gengið. — Fundurinn var svo sem ágæt- ur, sagði Björn, — en það er ekki eins gott, sem þeir eru að gera niðri i þingi, og ég er hræddur um, ab þær aðgerðir verði ekki til að auðvelda samningagerð að þessu sinni. Við höfum gert kröfur um aðgerðir til að eyða dýrtið og auka kaupmátt, og þá er þessu dembt yfir okkur, vörugjaldinu, almannatryggingunum og sölu- skattinum, svo að nokkuð sé nefnt. Þessi atriði álit ég það al- varleg, að þau verði að taka til alvarlegrar endurskoðunar og breytinga. Markaður kannaður fyrir perlustein Gébé-Rvik. Útflutningsmiðstöð verkefni þessu. iðnaðarins hefur á þessu ári Hefur nú þega,r verið hafinr unniðað ýmiss konar markaös- undirbúningur með þvi að hafa upplýsingum um perlustein, en i samband viö hugsanlega við- byrjun næsta árs, er ráðgert að skiptaaðila. Ráðgert er að gera fullkomna markaðskönnun kanna tvö markaðssvæði, ann- fyrir perlusteininn og mun ars vegar austurströnd Banda- markaðssérfræðingur frá Sam- rikjanna og Kanada og hins einuðu þjóöunum koma hingað vegar norðanverða Vest- til lands 1. febrúar n.k. og hafa ur-Evrópu. Væntanlega verður yfirumsjón með verkinu, en út- farið i fyrstu könnunarferöina flutningsmiðstööin veröur sá um miðjan febrúar næstkom- innlendi aðili, er tekur þátt i andi. ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS: AAagn útflutnings 39% minna en var í fyrra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.