Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. desember 1975. TÍMINN 3 Ottast um færeyskra líf átján sjómanna eftirlitsskipið Fridthjof, en þau voru næst skipinu. Að sögn Hannesar Hafstein hjá Slysavarnarfélagi Islands, var veður sæmilegt á þessum slóðum i gærmorgun, en fór versnandi er leið á daginn. — Um kl. 3 fengum við skeyti frá þýzka eftirlitsskip- inu um staðarákvörðun færeyska skipsins og þá voru suðvestan sjö vindstig á þessum slóðum og slæmt skyggni sagði Hannes. Leitað var eftir aðstoð frá varnarliðinu á Keflavikurflug- Borgarstjórn: þátttökuí við sjúkrasamlög Gsal—Reykjavík. — óvist er um afdrif átján skipverja af færeyska fiskiskipinu Tommast T. 1 gær- morgun kom upp eldur i skipinu um 300 sjómilur suðvestur af Reykjanesi, og voru þá send út neyðarboð og óskað aðstoðar. Skömmu siðar rofnaði samband við skipið. Talið er liklegt, að skipverjar hafi komizt i gúmmi- björgunarbáta, og er þeirra nú leitað svo og skipsins en hvorugt hefur fundizt. t gær var veður mjög slæmt á þessum slóðum, suðvestan átt og sjö vindstig. Skyggni var ennfremur mjög slæmt og leitarskilyrði þvi afar erfið. Það var um tiuleytið i gær- morgun að neyðarboð bárust frá færeyska skipinu, og var þá sagt að mikill eldur væri laus i vélar- rúmi og skipverjar réðu ekki við eldinn. Tommast T. var þá i sam- bandi við annan færeyskán bát, Reinsatind, svo og við þýzka BH-Reykjavik. Borgarstjórn Reykjavikur mótmælir þvi ákvæði i frumvarpi til laga um breytingará lögum um almanna- tryggingar sem liggur fyrir al- þingi, að aukin verði þátttaka sveitarfélaga i kostnaði við sjúkrasamlög. Telur borgar- stjórnin að með þessu ákvæði frumvarpsins sé gengið gegn þeirri yfirlýstu stefnu rikisins og sveitarfélaganna, að koma á hreinni verkaskiptingu þeirra á milli. Borgarstjórnin fær ekki komið auga á nein skynsamleg rök er velli þar sem TF-Sýr, flugvél Landhelgisgæzlunnar gat ekki farið vegna smávægilegrar við- gerðar. Leitarflugvélar frá varnarliðinu fóru og flugu þarna yfir langan tima i gær og fram á kvöld, en komu ekki auga á neina gúmmibjörgunarbáta né Tommast T. Talið er að veður muni ganga niður á þessum slóðum i dag, og að sögn Hannesar Hafstein i gær- kvöldi, munu fleiri bátar taka þátt i leitinni i dag. aukinni mæli með þvi að skylda sveitar- félögin til að innheimta 1% álag á gjaldstofn útsvara til þess eins að hægt sé að lækka fjárlög rikisins um tilsvarandi upphæð og þar með losa rikið við skattlagningu sem þvi nemur. Þessi tillaga frá Kristjáni Benediktssyni, Sigurði Péturs- syni, Björgvin Guðmundssyni, Markúsi Erni Antonssyni, og Magnúsi L. Sveinssyni var sam- þykkt með 15 samhljóða atkvæð- um á borgarstjórnarfundi i gær, fimmtudag. Samkomulag í deilunni um Kjarvalsstaði — listamenn með meirihluta í listráði hússins BH-Reykjavik. Samkomulag hefur orðið i Kjarvalsstaða- deilunni milli Reykjavikur- borgar og Bandalags is- lenzkra listamanna og Félags islenzkra myndlistarmanna. Samkomulagið, sem gildir frá 1. janúar n.k. til 1. júli 1977 felur I sér, að listamenn hafa meirihluta i listráði þvi sem stjórna'r vestursal hússins, en austursalurinn verður áfram ætlaður fyrst og fremst til sýninga á verkum Jóhannesar S. Kjarvals. önnur notkun salarins til listrænnar starf- semi skal háð samþykki list- ráðs. t Listráðinu eiga sæti fulltrúar i hússtjórn, sem eru þrir, kjörnir af borgarstjórn, þrir fulltrúar, sem Félag is- lenzkra myndlistarmanna skipar og einn fulltrúi, sem Bandalag islenzkra lista- manna tilnefnir, og skal sá vera úr annarri listgrein en myndlist. Varamenn skulu vera jafnmargir aöalmönn- um. Með samkomulagi þessu fellur úr gildi bann það, sem samtök listamanna settu á húsið á sínum tima. Samkomulagið gerir ráð fyrir að listfræðingur verði ráðinn til hússins og verður hann framkvæmdastjóri list- ráðs. OÐINN ELTURAF 10 TOGURUMOG DRÁTTARBÁT Gsal-Reykjavik — Fyrir hádegi i gær kom varðskipið Óðinn að brezka togaranum Crystal Palace, GY-683, þar sem hann var að veiðum ásamt 10 öörum brezkum togurum, 26 sjómflur út af Langanesi. Þar voru skipin að veiðum undir vernd brezka dráttarbátsins Europeman. Þegar togararnir sáu til ferða islenzka varðskipsins hifðu þeir inn vörpur sinar, en varðskips- mönnum tókst þó að festa klipp- ur sinar i hluta af veiðarfærum Crystal Palace. Að sögn Jóns Magnússonar talsmanns Land- helgisgæzlu gátu varðskips- menn ekki kynnt sér árangur af klippingunni, vegna „aðvifandi ásiglingarhættu annarra togara og Europeman” eins og segir i skeyti frá Höskuldi Skarp- héðinssyni, skipherra á Óðni til stjómstöðvar Landhelgisgæzlu. Brezku togararnir undir for- ystu Europeman eltu varðskip- ið, sem sigldi á brott eftir þessar aðgerðir. Samkvæmt fréttum frá brezku fréttastofunni Reuter skar Óðinn á annan togvir Crystal Palace. t fyrrinótt átti varðskipið Æg- ir i eltingaleik við tvo brezka togara á Austfjarðamiðum, en báðum togurunum tókst að hifa inn vörpur sinar, áður en varð- skipið náði að beita klippunum. Baldur til gæzlu starfa eftir jól Gsal-Reykjavik — Komið hefur I Ijós að gallarnir á aðaltogvindu skuttogaraiís Baldurs eru það miklar, að panta verður varahluti frá útlöndum til að hægt verði að gera við vinduna. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar sagði, að nú væri verið að Ijúka við að lagfæra aðra galla, sem fram komu i skipinu, en það voru einkum vanstillingar á ýmsum tækjum um borð. Pétur sagði, að Baldur myndi sennilega fara á miðin til gæzlu- starfa eftir jólin, en þó væri ekki búið að taka um það ákvörðun, hvort skipið héldi út á milli jóla og nýárs eða eftir áramót. Pétur sagði, að þessi mikli galli á aðaltogvindu Baldurs kæmi ekki til með að hefta togarann frá gæzlustörfum, þvi aðrar togvind- ur skipsins dygðu við gæzlu- störfin. Enn eitt her- skip á miðin Gsal—Reykjavik. — Fréttir bárust um það frá Englandi i Ný freigáta sást á miðunum i gærdag og enn önnur er væntan- leg á miðin á næstunni. Þessi Timamynd Róberts sýnir frei- gátuna Leander og er myndin tekin i fyrradag. gær, að dráttarbátarnir „litlu”, Star Aquarius, Star Sirius og Star Polaris, hafi verið kallaðir s heim af íslandsmiðum, vegna þess hve smáir og óhæfir þeir eru fyrir sjólag við Island. Það var varnarmálasérfræðingur brezka blaðsins Times sem skýrði frá þessu. Svo virðist sem brezk stjórnvöld hafi ákveðið að freigátur fylli skörð dráttarbátanna þriggja. Fréttir herma að freigáta sé lögð af stað til tslands frá Engl. og samkvæmt upplýsingum Land- helgisgæzlunnar sást ný freigáta Amdromeda á Aust fjarðamiðum i gær. Freigáturn- ar verða þvi senn f jórar hér við land. Nú eru hér við land freigát- urnar, Brighton, Leander, og Lowestoft. Heildaraflinn heldur meiri en í fyrra gébé-Rvik. —Heildarafii íslenzka fiskiskipaflotans frá janúar til nóvemberloka 1975, var heldur meiri en árið á undan. í skýrslu Fiskiféiags tslands, sem hér er birt, er t.d. að sjá þorskafla báta, sem er 231. 298 lestir, en var, samkvæmt leiðrétt- I. ÞORSKAFLI: a) Bátaafli Hornafj. /Stykkishólmur Vestfirðir NorSurland Austfirðir Landað erlendis um tölum Ægis, 399.335 lestir árið 1974. Þessi munur kemur aðal- lega fram I þvi, að ekki er getið um annan afla bátanna, þ.e. það sem fer i bræðslu. Þá skal einnig tekið fram, að tölurnar fyrir árið 1975, eru bráðabirgðatölur Ægis. A sama tima, jan.-nóv 1974, var L975 Jan-nov. lestir ósl. 161.906 30.252 22.101 15.219 1,790 Samtals 231.298 þorskaflinn þvi 399.335 lestir, sild- araflinn 40.371 lest, loðnuaflinn 464.685 lestir eða um 36 lestum minna en i ár, rækjuafli var 6.239 lestir, sem er miklu meiri afli en á sama tima i ár, humaraflinn var 1.985 lestir, hörpudiskur 2.685 lestir og annar afli 5.139 lestir. AIIs varð þvi heildaraflinn árið 1974 frá janúar til nóvemberloka, 920,439 lestir, sem er 27.352 lest- um minna en á sama tima i ár. Tveir Reyk- víkingar týndir Gsal—Reykjavik. — Saknað er tveggja Reykvikinga og leitar rannsóknarlögreglan nú upp- lýsinga um ferðir þeirra. 9. desember s.l. fór Hallgrimur Georg Guðbjörnsson að heiman frá sér, Hverfisgötu 32. og hefur ekkert spurzt til hans frá þeim tima. Hállgrimur Georg er 185 sm á hæð, grannur, með sitt dökkt hár, og skegghýjung á efri vör. Þegar hann fór að heiman frá sér, var hann klæddur grænni úlpu með loðkanti á hettu, svörtum siðbuxum og i svörtum leðurstig- vélum. Þá hefur rannsóknarlögreglan lýst eftir roskinni konu, Ragnhildi Erlingsdóttur að nafni. Hún fór að heiman frá sér s.l. mánudag um kl. 15, frá Hátúni 10. Ragnhildur er með dökkleitt hár, þéttvaxin og sennilega i brúnni kápu. Hún er einstæðingur og hefur ekki gengið heil til skógar. b) Togaraafli: Síðuto^arar, landað Skuttogarar, landað II II innanlands erlendis innanlands erlendis 9.380 573 156.396 2. 561 Samtlas 168.910 II. SÍLDARAFLI: Landað innanlands " t.rlendis 13.210 20.319 Samtals 33.559 III. LOÐNUAFLI Landað innanlands Landað erlendis 160.009 10.309 Samtals 500.318 IV. RÆKJUAFLI: Samtals ■1.478 V. HÖRP UDISKUR Samtals 2.576 VI: HUMARAFLI Sarntals 2.307 Vll. ANNAR AFLIÍSpærlingur ofl..JSamtals 1. 345 HEILDARAFLINN: SAMTA LS 917.791

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.