Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. desember 1975. TÍMINN 9 Negrastrákar Muggs komnir út í 5. sinn tslenzki frimerkjaver&listinn 1976 eftir Kristin Ardal er köminn út. Listinn skráir og verðleggur öll islenzk fri- merki. Verð kr. 300. BókaútgáfanÞjóðsagahefur nú sent frá sér fimmtu útgáfuna af hinni vinsælu barnabók, Negra- strákarnir, eftir hinn góðkunna listamann, Guðmund Thorsteins- son. — Mugg. Negrastrákarnir munu eiga upptök sin einhvers staðar vestur i Ameriku. Flökkueðli þeirra sagði fljótt til sin, og hafa þeir skotið rótum viða um lönd, þar sem þeir hafa samlagazt þjóðlifi og aðstæðum á hverjum stað. Óviða hefur þessum hrakfalla- bálkum veriðeins vel tekið og hér á Islandi, en Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, blés i þá óslökkvandi lifi. Sjaldan mun kimni hans njóta sin eins vel og i meðferð þessara flökkustráka, sem geta alltaf komið ungum sem gömlum i sólskinsskap. Muggur fæddist i Bildudal 1891, og þótt hann létist langt um aldur fram, aðeins 32ja ára, liggur eftir Ævintýri AAikka mús á íslenzku Myndabókaútgáfan i Reykjavik hefur gefið út fjögur barnahefti, með hinum frægu söguhetjum Walt Disneys, Mikka mús. 1 þess- umflokki er lýst fjórum ævintýr- um Mikka mús, og nefnast barna- heftin: Hundurinn i höllinni, Litli Þvottabjörninn, Beinið, sem tal- aði og Leyndardómur Ostruflóa. Myndirnar i þessum flokki Walt Disney-sagna af Mikka mús eru skrýddar mörgum skémmtileg- um litmyndum, en filmusetningu annaðist Prentsmiðjan Oddi hf. Nemendur Laugarvatni: Slítum stjórn- málasambandi við Breta NEMENDAFÉLAG Menntaskól- ans að Laugarvatni, Mimir, sendi nýlega frá sér ályktanir vegna landhelgismálsins, og lýsir þar yfir stuðningi sinum við útfærsl- una i 200 milur, en mótmælir jafn- framt innrás brezkra heims- valdasinna i fiskveiðilögsöguna og skorar á rikisstjórnina að slita nú þegar stjórnmálasambandi við Breta. Þá lýsti nemendafélagið yíir stuðningi við rétt strandrikja til að banna siglingar herskipa innan 200 milna, og koma þar með i veg fyrir siglingar hernaðar- bandalaganna. Siðan segir orð- rétt i ályktuninni: „Hörmum það frumhlaup rikisstjórnarinnar og alþingis að semja við V-Þjóðverja um veiðar innan 200 milna i and- stöðu við álit fiskifræðinga og skorum á rikisstjórn og alþingi að hefja nú þegar, i framhaldi af út- færslu fiskveiðilögsögunnar i 200 milur, viðtækar friðunaraðgerðir á islenzkum fiskstofnum og efla tækjakost Landhelgisgæzlunnar. hann mikill fjöldi myndlista- verka, oliumálverk, vantslita- myndir, steinprent, útsaumur og margt fleira. Hugmyndina að þessu verki mun Muggur hafa fengið frá Gunnari Egilsson mági sinum. Fór listamaðurinn til Noregs, gagngert til að vinna að þessu verkefni og mynd- skreytingum við þulur Theódóru Thoroddsen. Dvaldist hann þar sumarlangt árið 1916. — Þessi út- gáfa er gerð eftir frumútgáfunni, sem var á ferðinni árið 1922. Negrastrákarnir hafa verið ófá- ánlegir um langt árabil, en hérna koma þeir aftur til fundar við gamla vini, og til þess að heilsa upp á yngstu kynslóðina i fimmta sinn. ■ FRIMERKJAHUSIÐl Laekjargötu 6A Reykjavik - Simi 11814 Auglýsið í Tímanum NÝKOMIÐ Opið til kl. 19 í dag — Opið til kL 22 á morgun Höfum fengið aftur hina marg eftirspurðu dönsku pinnastóla og borð. Vönduð framleiðsla, en ótrúlega ódýr. Vinsamlegast vitjið pantana sem fyrst. Borö. 105 sm í þvermál, bæsaöir fætur, svört borö- plata. Verö kr. 16.500. Pinnastólar í viöarlit, rauö- um, bláum, svörtum, hvítum og brúnum lit. Verö kr. 4.100. Ruggustólar. Eru til i Ijósu brenni og bæsaðir i brúnu og svörtu. Mjög þægileg sæti. Verð kr. 22.300. Borö (70x105). Bæsaðir fætur, svört borðplata. Verö kr. 14.500. Pinnastólar i viðarlit, brúnum, rauðum, bláum, svörtum og hvítum litum. Verö kr. 3.900. húsið Húsgagnadeild HRINGBRAUT 121 • SIMI 28-601 ]\j^ra$tóbpniphanð%(5(ís"k()mnip í firamtafíwi tií íslm;lcm bma • JiJÓflSflQfl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.