Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 14
'14 TiMJNN Föstudagur 19. desember 1975. Hí HEILSUGÆZLA Slysávarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apöteka i Reykjavik, vikuna 12. til 18. desember er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur-" vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tii kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf, sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-' og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. .Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heilsuverndarstöj Reykja- vikur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ratmagn: 1 Reykjavik' og Kópavogi I sima 18230. I Háfnarfirði, simi 51336. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan,' simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á‘ helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf 31. desember: Áramótaferð i Þórsmörk. — Ferðafélag Is- lands. Ýmislegt Dregið hefur verið i happ- drætti byggðasafns i Görðum á Akranesi: Eftirtalin númer komu upp: 3049 Mallorkaferð frá Sunnu. 21 Tjald. 1801 Reiðhjól. 59 Blaðið Akranes. 1985 Veiði- hjól. 2622 Ferðaútvarp. 1450 Málverk. (eftirprentun). 1742 Málverk. (eftirprentun). 2924 Svefnpoki. 2024 Lopapeysa. 14. Lopapeysa. Tilkynning Frá Mæðrastyrksnefnd: Gleðjið bágstadda. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Njáls- götu 3. H jálpræðisherinn: Jólapottar Hjálpræðishersins komu út á götur borgarinnar I gær, þetta hefur verið fastur liður i starfi Hjálpræðishers- ins hér i bæ. Einkunnarorð söfnunarinnar er: Hjálpið okkur að gleðja aðra. Munið frímerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Sigrún Jónsdóttir sýnir batik Sigrún Jónsdóttir hefur opnað sýningu á batik-myndum i Kirkjustræti 10 i Reykjavik (Kirkjumunir). Þar sýnir hún all- mörg batik-verk, sem hún hefur gert, einnig ofna mynd, sem ofin var i Sviþjóð eftir teikningum hennar. Auk þess eru þarna verk eftir fleiri listamenn. Frú Sigrún hefur haldið sýning- ar erlendis á batikmunum, en auk þess hefur hún sýnt hér á landi, þar á meðal i Norræna húsinu. JG. RAFSTILLING rafvélaverkstæöi DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við alit í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR AUGLYSIÐ í TÍMANUM Kjarakaup Hjarta Crepe Combi, verð kr. 176 hnotan, áður kr. 196. Nokkrir litir á aðeins kr. 100 hnotan. 10% auka afsláttur af 1 kg pökkum. Hof Þingholtsstræti 1 Jólabækur SKEMMTILEGU smábarnabækurnar eru safn úrvalsbóka fyrir lítil börn: Bláa kannan, Græni hatturinn, Benni og Bára, Stubbur, Tralli, Láki, Bangsi litli, Svarta kisa, Kata, Skoppa. Aðrar bækur fyrir lítil börn: Kata litla og brúðu- vagninn, Selurinn Snorri, Snati og Snotra. Bókaútgdfan Björk BIBLÍAN stærri og minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (ftubbranbjíBtofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. 2108 Lárétt: 1) Glataður. 5) Fiskur. 7) Grjóthlið. 9) Sprænu. 11) Leyf- ist. 12) Tónn. 13) ílát. 15) Sjór. 16) Kona. 18) Ormur. Lóðrétt: 1) Endar. 2) Miskunn. 3) 550. 4) Hár. 6) Skreyta. 8) Æð. 10) Þjálfa. 14) Andvari. 15) Ambátt. 17) Efni. Ráðning á gátu nor. 2107. Lárétt: 1) Sætari. 5) Ati. 7) Err. 9) Tel. 11) Ró. 12) TU. 13) Tak. 15) Mat. 16) Æsa. 18) Hrútur. Lóðrétt: 1) Sverta. 2) Tár. 3) At. 4) Rit.9. 6) Hlutur. 8) Róa. 10) Eta. 14) Kær. 15) Mat. 17) Sú. Freðfisksalan 50% meiri en i Fyrstu tiu mánuði ársins 1975 varð mikil aukning á sölu á freð- fiski. Þetta á einkum við um þorskflök, en Mok nóvember var salan á þeim orðin rúmlega 50% meiri að magni til en hún var allt árið 1974. Þetta kom fram i skýrslu, sem Guðjón B. ólafsson aðalframkvæmdastjóri Iceland Products gaf á stjórnarfundi fyrirtækisins nýlega. • Eins og fram hefur komið I fréttum, var verð á helztu tegundum islenzkra fiskflaka hækkað um 10% um mánaðar- mótin okt./nóv. Svo er að sjá, að bandaríski markaðurinn hafi tek- ið við þessari hækkun, og m.a. hafa siðan orðið þar hækkanir á fyrra freðfiski frá öðrum þjóðum, þótt hann hafi að visu ekki hækkað eins mikið og islenzki fiskurinn.l heild er freðfiskmarkaðurinn i Bandarikjunum nú talinn all- traustur og útlit fyrir áframhald- andi góða sölu þar. /--------------------- Texos Instruments i' RAFREIKNAR Ævintýri í há- lendi Lapplands FJALLAFLUGMAÐURINN heitir unglingabók, sem Bóka- miðstöðin gefur út. Þetta er skemmtileg og spennandi bók fyrir unglinga. Hún fjallar um ungling, sem tekst að uppfylla langþráða ósk og eignast gamla flugvél, sem hann flýgur á milli byggða i hálendi Lapplands — og þarf nokkurn að undra þótt hann lendi i mörgum ævintýrum á þeim slóðum? Það eru ýmsar gátur, sem þarf að leysa, og svo kemur óvinur Lappanna, úlfurinn Óskar, talsvert við sögu. VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 46.000 0 ÞÚRf SÍMI B1500-ABMÚLA11 Magnús E* Baldvinsson Laugaveg a - Reykjavík Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum ogheimsóknum á sextugs afmælinu minu þann 6. desember s.l. Guð blessi ykkur öll. Sæmundur M. Óskarsson Sveinungseyri, A-Barð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.