Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Föstudagur 19. desember 1975. f&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 13" 11-200 GÓÐA SALIN t SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. *& 2-21-40 Óvinafagnaður Hostile Guns Amerisk lögreglumynd i lit- um. Aðalhlutverk: George Mont- gomery, Yvonne Oe Carlo. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Opið til I i kvöld Mex Kaktu KLÚBBURINN Viðskiptavinum vorum er vinsamlegast bent á, að vegna vörutalningar og endur- skipulagningar á varahlutalager verður varahlutaverzlun okkar lokuð dagana 29., 30. og 31. desember og 2. janúar. Opnum aftur mánudaginn 5. janúar 1976. Um leið óskum við öllum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs X)AóL£62i/t^é/c(/t A/ VARAHLUTAVERZLUN Bótagreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins í Reykjavík Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi miðvikudaginn 24. desember. Athygli þeirra, sem telja sig eiga ósóttar fjölskyldubætur frá fyrra helmingi þessa árs, er sérstaklega vakin á að vitja bót- anna nú þegar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Fóstrur Fóstrufélag íslands óskar eftir fóstru til starfa á skrifstofu félagsins, frá 1 janúar 1976. Upplýsingar hjá formanni félagsins i sima 31105. Látið okkur ÞVO OG B Erum miðsvæðis í borginní — rétt við Hlemm Hringið í síma 2-83-40 3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS Shewasthefirst... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Coctail Opið cf þig \antar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eðaíhinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur 41L7X ál émtib i,\n j átn LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins RENTAL «2*21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Sendurn^3' 1-94-92 GAMLA lonabíó *& 3-11-82 Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Ein bezta James Bond myndin, verður endursýnd .aðeins i nokkra daga. Þetta er siðasta Bond myndin sem Sean Connery lék i. Leikendur: Sean Connery, Jill St. John. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Sími 11475 Mannránið The Price Hin bráðskemmtilega og af- ar spennandi bandariska sakamálamynd, gerð eftir sögu Irvings Wallace, með Paul Newman og Elke Sommer, i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. GHDRLeS BRonson síone Kiueo ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hækkað verð. BRflUfl RAF-, BORÐ- OGVASA- KVEIKJARAR seldir á sérstöku KYNNINGARVERDI i söludeild okkar. Braun gas fyrir alla Braun kveikjara fyrirliggjandi. BRAUN-UMBODIÐ: Ægisgötu 7 Sími sölumanns 1 -87-85 Raftækjaverzlun Islands h.f. BRflUfl 1-15-44 “PURE DYNAMITE!” ÍSLENZKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscars- verðlaunamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. Iraffnarbíó *& 16-444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 3* M3-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spenccr. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.