Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 20. desember 1975. TÍMINN 15 JÓN HJALTALÍN KEMUR FRÁ SVÍI til að leika með „Pressuliðinu" gegn Olympíumeisturunum fró Júgóslavíu í Laugardalshöllinni á mónudagskvöldið AGÚST SVAVARSSON. BJARNIJÓNSSON. I ÞÓRARINN RAGNARSSON. REYKJAVÍK. — tslendingar mæta Júgóslövum i vináttulands- leik i handknattleik i dag. Leikurinn verður háður i Laugar- dalshöllinni og hefst hann kl. 3. • BADMINTON- KEPPNI REYKJAVÍK. — Opið badmintonmót verður haldið i Laugardalshöllinni á morgun kl. 16. Mótið er haldið á vegum TBR og verður keppt i öllum flokkum karla og kvenna i meistara- og a-Flokki, og svo tviliðaflokki „old Boy’s”. — þegar 1. deildarúrvalið í körfuknattleik mætir bandaríska liðinu Rose Hulman á morgun í Laugardalshöllinni BLÖKKUMENNIRNIR Curtis Carter „Trukkur" og Jimmy Rogers verða í sviðsljósinu i Laugardalshöllinni á morgun, þegar 1. deildar-úrvalið í körfuknattleik mæt- ir bandariska háskólaliðinu Rose Hulman. Þetta verður liklega i eina skiptið, sem blökkumennirnir StMON ÓLAFSSON.... er kominn frá Bandarikjunum. Hann leikur ►gegn Rose Hulman á morgun. leika saman i liði hér á landi — en þeir leika með nokkrum af beztu körfuknattleiksmönnum okkar gegn Rose Hulman-liðinu, sem er nú að fara i keppnisferð um Evr- ópu. 1. deildarúrvalið er skipað þessum leikmönnum: Kolbeinn Pálsson, KR Kristinn Jörundsson, 1R Jón Sigurðsson, Ármanni Curtis Carter, KR Simon Ölafsson, Ármanni Jimmy Rogers, Ármanni Kolbeinn Kristinsson, ÍR Gunnar Þorvarðarson, Njarðvik Stefán Bjarkason, Njarðvik Torfi Magnússon, Val Björn Magnússon, Ármanni Birgir ö. Birgis, Armanni Kári Mariusson, Njarðvik Leikurinn hefst kl. 2 i Laugar- dalshöllinni á morgun og má bú- ast við spennandi leik. HANDKNATTLEIKSKAPPINN Jón Hjaltalín kemur frá Svíþjóð, til að leika með úrvalsliði íþróttafréttamanna, sem mætir Olympíumeisturum Júgóslavíu i Laugardals- höllinni á mánudagskvöldið. Jón er í mjög góðri æfingu um þessar mundir, og hefur hann verið maðurinn á bak við velgengni Lugi-liðsins, sem hefur nú forystu í 1. deildarkeppninni í Svíþjóð. Það verður þvi gaman að sjá Jón í keppni með íslenzku úrvalsliði, en hann hefur ekki sést leika hér heima undanfarin ár. PUNKTAR • HM-STJARNA í KEPPNISBANN WARSJAV. — Póslska HM-stjarnan Jan Tomaszewski, markvörðurinn snjalli, var i gær dæmduri fjögurra leikja keppnis- bann með pólska landsliðinu i knattspyrnu. Tomaszewski var dæmdur i' keppnisbannið, eftir að hann hafði lent i útistöðum við dómara i pólsku 1. deildar- keppninni. Annar pólskur lands- liðsmaður var dæmdur i 8 leikja keppnisbann fyrirað hafa sparkað knetti á eftir dómaranum. • VINÁTTU- LANDSLEIKUR „Pressuliðið” er byggt kring- um landslið okkar og hafa iþróttafréttaritarar gert fimm breytingar á landsliðinu, sem mætti Júgóslövum á fimmtu- dagskvöldið. Nýju mennirnir sem koma inn, eru: Ágúst Svavars- son, Þórarinn Ragnarsson, Jens Einarsson, Bjarni Jónssonog Jón Hjaltalin. En „Pressuliðið” verð- ur þannig skipað á mánudags- kvöldið: Markverðir: ólafur Benediktsson, Jens Einarsson tR Aðrir leikmenn: Jón Hjaltaiin, Lugi Val Ólafur H. Jónsson, Dankersen Stefán Gunnarsson, Val Björgvin Björgvinsson, Viking Ágúst Svavarsson, ÍR Þórarinn Ragnarsson, FH Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Páll Björgvinsson, Víkingi Bjarni Jónsson, Þrótti Jón Karlsson, Val Eins og sést á liðinu, þá er þetta mjög sterkt varnarlið, sem mun örugglega ekki taka neinum vettlingatökum á Júgóslövunum. Þá er jafnvægi i liðinu, milli lang- skyttna, linumanna og horna- manna — svo að leikmenn „Pressuliðsins” ættu að geta klórað Olympiumeisturunum rækilega, ef þeir ná sér á strik. Hilmar Björnsson, þjálfari Vals- liðsins og fyrrum landsliðsþjálf- ari, mun stjórna „Pressuliðinu”. Það er ekki að efa að „Pressu- liðið” á að geta veitt handknatt- leiksunnendum ánægjulega kvöldstund á mánudagskvöldið, en leikur þess gegn Júgóslövum hefst kl. 20.30 i Laugardalshöll- inni. — SOS JÓN HJALTALIN......á örugglega eftir að velgja Júgóslövum undir uggum. Blökkumennirnir í sviðsljósinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.