Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.12.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 20. desember 1975. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SIKI 26844 Höfum fengið spegla og borð á mjög hagstæðu verði: M 6 kr. 3.700 M 9 kr. 3.700 M 21 kr. 3.700 C 8 kr. 12.900 C 9 kr. 12.900 H 7 kr. 4.100 OPIÐ TIL KLUKKAN 22 I KVOLD JIE Húsgagnadeild HRINGBRAUT 121 • SIMI 28-601 /sp\ Slpi/S Stálpípur — Gufulokar o.fl. Tilboð óskast vegna kaupa á eftirtöldum vörum fyrir gufuveitukerfi Kröfluvirkjunar. 1. Stálpipur, stærbir 25 til 800 m/m 2. Fittings fyrir stálplpur, ýmsar gerOir 3. Flansar, boltar, þéttingar 4. Gufulokar, ýmsar geröir og stæröir 5. Piötujárn 6. Kúpaöir botnar útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu vorri, þriöjudaginn 27. janúar 1976, kl. 11:00 f.h. Góð laxveiðió Við sitjum ekki Monopoly — Matador spilið er eitt vinsælasta spilið í heiminum í dag. Verður þú næsti heimsmeistari í Matador/Monopoly? FÆST í NÆSTU BÚÐ Nýkomið - Nýkomið að eignast við sama borð 1 siðborinni frétt dagblaösins Timans af fundi Félags islenzkra bókaútgefenda og Rithöfunda- sambands íslands hefur slæözt inn meinleg villa, sem mér undir- rituöum er eignuö og get ekki set- iö undir, en þar segir orörétt: „Viö þaö tækifæri sagöi örlygur Hálfdanarson meöal annars, að bækur sætu viö sama borö og dag- blöö hvaö varöar söluskattinn, , sem bókaútgefendur hafa Íengi veriö óánægöir meö, eins og 1 kunnugt er.” (leturbreyting min). Það er fjarri mér aö státa af of skýrri framsetningu, og þvi er þessa villu án efa aö rekja til min, en ekki blaðamannsins sem fund- inn sótti, en hvorum sem um er aö kenna ætla ég aö reyna I rituöu máli aö gera grein fyrir þvi sem ég a.m.k ætlaöiaö segja á fundin- um, en þaö myndi hljóöa eitthvaö á þessa leiö: Þaö er krafa okkar aö bækur fái aö sitja viö sama borö og dag- blöðin i landinu en þau eru ekki söluskattskyld og væri óskandi aö stjórnmálamennirnir kæmu auga á nauðsyn þessa máis, og aö skilningur þeirra á mililvægi rit- aös máls næöi lengra en til hinna pólitisku dagblaöa. Ég minntist ekki á þá staðreynd, aö fyrir utan þaö aö hafa tryggt dagblöðunum lausn frá söluskatti þá hafa stjórnmálamennirnir einnig tryggt þeim margháttuö önnur skattfriöindi sem bókaútgef- endur sækjast ekki eftir, en hægt er aö gera grein fyrir hvenær sem er. Þá minntist ég á þá ósk okkar, aö frumvarpi um fækkun skyldu- eintaka úr 12 I 4 yröi hraöaö, en þaö hefur veriö aö bögglast fyrir brjóstinu á viökomandi siðustu tvö þing. Ég veit ekki um aöra framleiöendur vöru, sem skyld- aöir eru til þess aö afhenda framleiöslu sina fyrir ekki neitt. Viö teljum, aö til þess aö full- nægja varöveizlusjónarmiðinu einu nægi 4 eintök, og erum fúsir til þess aö láta þau af hendi, en hins vegar sættum viö okkur illa viö þaö að bæta öörum 8 eintökum viö, sem verzlunarvöru fyrir hið opinbera. Að lokum lagöi ég rika áherzlu á þá skoöun okkar, aö almenn- ingsbókasöfnin ættu aö borga höf- undum og útgefendum mun meira en nú er gert fyrir útlán bóka þeirra úr söfnum. Þetta er óhjákvæmilegt, þvi söfnin hafa mörg hver orðið svo mikilvirkir dreifendur bóka á siöustu árum, aö margir telja þau vera farin aö draga samhliöa úr bókakaupum fólks. Þessi atriði meö safnamálin hafa ekki hlotiö náö fyrir augum blaöamannsins, en ég vona aö þau fái aö fljóta meö i þessu skrifi minu. Hins vegar fer blaöamaöurinn rétt meö þegar hann eignar mér eftirfarandi linur: „Orlygur lauk lofsoröi á samstarf rithöfunda og útgefenda viö þessa samnings- gerö og loks flutti hann þjóöinni hlýjar þakkir fyrir ást hennar á bókum, sem hann sagði, aö heföi haldiö lifinu i bókinni fram á þennan dag, þrátt fyrir tómlæti og litinn skilning stjórnvalda oft og einatt”. öriygur Háifdanarson. Spilið sem ALLIR ÞURFA til leigu Leigutilboð óskast i laxveiðiréttindi i Laugardalsá. Leyfilegur veiðitimi 225 stangardagar. Tilboðum sé skilað fyrir 15. janúar n.k. til Sigurjóns Samúelssonar, Hrafnabjörgum, ögurhreppi, N-Is., er einnig gefur nánari upplýsingar i sima um Súðavik. Veiðifélag Laugdælinga. Nýkomnir drengja- og telpnaskór Kveninniskór, fallegt úrval. Kærkomin jólagjöf. Skóverzlun Framnesvegi 2. Simi 1-73-45. Munið bilastæðin. Póstsendum. lliSil Húseignín Engihlíð 9 til sölu Kauptilboö óskast I húseignina Engihlíö 9, Reykjavik, ásamt tilheyrandi leiguióö. Lágmarkssöluverö sam- kvæmt Iögum nr. 27 1968, er ákveöiö af seljanda kr. 16.000.000.- Húsiö veröur til sýnis væntanlegum kaupendum mánu- daginn 22. og þriðjudaginn 23. desember n.k., frá kl. 1-3 e. h. báöa dagana og veröa tilboöseyöublöö afhent á staön- um. Kauptilboö þurfa aö berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f. h. þriöjudaginn 6. janúar 1976. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 VERZUfl MR SEM ÚRVAUÐER MEST0G KJÖRIN REZT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.