Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 3
ÞriOjudagur 23. desember 1975. TÍMINN 3 Þórshöfn: AAaður fannst látinn — áverkar á líkinu en dánarorsök ókunn Á LAUGARDAGINN mættust þeir i skákkeppni i afgreiðslusal Samvinnubankans við Banka- stræti skákkapparnir Friðrik Ólafsson, stórmeistari og Björn Þorsteinsson, tslandsmeistari i skák 1975. Háðu þeir fjórar skák- ir, og stóð hver þeirra hálfa klukkustund. Vann Friðrik þrjár, en einni lyktaði með jafntefli. AÐ UNDANFöRNU hafa farið fram samningaviðræður i Moskvu um sölu á ullar- og skinnavörum. Undirritaður var samningur viðRaznoexportum sölu á 175.000 gébé-Rvík.— Mikið var um smá- árekstra i Reykjavik i gær, enda akstursskilyrði slæm, lélegt skyggni og snjókoma. Þrjú slys urðu, en ekki var vitað um nein TALIN ÓSAK- HÆF Gsal-Reykjavik. — i sakadómi Reykjavikur hefur verið kveðinn upp dómur i máli Mundu Pálinu Enoksdótlur, sem réð Jóhannesi Þorvaldssyni bana með eggvopn- uni aðfar.inótt 25. október 1974. Munda Pálina var dæmd til að sæta öryggisgæzlu á viðeigandi stofnun ótimabundið, enda ekki talin sakhæf. JG-Rvik. — Nýskipað listaráð Kjarvalsstaða er nú fullskipað og mun senn taka til starfa og þá mun það m.a. fjalla um óaf- greiddar umsóknir um svningar- sali Kjarvalsstaða. Meðal um- sókna er ein lrá Jakob Hafstein, en sem kunnugt er, varð hin um- deilda sýning hans til þess, að Fjöldi manns fylgdist með skák- keppninni.sem var hin nýstárleg- asta. Borðið, sem skákkapparnir tefldu á, er aðalvinningurinn i happdrætti, sem Skáksamband tslands efnir til vegna hálfrar aldar afmælis sins, og er borðið hinn mesti kjörgripur. t tilefni heimsmeistaraeinvigisins, sem háð var hér á landi 1972, voru Heklupeysum fyrir tæpar 280 milljónir króna. Ennfremur voru undirritaðir samningar við sovézka sam- vinnusambandið um gagnkvæm viðskipti á árinu 1976. Þegar alvarleg slys á mönnum, þótt nokkrir hal'i verið fluttir á slysa- deild til rannsóknar. Mjög hált var i höfuðborginni i gær og jóla- umferðin i hámarki. Allharður árekstur varð á Skúlagötu, við Sláturfélagið er tveir bilar skullu saman, og var ökumaður annarrar bifreiðarinn- ar fluttur á slysadeild en var ekki talinn mikið slasaður. A mótum Furumels og Reyni- mels, var piltur á skellinöðru fyrir bifreið. Bifreiðin ók suður Reynimel og kom skellinaðran á móti henni á Furumel, þegar bif- reiðin ætlaði að beygja. Kvaðst bifreiðastjórinn ekki hafa séð piltinn á hjólinu fyrr en um sein- an. Pilturinn slasaðist litillega. ökumaður bifreiðar sem ók vestur Hringbraut og beygði fyrir bifreiðá leið austur Njarðargötu, var fluttur á slysadeild. með á- verka á höfði, eftir að bifreiðarn- ar höfðu skollið saman, en var ekki álitinn mikið slasaður. Akst- ursskilyrðin voru mjög slæm. þegar slysið átti sér stað. listamenn bannfærðu Kjarvals- staði og sögðu sig úr lögum við stofnunina. Talið er, að hið nýja listaráð muni verða frjalslyndara en gamla ráöið og verður fróðlegt að fylgjast með þvi hvaða afgreiðslu Jakob Hafstein fær nú hjá stofn- uninni. gerð þrjú taflborð. Keppnisborðið er í Þjóðminjasafninu, eitt er i einkaeign, og þetta er það þriðja, gersemi mikil, metin á hálfa þriðju milljón króna. Fylgja þvi taflmenn, 200 þúsund króna virði, og er borðið áritað af þeim köpp- um Fischer og Spasski. hefur verið gengið frá kaupum á gasoliu, mjöli og matvörum fyrir um það bil 374 millj. kr. Til jafn- virðist þessum kaupum selur Sambandið ullarteppi og peysur frá verksmiðjunum á Akureyri. Ennfremur prjónavörur fram- leiddar i ýmsum prjónastofum, sem starfa viðs vegar á landinu. Nú i fyrsta skipti hefur verið samið um sölu á 2.000 mokkakáp- um. Þetta magn má svo auka i GS tsafirði —Siómenn á tsafirði eru gramir yfir þvi, hve litlar til- kynningar liafa borizt af isnuin fyrir Vestfjörðuin, en þegar linu- bátar ætluðu að leggja linur sinar i gærmorgun, var isinn uni 6-10 niilur úti fvrir isafjarðardjúpi og nevddust þeir til að leggja linur gébé Rvik — Um klukkan hálf tvö á sunnudag, gekk einn af ibúum Þórshafnar frani á lik, hálfhulið snjó á Þórshöfn. Að sögn lögregl- unnar á staðnuni virtist maður- inn liafa verið látinn i allmargar klukkustundir, en likiövar sent til Reykjavikur til krufningar, og lágu niðurstöður ekki fyrir þegar hlaðið fór i prentun. Peninga- veski, með töluverðri peninga- upphæð, seiii talið var að hinn látni hefði verið með á sér, var horfið, og hefur ekki fundi/.t þrátt fyrir mikla leit. Ekkert virðist þó benda til að átök liafi átt sér stað, en óhægt var um vik til rannsókn- ar á staðnum, vegna þess að skaf- renningur haföi verið um morg- uninn og allt hulið snjó. Að sögn héraðslögreglunnar á Þórshöfn fannst likið rétt við göt- una hjá verkstæði Vegagerðar rlkisins á Þórshofn. Var það hálf- klætt í yfirhöfn og skólaust. Nokkrir áverkar voru á likinu, en ekkert bendir til þess, að um átök hafi verið að ræða, og gæt! þvi allt að 10.000 stk. á árinu, ef samningar nást um verð. Ekki tókst að ná samkomulagi um verð fyrir værðarvoðir frá Ullarverksmiðjunni Gefjun, en samningatilraunum verður hald- ið áfram hér i Reykjavik. 1 samninganefnd Sambandsins voru Hjörtur Eiriksson, framkvstj., Andrés Þorvarðar- son, viðskiptafulltrúi og Ásgrim- ur Stefánsson, verksmiðjustjóri. m jög litill. ísinn cr m jög þéttur og nær austur fyrir Ilorn. t gær var vestanátt og gekk á með dimmumgljum. Samt tókst fimtn flugvélurn’ að lenda á tsa- firði i gær, en þá hafði ekki verið hægt að fljúga þangað siðan á fimmtudag á siðustu viku. maðurinn hafa hlolið áverkana er hann féll. Það siðasta sem vitað er um ferðir mannsins var að hann yfirgaf hús, sem hann var gest- komandi i, aðfaranótt sunnudags- ins og var álitið. að hann ætlaði heim til sin. en hann vkr búsettur á Þórshöfn. Að sögn lögreglunn- ar er ekki fullsannað að maöur- inn hafi verið með peningaveski sitt á sér, en eins og áður segir, hefur það ekki fundizt enn, þrátt fyrir mikla leit. Látni maðurinn hét Alfreð Guðmundsson, fiskeftirlitsmaður á Þórshöfn, hann var kvæntur og átti uppkomin börn. Hann var fæddur 1921. Vestmannaeyjar: Sveitarkeppni í bridge nýlokið gébé Rvik- — Sveitarkeppni i Bridgefélagi Vestmannaeyja er nýlokiö, en efstu þrjár sveitir urðu: 1. sveit Jóns Haukssonar 70 stig, 2. sveit Leirs Ársælssonar 53 stig, 3. sveit Gunnars Kristins- sonar 50 stig. Efstu sveitina skipa, auk Jóns, þeir Georg Tryggvason, Jóhann Andersen. Fálmi Lornez og Sveinbjörn Jónsson. Álormað er að halda firma- keppni félagsins, sem jafnlramt er einmenningskeppni, fljotlega upp úr áramótum. Vöruskipta- jöfnuður óhagstæður um rúmlega 3 milljarða BH-Reykjavik. — Vöruskipta- jöfmiöurimi i nóveniber var óliag- stæður um 3.03 inilljarða króna. t'tflutningurinn nam alls 3.75 milljörðum. en innflutningurinn 7,88 milljörðum. Tölurnar frá sama mánuði i fyrra ern allar talsvert lægri. en þá var vöru- skiptajöfnuðurinn óliagstæður uin tæpa 1.4 milljarða. Þá var flutt út fvrir 2.8 milljarða en inn fyrir 4.2 milljaröa. Vöruskiptajöfnuðurinn ellefu fyrstu mánuði þessa árs er þa ó- hagstæður um 23,68 milljarða. en var á sama tima i fyrra óhag- stæður um 15,52 milljarða. Eru tölur allar miklu meiri i ár en i fyrra. Ellefu fyrstu mánuði árs- ins 1975 nam útflutningurinn 42.4 milljörðum en innflutningurinn 66.08 milljörðum. en árið 1974 nam útflutningurinn 29.4 milljörðum og innflutningurinn 44.9 milljörðum. Ál og álmelmi er m jög ofarlega á blaði i út--og innflutningsdálk- um. og hefur svipað verið llutt út á þessu ári og f fyrra. en innflutn- ingur til tslenzka álfélagsins er helmingi meiri á þessu ári en i fvrra. Þannig hefur al og álmelmi verið flutt út fyrir 4.5 milljarða 11 fyrstu mánuði þessa árs. en 4.4 milljarða i fyrra. Inn hefur verið flutt til álfélagsins fyrir tæpa '6.9 milljarða á þessu ari en 3.47 milljarða i fyrra. Innflutningur á skipum er nokkuð hærri kostnaðarliður i ár en i fyrra. núna er hattn 3.66 milljarðar en var i fyrra 2.87 sinar inni i djúpinu og var aflinn ÞRATT fyrir úrliellisrigningu og hvassviðri héldu félög ungra sljórn- niálamanna i Reykjavik útifund á I.ækjartorgi á laugardagiun var. Kröfur fuudarius voru: Gcgn rányrkju á tslaiidsiniðuin. tafarlaus stjórnniálaslit við Stóra-Bretland og endurskoðun á aðild tslands að Atiaiitshafshandalaginu. Sex ræður voru-fluttar og i lok fundarins var samþykkt ályktun, sem aflient var lorsætisraðherra. ,V inyndinni er Sveinn Jónsson, forniaöúr KUK i Reykjavik, i ræðustól. — Timamynd: Jíóbert. Timamynd: Róbert. Sovétmenn kaupa Heklu- peysur fyrir 280 milljónir — auk annars ullar og skinnavarnings Slæm akstursskilyrði í Reykjavík í gær Fær Jakob inni á Kjarvdlsstöðum? ísaf jörður: Reiðir sjómenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.