Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriöjudagur 23. desember 1975. Fjárlög voru samþykkt á Alþingi laugardaginn 20. des. Eins og við var búizt voru allar breytingatillögur sem fjárveitinganefnd flutti sameiginlega samþykktar, svo og allar tillögur meirihluta nefndarinnar. Jafnframt voru allar tillögur minnihlutans og einstakra þingmanna felldar. Niöurstööutala fjárlaga er þvi 00.342 millj. kr., en i fyrra voru niðurstööutölur 47.625 millj. kr. Tímamynd frá atkvæðagreiöslunni. Róbert Kjörið í Norður landaráð og fleiri trúnaðar- störf Sfðasta dag Alþingis fyrir jól var kjörið i eftirtaldar trún- aðarstöður: Noröurlandaráð Aðalmenn: Ragnhildur Helgadóttir (S), Jón Skaftason (F), Sverrir Hermannsson (S),. Ásgeir Bjarnason (F), Magnús Kjartansson (Ab) og Gylfi b. Gislason (A) — Varamenn: Ax- el Jónsson (S), Jón Helgason (F), Sigurlaug Bjarnadóttir (S), Halldór Asgrimsson (F), Gils Guðmundsson (Ab) og Eggert G. borsteinsson (A). Flugráð: Aðalmenn: Albert Guðmundsson (S), Steingrimur Hermannsson (F) og Garðar Sigurðsson (Ab) — Váramenn: Guðmundur Guðmundsson, Ragnar Karlsson og Páll Berg- þórsson. Stjórn verðlaunasjóðs Jóns Sigurðssonar bór Vilhjálmsson, Magnús Már Lárusson og Gils Guðmundsson. Yfirskoðunarmenn rikisreikninga Halldór Blöndal, Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli og Haraldur Pétursson. 12 listamenn hljóta heiðurslaun FYRIRSPURN UM NÁMSLÁN SVARAÐ Á ALÞINGI Snorri Hjartarson og Valur Gísla son bætust í hópinn AÐ tillögu 13 þingmanna sam- þykkti sameinaö Alþingi heiðurslaun til 12 listamanna. Var tillagan samþykkt með 51 samhljóða atkvæði. i þeim hópi eru tveir listamenn, sem ekki hafa hlotið heiðurslaun Alþingis áður, Það eru Snorri Hjartarson skáld og Valur Gislason leikari. Tveir menn, sem nutu heiðurs- launa áður eru nú látnir, þeir Gunnar Gunnarsson rithöfund- ur og Brynjólfur Jóhannesson leikari. Heiðurslaunin eru kr. 350.000,00 til handa hverjum listamanni og rennur fjárveit- ing til þeirra samtals 4.200.000,00 kr. Þessir listamenn njóta heiðurslauna Alþingis á kom- andi ári: Asmundur Sveinsson, Finnur Jónsson Guðmundur Danielsson, Guðmundur G. Hagalin, Halldór Laxness, Indriði G Þorsteinsson, Krist- mann Guðmundsson,Rikharður Jónsson, Snorri Hjartarson, Tómas Guðmundsson, Valur Gislason og Þorvaldur Skúla- son. EITT af þcim frumvörpum, sem samþykkt voru á Alþingi i lok þings fyrir jólaleyfi, var kaup- staðaréttindi handa Njarövlkur- hreppi. Aöur hafði Garðahreppur verið samþykktur sem kaupstað- ur. Nokkrar umræður voru i sam- bandi við þessi frumvörp, hvort það væri rétt stefna aö fjölga Snorri Hjartarson Valur Gislason. kaupstööum landsins verulega frá þvi sem nú er. Töldu sumir að eðlilegra væri að leysa vanda- málin eftir öðrum ieiðum. Aðalrök þeirra, sem sækja um kaupstaðaréttindi, er að auka sjálfstæði sveitarfélagsins, koma á einfaldari stjórnsýslu og bæta þjónustu hins opinbera við ibú- ana. FYRIR nokkru svaraði Vilhjálm- ur Hjálmarsson menntamálaráð- herra skriflega fyrirspurn frá Guðlaugi Gislasyni um Lánasjóð islenzkra námsmanna. t svari ráðherra kom m.a. eftirfarandi fram: Heiidartala lánþega árið 1973—74: ............2967 Heildartala lánþega árið 1974—75: ............2937 Kandidatastyrkir: Tala styrkþegaárið 1973-74: 69 Tala styrkþega árið 1974-75: 94 Þunga. skattur Díselbif- reiða MEÐAL þeirra nýju laga, sem sett voru á Alþingi nótt- ina áður en þingfundum var frestað voru lög um f járöflun til vegagerðar. Samkvæmt þeim lögum eiga eigendur dlselbifreiða að greiða 70 þúsund krónur i þungaskatt á ári sé þyngd bifreiðarinnar 2000 kg. Sé þungi bifreiðarinnar milli 2000 kg. og 4000 kg. skal þungaskatturinn vera 4.000,00 kr. fyrir hver 200 kg. yfir 2000 kg þunga. Eins og verið hefur fá bændur endur- greiddan helming þunga- skattsins. Af bifreiðum, sem ekið er gegn gjaldi samkvæmt lög- giltum mælum skal árgjaldið vera 30% hærra en að fram- an greinir. Þá er í lögunum ákvæði um, að fjármálaráðherra sé heimilt að hækka þessi ár- gjöld þannig.að þau hækkiallt að þvi i réttu hlutfalli við| visitölu byggingarkostnaðar. Þá er ráðherra einnig heim- ilt að hækka bensingjaldið sem nú er 16,00 kr. af hverj- um liter af bensini. Vilhjálniur Hjálmarsson Ariö 1973-74 voru veittir 9 styrK- ir ábilinu 80-100 þús. kr., 20 styrk- ir á bilinu 100-200 þús. kr., 24 styrkir á bilinu 200-300 þús. kr. og 16 á bilinu 300-400 þús. kr. Arið 1974 var hámarksupphæð miklar MÖ-Reýkjavik — Lögð voru fram 132 mál á Alþingi, áður en þingmenn fóru I jólafri. Af- greidd voru 28 iög frá Alþingi og tvær þingsályktunartillögur. Miklar annir voru á þingi siðustu dagana fyrir jólafri og stóðu fundir fram á nótt. Einnig var mikið að gera hjá starfsfólki þingsins. Fjárlög voru sam- þykkt til þriðju umræðu á miðvikudag fyrir jólaleyfi og var þá farið að vinna af fullum styrkja 550 þús. kr., að öðru leyti giltu sömu reglur i útreikningi og á lánum. Skipting námslána 1774-75: Á Islandi: Háskóli Islands 1474 Tækniskóli Islands .... 93 Kennaraháskólinn 94 Búnaðarskólinn á Hvanneyri 22 Stýrimannaskólinn .... 52 Vélskóli Islands 207 Samt. 1942 Erlendis: Huggreinar 418 Raungreinar 526 Listgreinar 77 Annað 65 Samt. 1086 Samt. 1086 Veitt lán árin: 1967— 68: 31.109.0 þús. kr. 1968— 69: 61.917.5 þús. kr. 1969— 70: 75.522.5 þús. kr. 1970— 71: 124.080.0 þús. kr. 1971— 72 : 222.580.0 þús. kr. 1972— 73: 317.810.0 þús. kr. 1973— 74: 403.920.0 þús. kr. 1974— 75: 653.798.5 þús. kr. annir krafti við að ganga frá þeim i prentun. Svo mikill var hraðinn að prentun var lokið siðari hluta fimmtudags. Að sögn Friðjóns Þórðarsonar skrifstofustjóra Alþingis hefur það ekki gerzt áður, aðsvo skammur timi hafi liðið frá þvi frumvarpið var samþykkt til þriðju umræðu og prentun væri lokið. En snör handtök varð að hafa þvi skammur timi var til stefnu þar til þriðja umræða þurfti að fara fram. Njarðvíkur- hreppur orðinn kaupstaður AAikill hraði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.