Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 23. desember 1975. UH Þriðjudagur 23. desember 1975. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 19. des. til 25. des. er i Ingólfs apóteki og Laugar- nesapóteki. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaTsömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og. helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. llafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-"1 og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Jleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga lil föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. Li til 1». Upplýsingar um lækna- e lyf jabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nerna laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsu verndarstöa Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið . með ónæmisskirteini. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilánasimi 41575, simsvari. Katmagn: 1 Reykjavik' og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tíl kl. 8 árdegis og á‘ helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf l myndasýningar ofl. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Upp- lýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — Úti- vist. 31. desember kl. 7.00. Ara- mótaferð i Þórsmörk. Far- miðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór i gær frá Svendborg áleiðis til Hornafjarðar. Disarfell er væntanlegt til Húsavikur i kvöld, fer þaðan til Akureyr- ar. Helgafell fer væntanlega I kvöld frá Rotterdam til Hull. Mælifell er væntanlegt til Sfax, Túnis 27. þ.m. Skaftafell losar i Reykjavik. Hvassafell fer væntanlega i dag frá Borgarnesi til Reyðarfjarðar. Stapafell er i Reykjavík. Litlafell kemur til Reykja- vikur á morgun. Afmæli Páll Þorgilsson, Bárugötu 32, er áttræður i dag, á Þorláks- messu. Hann verður að heiman i dag, en á þriðja jóla- dag (laugardaginn 27. des.) tekur hann á móti gestum i félagsheimili kirkju óháða safnaðarins kl. 4-10. Tilkynning Aramótaferð i Húsafell. 31/12. 5 dagar. Gist i góðum húsum, sundlaug, sauna, gönguferðir, Frá Mæðrastyrksnefnd: Gleðjið bágstadda. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Njáls- götu 3. Hjálpræðisherinn: Jólapottar Hjálpræðishersins komu út á götur borgarinnar i gær, þetta hefur verið fastur liður i starfi Hjálpræðishers- ins hér i bæ. Einkunnarorð söfnunarinnar er: Hjálpið okkur að gleðja aðra. Minningarkort Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækjaverzlun Hverf isgötu 64 og Mariu ólafsdóttur Reyðarfirði. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum : Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. J Hjálpar beiðni Aðfaranótt miðvikudagsins 17. des. s.l. misstu hjónin Jón Jóelsson og Elisabet Guðnadóttir al- eigu sina, er hús þeirra að Vesturgötu 111, Akranesi brann til kaldra kola ásamt öllum innanstokksmunum. Sjálf sluppu hjónin naum- lega úr bráðum lifsháska ásamt þremur ungum börn- um sinum. Bæði hús og húsbúnaður voru mjög lágt tryggð, og fjölskyldan efnalitil, svo að hér er brýn þörf á drengi- legum stuðningi. Timinn hefir góðfúslega lofað að taka á móti fjár- framlögum til hinnar bág- stöddu fjölskyldu, svo og Hjálparstofnun kirkjunnar, Biskupsstofu, Klapparstig 27, Giró nr. 20000. Guð gefi glöðum gjafara gleðileg jól og gæfurikt komandi ár. Björn Jónsson sóknarprestur Akranesi. Jólabækurnar BIBLÍAN stærri og minni útgáfa, vandað, fjc^jreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG @ubbranb)J9tofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiö 3-5 e.h. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM 1975 Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8, Reykjavik Sími 22804 Lárétt * 1) Fjall. 5) Strákur. 7) Æð. 9) Bið.ll) Eins. 12) Drykkur. 13) Mál. 15) Ambátt. 16) Tunna.o. 18) Dauði. Lóðrétt: 1) Þörf. 2) Blóm. 3) Þófi. 4) Farða. 6) Görótt. 8) Kona. 10) Snæða. 14) Happ. 15) Poka. 17) 1050. Ráðning á gátu no. 2110. Lárétt: 1) Vestur. 5) Ost. 7) Lög. 9) Sær. 11) LL. 12) Ró. 13) Ala. 15) Bið. 16) Lóa. 18) Staður. 1) Villan. 2) Sog. 3) TS. 4) UTS. 6) Gróður. 8) 011. 10) Ern. 14) Alt. 15) Bað. 17) Óa. Grískir heimspekingar Vikúrútgáfan hefur nýlega gefið út bókina Griskir heim- spekingar eftir Gunnar Dal. Gunnar Dal er þjóðkunnur rit- höfundur. Hann hefur sent frá sér fjölda bóka: ljóð, skáldsögur ogheimspekirit. Fyrsta bók hans var ljóðabókin Vera.sem kom út 1949. Það ár innritaðist hann i há- skólann i Edinborg og lagðistund á heimspekinám, en 1951 hélt hann til Indlands og las áfram heimspeki við háskólann i Kalkútta. Þá var hann við fram- haldsnám við háskólann i Wisconsin i Bandarik junum 1956-1957. Arið 1963sendi Gunnar frá sér bókina Rödd Indlands en það er fyrsta bókin, sem samin hefur verið á islenzku um indverskt málefni. Á næstu árum kom svo út heill smábókaflokkur frá hendi höfundar um heimspekileg efni, og þá aðallega indverska og griska heimspeki. Þessar bækur hlutu miklar vinsældir og eru fyr- irlöngu uppseldar og ófáanlegar. Arið 1972 kom út Indversk heimspeki.Þar má finna allt sem Gunnar hefur skrifað um það efni, auk nokkurs viðbætis. Griskir heimspekingar er á sama hátt allt, sem höfundur hefur skrifað um hina grisku spekinga og kenningar þeirra, sem eru raunar grunnurinn að vestrænni heimspeki. Þetta er i senn fróðlegt rit og aðgengilegt, og þvi mikill fengur að þvi. Alþingi endur- skoði frumvarp BÆJARRÁÐ Neskaupsstaðar samþykkti nýlega að skora á Alþingi að endurskoða framkom- ið frumvarp um verkaskiptingu rikis og sveitarfélaga með tilliti til athugasemda frá stjórn sam- bands isl. sveitarfélaga. Þegar tölur eru vanmetnar eins og fram kemur i frumvarpinu, getur það ekki leitt til annars en verulegs samdráttar á umrædd- um sviðum eða bitnað á hinum fjölmörgu brýnu verkefnum sveitarfélaganna. Að óbreyttum reglum um út- hiutun jöfnunarsjóðs er ljóst, að allflest sveitarfélög landsins fara illa út úr breytingunni og þó sér- staklega þau minni og van- máttugri. Hins vegar koma þau stóru betur út, og er þvi með til- lögunni enn verið að auka aö- stöðumun sveitarfélaganna. +------------------------------------- Móðir okkar Magnea Einarsdóttir frá Bræðratungu, Stokkseyri andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 18. desember. Börnin. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Aðalsteinn Norberg forstjóri andaðist 19. des. s.l. i Landspitalanum i Reykjavik. Asa Norberg, Guðrún Norberg, Sigfús Sigfússon, Steinunn Norberg, Jón Birgir Jónsson, Ingibjörg Norberg, Birgir Rafn Jónsson, og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir Sigurbjörg Þorsteinsdóttir Alfabyggð 34, Akureyri, sem andaðist 15. des. s.l., verður jarðsungin frá Akureyr- arkirkju, laugardaginn 27. des. kl. 10,30 f .h. Þórir Leifsson, Kristjana Leifsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Þorsteinn Leifsson, Hrafnhildur Baldvinsdóttir, Þröstur Leifsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Barnabörn og systkini.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.