Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.12.1975, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 23. desember 1975. nMINN 19 Umsjón: Sigmúndur ó. Steinarssonll ,Trukkurinn' var í miklum ham — þegar „landsliðið" sigraði(95:86) bandaríska liðið Rose Hulman BLÖKKUMENNIRNIR Curtis „Trukkur” Carter og Jimmy Rogers léku aöalhlutverkin hjá „landsliöinu” i körfuknattleik, sem vann góöan sigur yfir banda- riska háskólaliöinu Rose Hulman — 95:86 i Laugardalshöllinni á sunnudaginn. „Landsliðiö” sýndi oft stórgóöan leik gegn Banda- rikjamönnunum og sáust skemmtilegar leikfléttur, sem byggöust mest kringum „Trukk- inn” og Rogers — en þeir skoruðu margar stórglæsilegar körfur. „Trukkurinn” var iðinn við kol- ann og „tróö” hvað eftir annaö knettinum niöur I körfu landa sinna. „Landsliðið” kom leikmönnum Rose Hulman skemmtilega á ó- vart — sérstaklega með hraða- upphlaupum sinum, sem sum voru mjög skemmtileg. begar bezt lét hafði islenzka liðið 21 stiga forskot — 60:39. Blökku- mennirnir léku vel, en þeir Jón Sigurðsson, Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Pálsson áttu lika góða spretti — léku oft blökku- mennina fria. Þá var gaman að sjá til Simons ólafssonar, sem stundar nám i Bandarikjunum — hann er i stöðugri framför. Þeir, sem skoruðu flest stig voru: „Trukkurinn” 26, Rogers 16, Kristinn 12, Simon 10, Jón 8 og Kolbeinn 8. Júgóslavar settu á fulla ferð... þegar Islendingum tókst að jafna (20:20) og góður endasprettur tryggði þeim öruggan sigur 25:20 GOÐUR endasprettur tryggði Júgóslövum öruggan sigur (25:20) yfir íslendingum, þegar þjóðirnar mættust i Laugardalshöllinni á laugardaginn. Júgóslavar höfðu frumkvæðið í leiknum og höfðu alltaf yfirhöndina — en þeir vöknuðu þó við vondan draum undir lok leiksins, þegar Islendingum tókst að jafna 19:19 og síðan 20:20. Júgóslavar settu þá aftur á f ulla ferð, og sigruðu örugg- lega. ins, sem skoruðu þá aðeins 11 mörk úr 31 sóknarlotu. B.vrjun siðari hálfleiksins var góð hjá þeim, en undir lokin datt bominn úr leik þeirra. Annars var leikur- inn daufur og virtust leikmenn hafa takmarkaðan áhuga á þvi, sem þeir voru að gera. Árangur einstakra leikmanna islenzka liðsins varð þessi — fyrst mörk (viti), þá skot og siðan knettinum tapað: , .*“» ' *-w. . „Trukkurinn”,,,,, sést hér „troöa” knettinum niöur i körfuna hjá Hul- man-liöinu. Rogers sést i baksýn. (Tlmamynd Róbert). Júgóslavarnir höfðu algjöra yfirburöi i: fyrri hálfleiknum og náðu 6 marka íorskoti — 14:8, en staðan i hálfleik var 16'-11 fyrir þá. Islendingar mættu ákveðnir til leiks i siðari hálfleik. Þeir söx- uðu smátt og smátt á forskot Júgóslavanna ‘ og jöfnuðu tvisv- ar sinnum, fyrst 19:19 og siðan 20:20. Þá þoldu leikmenn islenzka liðsins ekki spennuna og settu Júgóslavarnir á fulla ferð og tryggðu sér öruggan sigur — 25:20. Fyrri hálfleikur var afar léleg- ur hjá leikmönnum islenzka liðs- Ólafur E....... JÓtl .......... Axel .......... ólafur .1...... Páil........... Friörik........ Björgvin...... Stefán......... Sigurbergur .. ÓlafurB....... ..5 (2) — 8 — 2 ... 5 (3) — 8 — 1 ...3 — 7 — 2 ...3 — 7 — 2 ...2 — 8 — 3 .. . 1 — 1 — 0 1 — 2 — 0 . .. 0 —1—1 .. . 0 — 0 — 2 ,...() — 0 — 0 Jóhai skora með þrum þegar Celtic vann sigur(3:1) yfir Hib JÓHANNES EÐVALDS- SON skoraði stórglæsilegt mark, þegar Celtic vann óvæntan sigur (3:1) yfir Hibernian á Easter Road Park í Edinborg. Með þessum óvænta stórsigri gegn Hibs, sem hefur ekki tapað leik á heimavelli frá því í marz sl., skaust Celtic Mörkin v.oru þannig skoruð — 9 með langskotum, 5 úr vitaköst- 'um, 2 eftir gegnumbrot, 2 af linu og 2 eftir hraðaupphlaup. Horvat var markhæstur hjá Júgóslövum, með 5 mörk, annars skoruðu allir leikmenn Júgó- slaviu — Karalic 4. Pavicevic 4, Pokrajal 4, Radjewovic 3, Timko, Miljak, Popovic og Fejzula, eitt hvor. —SOS SKOTLAND S1 r/ iÐAN upp á toppinn i Skotlandi. „Dixie” Deans, markaskorar- inn mikli, sem hefur skorað mark i nær hverjum leik að undan- förnu, skoraöi fyrsta mark Celtic og hann átti siöan stóran þátt i markinu, sem Jóhannes skoraði. „Dixie” átti þá skot aö marki Jíibs, sem McArthur, mark- vörður Hibs, sló frá — knötturinn hrökk til Jóhannesar, sem sendi hann með þrumuskoti i net Edin- burgarliösins. McNamara skor- aöi siðan þriðja mark Celtic, en Keppnin á toppinum i Skotlandi er geysilega hörö. eins og sest á stöðunni: Celtic.......17 1« 3 4 34:20 23 Rangers .... 17 9 3 5 29:18 21 Ilibs....... 17 8 5 I 26:21 21 Motherw..... 17 7 6 4 31:24 20 Hearts...... 17 6 7 4 20:20 19 Ouildee..... 17 6 5 6 26: 30 1, Aberdeen ....17 6 4 7 22:23 16 \vr......... 17 6 4 7 23:29 16 OundeeCtd. .17 4 4 9 20:26 12 St. Jolllis. 17 2 1 14 19:35 5 Artur Ouncanskoraði fvrir Hibs. Glasgow Rangers vann góðan sigur (3:2) yfir Mothe'-well á Ibrox. Oerek Johnstone (2) og Martin Henderson skoruðu mörk Rangers. Úrslit leikja i ,.Premier"-deiid- inni i Skotlandi urðu þessi á laug- ardaginn: Ayr—Hearts................. 1:1 Oundee—Oundee útd..............0:0 Ilibs—Celtic................1:3 Rangers—Motherwell..........3:2 St. Johnstone—Aberdeen.....1:1 —sos

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.