Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 24

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 24
24 TlMlN'N Miðvikudagur 24. desember 1975. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Oliusamlag útvegsmanna Neskaupstað Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Einar Guðfinnsson Bolungarvik — Simi 94-7200 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sölusamband islenzkra fiskframleiðenda Gieðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hafskip h.f. Hafnarhúsinu Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Aiþýðusamband Austurlands Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Samvinnufélag útgerðarmanna Neskaupstað Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ferðaféiag islands öldugötu 3 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. G. Albertsson Garðastræti 38 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Barna- og íjölskyldumyndir Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Efnalaugin Glæsir Laufásvegi 17 — Reykjavik Messur um jólin Kópavogskirkja. Aöfangadagur Aftansöngur kl. 6. Séra Arni Pálsson. Aftan- söngur kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson Jóladagur Hátiðarguðsþjón- usta kl. 11 á.d. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Árni Páls- son. Annar jóiadagur Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta á Kópavogshæli kl. 3,30. Séra Arni Pálsson. Sunnud. 28. des. guðsþjónusta kl. 2. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Langholtsprestakall Aðfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 6. Sig. Haukur Guð- jónsson. Jóladagur: Hátiðaguðsþjón- usta kl. 11. Sig. Haukur Guðjónsson. Hátiðaguðsþjón- usta kl. 2. Séra Árelius Niels- son. Annar dagur jóla: Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Árelius Niels- son. Sunnudagur 28. des: Jóla- fagnaður barna kl. 3 i umsjá Bræðraíélagsins. Guð gefi landslýð öllum gleði- rik jól Safnaðarstjórn. Hallgrimskirkja Aðfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 5. Sr. Karl Sigur- björnsson. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Hátiðarmessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 28. des. sunnud. e. jól: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Bcrgþórshvolsprestakall Jóladagur: Messa i Akur- eyjarkirkju kl. 2. Annar i jólum : Messa i Kross- kirkju kl. 2. 27. des.: Barnaguðsþjónusta i Krosskirkju kl. 9 siðdegis. 28. des.: Barnaguðsþjónusta i Akureyjarkirkju kl. 1. Séra Páll Pálsson. Kirkja Óháöa safnaðarins. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátiðarmessa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Bústaðarkirkja: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóiadagur. Hátiðarmessa kl. 2. Helgistund ogskirn kl. 3,30. Annar jóladagur. Guðsþjón- usta kl. 2. Sunnudagurinn 28. des. Barnasamkoma kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Eyrarhakkakirkja: Aðfangadagur. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23.30 s.d. Jóladagur. Jólaguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. Stokkscyrarkirkja: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Jóladagur. Jólaguðsþjónusta kl. 17. Sunnudagur milli jóla og ný- árs. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Annar jóiadagur. Jólaguðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. Laugarneskirkja: Aðfangadagskvöld. Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2 Annar dagur jóía.Messa kl. 11 á.d. Athugið breýttan messu- tima. Sr. Garðar Svavarsson. Keflavikurkirkja: Aðfangadagur jóla: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 6. s.d. Jóladagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2 s.d. Annar jóladagur. Skirnar- guðsþjónusta kl. 2. s.d. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. V'tri-Njarðvikursókn Aðfangadagur jóla. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 11 s.d. i Stapa. Innri-Njarðvikurkirkja Jóladagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 5 s.d. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Iiveragerðisprestakall: Aðfangadagur 24. desember. Aftansóngur i Þorlákshöfn kl. 6. Aftansöngur i Hveragerðis- kirkju kl. 10,30. Sóknarprest- ur. Jóiadagur 25. desember. Messa i heilsuhæli N.L.F.l. kl. 11. Messa i Kotstrandarkirkju kl. 21. Sóknarprestur. 2. jóladagur 26. desember. Barnamessa i Hveragerðis- kirkju kl. 11. Messa i Hjalla- kirkju kl. 2. Sóknarprestur. Sunnudagurinn 28. desembcr. Messa i Strandarkirkju kl. 2. Sóknarprestur. Frikirkjan i Reykjavík. Aðfangadagur. Kvöldsöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. 2. jóladagur. Barnasamkoma kl. 11 fyrir hádegi Guðni Gunnarsson. Filadelfiukirkjan. Aðfangadagur jóla. Ki. 18. Aftansöngur. Jóladagur kl. 16.30. Almenn guðsþjónusta. Filadelfiukór- inn syngur kórverk. 2. jóladagur. Kl. 16.30. Lúðra- sveitin leikur. Laugardagur 27. des. Æsku- lýðssamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 28. des. Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. séra Bragi Bene- diktsson predikar. Bcssastaðakirkja. Há Jóladagur. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson. Sólvangur. 2. Jóladagur. Messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Uómkirkjan: Aðfangadagur jóla. Kl. 2. Þýzk messa. Sr. Þórir Step- hensen. Kl. 6. Aftansöngur. Sr. Þórir Stephensen. Jóladagur. Kl. 11. Hátiðar- messa Sr. Óskar J. Þorláks- son, dómprófastur. Kl. 2. hátiðarmessa. Sr. Þórir Step- hensen. Annar jóladagur. Kl. 11. . Hátiðarmessa. Sr. Þórir Step- hensen. Kl. 2. Dönsk messa. Sr. Óskar J. Þorláksson, dóm- prófastur. Sunnudagurinn 28. desember. KI. 11. Messa. ár. Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur i Laugarneskirkju. kl. 11. Jóladagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Lágafellskirkja. Jóladagur.Guðsþjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Breiðholtsprestakall: Aðfangadagur: Kl. 18. Aftan- söngur i Breiðholtsskóla. Jóladagur: Kl. 14. Hátiðar- messa i Breiðholtsskóla, Skólalúðrasveit Arbæjar og Breiðholts leikur. Annar jóladagur: Kl. 10,30 Barnaguðsþjónusta. Sr. Lárus Halldórsson. Jóla-guðsþjónustur i Nes- kirkju. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Guðmundur Ósk- ar Ólaísson. Náttsöngur kl. 23.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. 1. Jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Skirnarguðsþjónusta kl. 16.00 Sr. Frank M. Halldórsson. 2. Jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudaginn 28. des. Barna- samkoma — Jólatrésfagnað- ur. Prestarnir. Fella og Hólasókn. Aðfa ngadagur. Aftansöngur kl. 6. s.d. Jóladagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. 2. jólad. Skirnarmessa kl. 2. Messað verður i Fellaskóla. Séra Hreinn Hjartarson. Frikirkjan Hafnarfirði Aölangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 2. Safnaðarprestur. Hátcigskirkja. Aölangadagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þorvarðsson. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. 2. jóladagur.Messa kl. 2. Séra Jón Kr. Isfeld predikar. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Sunnudagur 28. des.Lesmessa kl. 11. Séra Arngrimur Jóns- son. Grensáskirkja. Aðfangadagur jóla: Aftan- söngur kl. 18. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. 2. jóladagur. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 14. Sunnudagur 28. dcs. Jóla- barnasamkoma kl. 10.30. Hall- dór S. Gröndal,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.